1 / 14

Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

Nám og kennsla – Inngangur 2007 Agi og bekkjarstjórnun. Rannsókn á hegðunarvandamálum. Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands. Rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar á hegðunarvandamálum Gullkista við enda regnbogans.

cicily
Download Presentation

Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nám og kennsla – Inngangur 2007Agi og bekkjarstjórnun Rannsókn á hegðunarvandamálum Lilja M. Jónsdóttir lektor Kennaraháskóla Íslands

  2. Rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar á hegðunarvandamálumGullkista við enda regnbogans • Umfangsmesta rannsókn sem gerð hefur verið á hegðun nemenda í grunnskólum hér á landi • Viðhorf kennara og annars starfsfólks til hegðunarvanda könnuð • Spurningalistar og hópviðtöl • Helstu spurningar: • Hvernig lýsið þið hegðun og framkomu nemenda við þennan skóla? • Hvernig er tekið á hegðunarvandkvæðum í skólanum? • Hvaðan fá starfsmenn ráðgjöf eða stuðning?  • Hvernig gengur samstarf við foreldra barnanna sem um ræðir? • Nokkrir fyrirvarar

  3. Nokkrar meginniðurstöður • Yfirgnæfandi meirihluti nemenda hegðar sér vel (89%) • Mikill munur á umfangi mála eftir skólum • Meirihluti viðmælenda telur að agavandi sé vaxandi!? “Börn nú á tímum elska munað fram úr hófi. Mannasiðir þeirra eru óþolandi, þau virða vald að vettugi, bera enga virðingu fyrir sér eldra fólki. Þau standa ekki lengur upp þegar ...kennarinn gengur inn í [skólastofuna]. Hvers konar hræðilegar manneskjur verða þau þegar þau vaxa úr grasi?”

  4. Umfang hegðunarvandans IS

  5. Skólunum má gróflega skipta í þrjá meginflokka • Lítil eða engin vandamál (sjö skólar) • Nokkur vandi, en starfsfólk telur sig almennt hafa tök á málum (21 skóli) • Mörg erfið mál sem hvíla þungt á starfsfólki (sjö skólar) IS

  6. Dæmi um ólíkt ástand • Rödd úr skóla með lítil eða engin vandamál • Rödd úr skóla með mörg erfið mál sem hvíla þungt á starfsfólki

  7. Lítill eða enginn vandi: Jákvæð viðhorf? Umfang hegðunarmála Jákvæð viðhorf: Lítill eða enginn vandi? Í þeim skólum þar sem agavandamál eru minnst eru viðhorf til foreldra mjög jákvæð og mikil áhersla lögð á öflugt foreldrasamstarf

  8. Hvað er sagt í skólum þar sem • ... jákvæð viðhorf ríkja? • ... samstaða kennara er öflug?

  9. Jákvæð viðhorf ... og ... • Hlustað eftir röddum nemenda • Nemendasamtöl (sbr. starfsmannasamtöl) • Bekkjarfundir • Nemendum falin ábyrgð • Jafningjakennsla, „meistarakerfi“ • Unglingar aðstoða við gæslu eða kenna leiki (frímínútnavinir) • Hlýlegt og fallegt umhverfi IS

  10. ... og ... • Vinaverkefni (vinabekkir, leynivinaverkefni, vinavikur ...) • Viðburðir í skólalífinu: Samverustundir, samkomur, uppákomur • Söngur • Öflug lífsleiknikennsla • Námsefni um samskipti • Blöndun innan árgangs eða aldurshópa • Samstaða kennara IS

  11. Er þetta náttúrulögmál ...? • Yfirgnæfandi meirihluti erfiðra nemenda eru drengir (81%) IS

  12. Tengsl kennsluhátta og hegðunar? • Hegðunarvandi var yfirleitt ekki tengdur kennsluháttum • Aðeins 16% svarenda taldi einhæfa kennsluhætti skýra hegðunarvanda • En það voru áhugaverðar undantekningar IS

  13. Ályktanir sem draga má af þessum niðurstöðum • Hegðunarvandi er ekki nýr af nálinni! • Sveigjanleiki er meginatriði! • Engin ástæða er til að vænta annars en að hægt sé að ná enn betri tökum á þessum málum • Jákvæð viðhorf – trú á nemendum og virðing draga langt – svo langt að við hljótum að undrast það! IS

  14. Samantekt Agi og bekkjarstjórnun Hvað þarf að hafa í huga? Hvernig er kennarinn Hvernig má skapa góðan bekkjaranda Hvernig er skipulagning skólastofunnar Hvernig er skólastarfið skipulagt Hvernig eru kennsluaðferðirnar og... Hvernig eru viðfangsefnin Hvernig er námsmatið Lilja M. Jónsdóttir

More Related