1.95k likes | 2.72k Views
Íslensk orðhlutafræði. © Eiríkur Rögnvaldsson, 2009. Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009. Íslensk beygingar- og orðmyndunarfræði Orð og orðaforði. Eiríkur Rögnvaldsson. Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009. Viðfangsefni orðhlutafræðinnar.
E N D
Íslensk orðhlutafræði © Eiríkur Rögnvaldsson, 2009 Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009
Íslensk beygingar-og orðmyndunarfræðiOrð og orðaforði Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009
Viðfangsefni orðhlutafræðinnar • Orðhlutafræði: • orðin og innri gerð þeirra • Tvær megingreinar: • beygingarfræði • orðmyndunarfræði • Orðhlutafræði – setningafræði • mynd – stigbreyting – tíðbeyging; • fallbeyging – tala – persóna
Hvað er orð? • Uppflettiorð/flettiorð (lemma, lexeme) • skip, skip, skipi, skips = eitt orð • Orðmynd (word-form, type) • skip, skip, skipi, skips = þrjú orð • Lesmálsorð (running word, token) • skip, skip, skipi, skips = fjögur orð • Eitt orð eða tvö: • Egils saga – Egilssaga; eins og – einsog
Úr Íslenskri orðtíðnibók • Ég minni ykkur á það sem málfræðingurinn sagði í áheyrn minni: Gætið að orðunum, málfræðingar! • 15 lesmálsorð (greinarmerki ekki talin) • 14 orðmyndir (minni kemur tvisvar fyrir) • 14 flettiorð (málfræðingur tvisvar) • 15 greiningarmyndir • minni fær tvenns konar málfræðilega greiningu
Samhljómun • Samhljómun (homonymy) • sama form, mismunandi merking • bakki 1 kk ‘barmur, brún; hóll, hæð; skýjabólstur’ • bakki 2 kk ‘grunnt fat, bytta’ • Samhljómun innan orðflokks er erfið viðfangs • stundum er samfall aðeins í einstökum myndum • brenna 1 (þt. brann) • brenna 2 (þt. brenndi)
Fjölmerking • Fjölmerking (polysemy) • mismunandi merkingartilbrigði • ... var flaska með svensku bankó, drukkin niður í axlir. • Þar sem mætist blað og leggur kallast öxl– áraröxl. • Utan akbrauta eru axlir eða vegbekkir. • en nær er kollur Hellisskógsheiðar og sveigmyndaðar dökkar axlir hennar mót suðri. • Nokkuð virðist þó síra Sigurður í bréfinu bera kápuna á báðum öxlum. • Allir karlar lögðu byssur við öxl til virðingar við hann.
Samhljómun og fjölmerking • Hver er munur á samhljómun og fjölmerkingu? • mjög oft er erfitt að greina þar á milli • Rök byggð á orðsifjafræði (etymology) • uppruni bakki 1 og bakki 2 er ólíkur • en allar merkingar orðsins öxl eiga sama uppruna • Rök byggð á tilfinningu málnotenda • finnst þeim bakki 1 og bakki 2 vera sama orðið? • og hvað þá með öxl?
