320 likes | 579 Views
Pr ófundirbúningur Fyrir próf. Pr ófundirbúningur hefst strax að hausti þegar skólinn byrjar Prófundirbúningur hefst með því að: fylgjast vel með í kennslustundum vinna skipulega í skólanum og heima. Pr ófundirbúningur Fyrir próf. Hin gullna regla pr ófundibúnings:
E N D
PrófundirbúningurFyrir próf • Prófundirbúningur hefst strax að hausti þegar skólinn byrjar • Prófundirbúningur hefst með því að: • fylgjast vel með í kennslustundum • vinna skipulega í skólanum og heima
PrófundirbúningurFyrir próf • Hin gullna regla prófundibúnings: • að vera búin/n að lesa allt námsefni jafnt og þétt yfir veturinn, þannig að prófundirbúningur felist fyrst og fremst í upprifjun og skipulagsvinnu
PrófundirbúningurFyrir próf • Mundu! • Það er mjög slæm vinnuaðferð að frumlesa fyrir próf • Próf er athugun á hæfni þinni til þess að koma frá þér því efni sem þú hefur lært
PrófundirbúningurFyrir próf Fáðu góðar upplýsingar hjá kennaranum um prófin • hvað á að lesa fyrir prófið? • hversu langt verður prófið? • hvernig er prófið byggt upp? • hvaða kröfur eru gerðar um frágang?
PrófundirbúningurFyrir próf • Sestu niður með dagbókina eða vikuáætlun þína og gerðu langtímaáætlun • hvaða námsgrein/greinar þarftu að leggja mesta áherslu á í hverri viku fram að prófi
PrófundirbúningurFyrir próf • Þegar nær dregur prófum skaltu gera nákvæma vinnuáætlun • hvað ætlar þú að vinna mikið dag hvern? • gerðu ráð fyrir ákveðnum tímafjölda og hverjum degi • gott er að taka sér hlé á 30 mín. fresti • mundu eftir að verðlauna sjálfa/n þig eftir vel unnin störf
PrófundirbúningurFyrir próf • Nauðsynlegt er að ákveða hvaða þætti þú ætlar að leggja áherslu á fyrir prófið • Finndu til allt það efni sem tilheyrir hverri grein • námsbækur • glósur • ritgerðir • verkefni • gömul próf
PrófundirbúningurFyrir próf Gott er að: • flokka námsefnið svo efnið verði aðgengilegt þegur undirbúningur hefst • athuga próftöfluna vel og skrá hana inn á vikuáæltun svo þú sjáir hversu mikinn tíma þú hefur fyirir hvert próf
PrófundirbúningurFyrir próf • Þegar þú ert búinn að lesa eða fara yfir ákveðið efni er ágætt að merkja jafnóðum við það • Það veitir góða tilfinningu að merkja við það sem búið er
PrófundirbúningurFyrir próf • Í próflestri er mikilvægt að huga að svefni og mataræði • Góður og reglulegur nætursvefn gefur oftast betri raun en að snúa sólarhringnum við á próftímabilum
PrófundirbúningurFyrir próf • Reyndu að fá að minnsta kosti 8 klukkustunda svefn og forðastu að sofna á daginn yfir lestrinum • Reyndu að lesa ekki eftir kl. 22 á kvöldin því það gæti skert nætursvefninn
PrófundirbúningurFyrir próf • Flestum hentar best að borða lítið en oft í próflestri • Gott er að hafa eitthvað létt og hollt að narta í • Varastu of mikið sælgæti og gos • mikill sykur gefur orku í stuttan tíma og svo tekur orkuleysi við
PrófundirbúningurFyrir próf • Ef þig fer að syfja á daginn yfir lestrinum • taktu smá hlé • fáðu þér hressingu • gerðu nokkrar léttar æfingar eða farðu í göngutúr • ef þú verður að leggja þig, ekki sofa lengur en 20 mínútur-1 klst. Láttu klukku eða síma vekja þig!
