1 / 26

Bækur sem fullorðnir lesa fyrir börn

Bækur sem fullorðnir lesa fyrir börn. Setið í kjöltunni Helstu atriði greinar Margrétar Tryggvadóttur í bókinni Raddir barnabókanna (MM. 1999). Hvað er myndabók?. Myndskreytt bók sem segir sögu, með eða án texta Ríkulega myndskreyttur texti, sem kemst illa eða ekki af án mynd

carrie
Download Presentation

Bækur sem fullorðnir lesa fyrir börn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bækur sem fullorðnir lesa fyrir börn Setið í kjöltunni Helstu atriði greinar Margrétar Tryggvadóttur í bókinni Raddir barnabókanna (MM. 1999) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  2. Hvað er myndabók? • Myndskreytt bók sem segir sögu, með eða án texta • Ríkulega myndskreyttur texti, sem kemst illa eða ekki af án mynd • Myndskreytt bók sem fullorðnir lesa fyrir börn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  3. Hvað er myndabók? • Bækur sem hafa tvo innbyggða lesendur: • Hinn fullorðna sem les • Barnið sem lesið er fyrir • Efnið verður að höfða bæði til barnsins og hins fullorðna lesanda • Tvöfeldni hins innbyggða lesanda af tvennum toga: • Höfundar meðvitaðir um báða lesendahópa • Höfundar ómeðvitaðir um hinn fullorðna lesanda Hver er munurinn? (sjá bls. 103) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  4. Hvað er myndabók • Myndabækur eru ávallt tvíradda eða margradda • Textinn • Myndirnar • Gæta þarf þess að fullt samræmi sé á milli myndar og texta • Listfengi verksins byggist á samspili þessara miðla og leik barnsins með þá Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  5. Hvað er myndabók? • Myndskreytandinn má ekki vera hræddur við að bæta við frásögnina frá eigin brjósti • Myndabókin er tjáningarmiðill • Ekki má sniðganga möguleika á flóknu samspili mynda og texta • Myndirnar mega ekki vera bara til skrauts • Söguþráður einfaldur – myndirnar flóknari • Myndirnar geta t.d. sagt aukasögu sem kemur ekki fram í textanum Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  6. Að lesa saman • Lestur myndabóka er leikræn reynsla fyrir börnin • Það horfir á myndirnar • Það heyrir textann • Upplesturinn skiptir máli því börnin eru að læra að tala og hafa gagn og gaman af að heyra ritmál sem er öðruvísi en talmál • Góð frásögn hefur oft sterka hrynjandi og er ljóðrænn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  7. Kápa • Kápa og titill best fallin til að vekja athygli á verkinu • Kápan er þáttur í persónusköpun og gefur tóninn um efni bókarinnar • Tvenns konar kápur: • Sýnir eina mynd ef hún er opnuð (fjörleg) • Mynd af persónu í vanda framan á bók en af persónunni glaðri aftan á bók (alvarlegt efni) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  8. Saurblöð – titilsíður - opnur • Saurblöð allt of oft auð í íslenskum myndabókum, einnig titilsíður • Líta skal á hverja opnu sem heild • Bandarískar myndabækur enda oft á vinstri síðu, hægri síðan er auð. Hvers vegna? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  9. Mynd og texti • Mynd þarf að hæfa lengd textans • Langur texti kallar á flóknari myndir • Flettiþörf barnsins rekur það áfram í leit að framhaldi sögunnar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  10. Frá táknmynd til táknmiðs • Góð myndabók spyr hvað við vitum um heiminn með • vísunum • táknum • skírskotunum í menningu, sögu, bókmenntir og umhverfi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  11. Frá táknmynd til táknmiðs • Vísanir gera verkið margræðara • Börn taka oft eftir öðrum vísunum en fullorðnir • Börn sjá oft fleiri atriði í myndabókinni en fullorðnir Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  12. Frá táknmynd til táknmiðs • Þegar barn lærir að lesa tákn, form og litanotkun er það að stíga fyrstu skrefin í lestri • Barnið lærir að tengja það sem það sér við merkingu, þ.e. • tengja táknmynd við táknmið Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  13. Frá táknmynd til táknmiðs • Ung börn skilja ekki óhlutbundin fyrirbæri eins og slægð og sakleysi en skilja muninn á refi og lambi • Gagnlegar spurningar: • Hvað sérðu? • Hvað segir myndin okkur en textinn ekki? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  14. Frá táknmynd til táknmiðs • Í myndaflóði nútímans þurfa börn að læra að „lesa“ myndir • Hvenær hættir kvikmynd að vera list og er orðin neysluvara? (Sjá bls. 112) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  15. Að leysa vandann • Viðfangsefni myndabóka er tvíþætt: • Skemmtilegar frásagnir af merkilegum atburðum • Frásagnir með dýpri merkingu og æðri tilgang en skemmtanagildið • Myndabókin reynir oft að leysa vanda barnsins og skiptir þá máli samspil mynda og texta Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  16. Bygging myndabóka • Lík byggingu gömlu ævintýranna • Hetjan býr við öryggi sem raskast • Hetjan glímir við vanda og sigrar • Hetjan kemst heim og lifir hamingjusöm til æviloka • Ólíkir þættir í byggingu myndabóka og ævintýra • Endurtekningum oft sleppt ef þær eru einsleitar (leiðigjarnar) • Hringnum lokað með heimilissenu • Rúmið öruggasti staður barnsins næsti fangi foreldranna Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  17. Hugmyndafræði íslenskra myndabóka • Elstu bækur sýna kynþáttamisrétti og kvennakúgun – en endurspegla heimsmynd liðins tíma • Annars eru kynþáttafordómar sjaldséðir vegna fjarveru annarra kynþátta • Mæður eru mikið sýndar inni á heimilinu (raunveruleiki eða fordómar?) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  18. Hugmyndafræði íslenskra myndabóka • Litli skógarbjörninn e. Illuga Jökulsson og Gunnar Karlsson: Dýrin í hefðbundnum kynhlutverkum • Sigrún Eldjárn: - Vinnur markvisst að því að brjóta niður fordóma og gömul úrelt gildi samfélagsins • Nánast eini höfundurinn sem fjallar um aðra kynþætti en þann hvíta • Söguhetjur hennar jafnt af báðum kynjum og á hvorugt kynið hallað (annars eru drengir oft í ævintýrum en stúlkur heima) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  19. Hugmyndafræði íslenskra myndabóka • Heimur íslenskra barnabóka furðu íslenskur – eruð þið sammála þessu? • Burstabær, íslensk náttúra, íslensk föt • Oftast sól og gott veður • Erlendis hafa sérkenni þjóða oft þurrkast út Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  20. Þýddar myndabækur • Mikið þýtt af verksmiðjuframleiddum bókum (fjölþjóðlegt samprent) með lítið bókmenntalegt gildi • Þýðingar mikilvægar vegna ónógs framboðs íslenskra bóka • Einar Áskell dæmi um góðar erlendar myndabækur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  21. Þýddar myndabækur • Erlendar myndabækur eru gott tæki til að víkka heimssýn barna og kynna fyrir þeim menningu framandi þjóða • Skortur er á íslenskum bendibókum (aðeins til 3 1999), flestar eru þýddar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  22. Þegar börnin eldast og lesa sjálf • Verða bækurnar oft einfaldari (-Hvers vegna?) • Einn innbyggður lesandi • Letrið er stærra • Setningar stuttar • Orð einföld • Myndir nær eingöngu til skrauts • Byggjast upp á kímni og hraðri atburðarás • Höfða síður til fullorðinna Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  23. Söguhetjan aðgreind með sérkenni Standa oft á krossgötum Staða á opnu – staða í heimi bókar Ofarlega – jákvæð sjálfsmynd,gleði,völd Neðarlega – veik staða Í miðju eða jaðri Stærð Stór – styrk staða Lítil – óöryggi Endurbirting Oft – missa stjórn Hægri eða vinstri Vinstri öruggar Hægri vísar í framhaldið Persónur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  24. Sjónarhorn • Heimur bókar er skapaður • Staðsetning persónu í umhverfi • Breytingar gefa vísbendingu • Tvívídd eða þrívídd Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  25. Rammar og lögun • Rammar skapa fjarlægð • Gefa vísbendingu um færslu yfir á annað svið • Ef rammi er notaður gefur lögun hans vísbendingar • Mýkt eða horn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  26. Þykkt lína skiptir máli Grannar – spenna,hraði Breiðar – leti Hvöss horn – erfiðleikar Bogar – öryggi Athuga samhengi Litir gefa tilfinningu Ljósir og heitir Dökkir Ræðst af samhengi og getur verið menningarbundið Geta tengt saman hluti Línur og litir Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

More Related