Hljóðbeyging • Orðhlutafræði – hljóðkerfisfræði • hvar eru skilin? • Hljóðskipti: • bíta – beit – bitum – bitið; • bjóða – bauð – buðum – boðið • Hljóðvörp: • hár – hærri, stór – stærri, hafa – hefði; • barn – börn, fara – förum
Stærð orðaforðans • Ritmálssafn Orðabókar Háskólans: • 6-700 þúsund orð • arnastofnun.is/page/arnastofnun_gagnasafn_ritmal • Íslensk orðabók: • 100 þúsund orð • http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?dbid=2 • Íslendingasögur: • 12.500 orð • http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?dbid=5
Skipting orðaforðans • Erfðaorð • orð af germönskum uppruna • hafa verið í málinu frá landnámi • Nýyrði • orð mynduð úr innlendu hráefni • með afleiðslu eða samsetningu • Tökuorð • orð tekin í heilu lagi úr erlendu máli • oft löguð að íslensku hljóð- og beygingakerfi
Nýyrði • Nýyrði í fornmáli: • hlaupár, sumarauki, samviska • Gömlum orðum gefin ný merking: • hver, laug, hraun; jól, blóta • 18.- 19. öld: • farfugl, fellibylur, afurð, hitabelti, ljósvaki • Nútímamál: • útvarp, tölva, tækni; víðboð, víðvarp, dragi
Tökuorð • Tökuorð í fornmáli: • prestur, biskup, kross, djöfull; tafl, dúkur, klæði • Tökuorð úr ensku á 14. og 15. öld: • sápa, par, kurteisi, fól, lávarður • Þýsk/dönsk tökuorð á síðari öldum: • bíhalda, bevara, forbetra; • herlegheit, rólegheit, fyllirí, fiskirí, fangelsi
Ný tökuorð og slangur • Ensk tökuorð á 20. öld: • sjoppa, jeppi, nælon, stress, töff, næs, fíla, tékka • Aðlögun tökuorða: • biskup; lager, mótor, partí; næs; bíll • Viðurkennd tökuorð og ekki viðurkennd: • prestur, sápa, bíll; næs, stereó, bíó; díll • Slangur: • díll, gella, gæi, töffari; sýra; múraður
1 og 6 2 vera 1 3 að (st) 2 4 í 7 5 á 12 6 það 3 7 hann 9 8 ég 5 9 sem 18 10 hafa 23 11 hún 16 12 en 21 13 ekki 13 14 til 39 15 þessi 8 16 við 41 17 um 40 18 með 25 19 af 36 20 að (fs) 31 21 sig 56 22 koma 34 23 verða 42 24 fyrir 45 25 segja 28 26 allur 30 27 svo 65 28 sá 20 29 fara 24 30 þegar 47 Algengustu orð í ritmáli
1 vera 2 2 að (st) 3 3 það 6 4 já 179 5 ég 8 6 og 1 7 í 4 8 þessi 15 9 hann 7 10 sko - 11 bara - 12 á 5 13 ekki 13 14 þú 39 15 svona 176 16 hún 11 17 einhver 59 18 sem 9 19 nei - 20 svo 28 21 en 12 22 þá 44 23 hafa 10 24 fara 29 25 með 18 26 vita 67 27 hérna - 28 segja 25 29 nú 49 30 allur 26 Algengustu orð í talmáli
Íslensk beygingar-og orðmyndunarfræðiOrð og myndan – tengsl forms og merkingar Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009
Myndön og myndbrigði • Ís#lend+ing–ur • Minnsta merkingarbær eining málsins • merkingarbær merkingargreinandi • fjör – fjörð, barn – barð, svört – svörð; • fer – ferð, bera – berð, skeri – skerð • Myndan – myndbrigði • fyllidreifing – frjáls dreifing • Merkingarleg og málfræðileg myndön
Afleidd og samsett orð • (F) – R – (R) – (V) – (B) • Forskeyti + viðskeyti = aðskeyti • Forskeyti: and-, for-, ó-, tor-, ör- • Viðskeyti: -ar(i), -un, -leg-; -il-, -al-, -ul- • Innskeyti: ([stoutl]) • [(F) – R – (R) – (V)]Stofn – (B) • Samsett orð: … R + R … • Afleidd orð: F + R …, … R + V …
Söguleg myndangreining • Orð Forsk. Rót Viðsk. Stofn Ending • mold mol- -d- mold • karl kar- -l- karl • kerling ker- -l-ing- kerling • sími sí- -m- sím- -i • glaumur glau- -m- glaum- -ur • gleymska gley- -m-sk- gleymsk- -a • elska el- -sk- elsk- -a • sókn sók- -n sókn • mylsna myl- -sn- mylsn- -a • ófær ó- fær ófær • torlærður tor- lær- -ð- torlærð- -ur