PrófundirbúningurFyrir próf • Finndu góðan stað til að læra fyrir próf • hafðu gögnin þín á sama stað • taktu til á borðinu áður en þú byrjar • veldu stað þar sem þú hefur frið fyrir öðru heimilisfólki • ef um marga prófdaga er að ræða getur verið gott að skipta um stað til að fá tilbreytingu
PrófundirbúningurFyrir próf • Það borgar sig að taka til öll hjálpargögn kvöldið fyirir prófið • bláan eða svartan penna • blýant • strokleður • Tippex • reiknivél, reglustiku, hringfara… • gott nesti
PrófundirbúningurPrófdagur • farðu tímanlega á fætur • borðaðu morgunmat sem heldur þér vakandi í prófinu • mættu tímanlega í prófið • ekki ræða við bekkjarfélagana um hvað þeir eru búinir að lesa mikið. Það eykur bara spennu og kvíða
PrófundirbúningurÍ prófinu • Hlustaðu vel á allar ábendingar kennara í upphafi prófs • Reyndu að slappa vel af og anda djupt og byrjaðu síðan • Líttu yfir prófspurningarnar og skoðaðu vægi þeirra
PrófundirbúningurÍ prófinu • Áætlaðu meiri tíma í prófspurningar sem hafa mikið vægi • Skrifaðu hjá þér minnisatriði • Lestu öll fyrirmæli vel og vandlega • um hvað er spurt • hvernig á að svara
PrófundirbúningurÍ prófinu • Ekki dvelja of lengi við atriði sem þú skilur ekki • geymdu þau þangað til síðar í prófinu • Einbeittu þér að einni spurningu í einu • Einbeittu þér vel í prófinu og reyndu að láta ekki truflast af umhverfinu
PrófundirbúningurÍ prófinu • Notaðu próftíman vel og ekki festast í smáatriðunum • Skrifaðu skýrt, svo sá sem fer yfir prófið geti lesið það. Annars er hætta á að þú fáir rangt fyrir svar sem mögulega er rétt • Kláraðu prófið og giskaðu frekar en að skila auðu
PrófundirbúningurÍ prófinu • Það er styrkur að fara í próf með jákvæðu hugarfari • að þú sért fullviss um að þú hafir undirbúið þig eins vel og hægt er • að þú munir gera eins vel og þú getur
PrófundirbúningurÍ prófinu • Reyndu að forðast neikvæðar hugsanir eins og • “ég get ekki” • “ég skil ekki” • “ég er vonlaus” • “ég fell örugglega”…..
PrófundirbúningurÍ prófinu • Reyndu frekar að hugsa jákvætt • “ég geri mitt besta” • “ég mun standa mig eins vel og ég get” • “þetta verður allt í lagi” • “ég mun lifa af þótt ég fái ekki 10”…
Prófkvíði • Það er alveg eðlilegt að finna fyrir spennu fyrir próf • Spennan getur hjálpað okkur að ná hámarksárangri • Kvíði fyrir próf getur þó orðið of mikill og getur haft neikvæð áhrif á prófárangur
Prófkvíði • Ef um prófkvíða er að ræða finnur nemendinn yfirleitt fyirir mikilli andlegri og líkamlegri vanlíðan • Það geta verið ýmsar ástæður fyrir prókvíða t.d. • almenn kvíðaröskun • mikil fullkomnunarárátta • lágt sjálfsmat
Prófkvíði • Ef um alvarlegan prófkvíða er að ræða þarf nemandi að fá aðstoð við að leysa vandann • Ef nemanda finnst hann þurfa aðstoð getur hann rætt við • foreldra/forráðamenn • umsjónarkennara • námsráðgjafa • sálfræðing (með samþykki foreldra)
Prófkvíði • Algengasta ástæða prófkvíða er þó sú að nemandi finnur að hann er ekki nógu vel undirbúinn fyrir prófið og þá þarf hann að endurskoða námstækni sína og lífshætti
Prófkvíði Það eru tengsl milli: þess sem þú hugsar þess sem þú gerir hvernig þér líður
Prófkvíði Töfrahringurinn: mér gengur vel í prófinu velliðan og jákvæð spenna vinnur vel í prófin gerir sitt besta
Prófkvíði Vítahringurinn: mér gengur illa á prófinu vanlíðan kvíði vinnur undir getu gefst fljótt upp
Prófkvíði Mundu! • Þú getur sjálf/ur breitt neikvæðum hugsunum í jákvæðar hugsanir • Þú getur haft áhrif á • hugsun þína • sjálfsmat þitt • hegðun þína • líðan þína