Tengsl myndana og merkingar • Eru myndön alltaf merkingarbær? • -ul-: jökull, hökull, sökkull, djöfull • -ber: bláber, hindber, sólber; krækiber, kirsuber • -ó: strætó = strætisvagn, menntó = menntaskóli • hús-: húsnæði, húsmóðir, húsbátur, húsfluga; snjóhús, einingahús, íbúðarhús, gleraugnahús • Ef.et./ft.: barnslegur – barnalegur • (Minnsta) afmörkuð eind í byggingu orðsins
Margir fulltrúar merkingareindar Et. Ft. nf. þf. þgf. ef. nf. þf. þgf. ef. r Ø i s u ar ir ur um a þt. fh. et. 2.p. þt. vh. et. 2.p. h a f ð i r f æ r i r
Ólík svið myndangreiningar • Hvað merkir -ur? • nf.et. (hestur), ef.et. (mjólkur): nf./þf.ft. (konur) • Hvernig er fleirtala táknuð? • hús+Ø; börn+Ø; hest+ar • Myndangreining á ólíkum sviðum málsins • Mismunandi skilyrðing víxla myndbrigða • Nf.ft. sterkra karlkynsorða; -ur, -r, -n, -l; -i • Fh./vh.: les – lesi; fer – fari; hafði – hefði
Greiningarvandamál • Sköruð myndbrigði (portmanteau morphs) • vont(vond+t), hestunum (hestum+num) • Tóm myndbrigði (empty morphs) • leikfimishús, athyglisverður; rússneskur • Kirsuberjamyndbrigði (cranberry morphs) • kirsuber, mögulegur • Sýndarmyndön • -ar: hamar, bikar, lúkar, kamar • sl-: sleipur, slydda, slefa, sleikja, sletta
Yfirlit um myndangreiningu • Tvíeðli myndansins • formleg og merkingarleg eining • Minnsta merkingarbær eining málsins? • formleg og merkingarleg skil misaugljós • Forsendur myndangreiningar • sögulegar eða samtímalegar? • Minnsta eining í formlegri greiningu • greining í yfirborðsgerð eða baklægri gerð?
Íslensk beygingar-og orðmyndunarfræðiOrðmyndun og orðmyndunarferli Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009
Lærð og virk orðmyndun Lærð orðmyndun er meðvituð byggist á málfræðilegri/málsögulegri þekkingu sími, gengilbeina, skjár, mótald, fjölvi, víðóma Virk orðmyndun er „sjálfsprottin“ meðal almennra málnotenda oft tökuorð, misjafnlega mikið aðlöguð strætó, lögga, bögga, dissa, sökka (fésbók) oft augnablikssamsetningar, skyndimyndanir þverslaufugaur, ókjóll
Tegundir orðmyndunar • Samsetning • sjónvarp, farsími, fartölva • Afleiðsla • mótald, hönnuður, tölvari • Nýmerking • sími, skjár, skruna • Tökuþýðing • heilaþvottur, samviska, fésbók • Aðlögun • bæti, skáti, blogga
Aðrar orðmyndanir • Alþýðuskýringar • torskildum orðum breytt og ranglega tengd öðrum • þrepskjöldur, kónguló • erlent orð lagað að málinu og misskilið • hundaklyfberi, úlfaldi • Hljóðgervingar • orð sem líkja eftir náttúruhljóðum • dingla, hringja, klingja; urra, fussa, skvamp • voffi, brabra, bíbí
Bundin og frjáls myndön Samsett orð - afleidd - afleiddar samsetningar snjó-hús - skip-un - stór-hýs-i Bundin myndön koma aldrei fyrir sjálfstæð aðeins tengd öðrum Frjáls myndön geta komið fyrir ein og sér hús, ís, á, og, ég, vil, góð Oft er munur róta og aðskeyta óljós sam-, fjöl-; -legur, -háttur, -skapur
Mörk afleiðslu og samsetningar Forskeyti – afleitt orð? for kemur ekki fyrir sjálfstætt Viðskeyti – samsett orð? skeyta e-u við Er munur á forskeytum og forliðum? hvað eru þá forliðir? steindauður, eldgamall, moldríkur Samsett orð (rót+rót) verður afleitt vísdómur ‘viturlegur dómur’ ‘viska’
Stofnhlutagreining Stofnhlutar orða; tvígreining vöru bíl stjóri strætó bíl stjóri einka bíla stæði einka bíla stæði
Breytingar stofnorðs við nýmyndun grunnorð+myndan leik+ari, kenn+sla grunnorð+myndan+hljóðbreyting grunnorðs menntskæl+ingur, (stór+)hýs+i grunnorð+myndan+stýfing grunnorðs stræt(isvagn)+ó, samf(erða)+ó grunnorð+hljóðbreyting í grunnorði lögga, Palli grunnorð+málfræðileg breyting (orðflokkur) vinna, Rauður
i-hljóðvarp og klofning i-hljóðvarpsvíxl jó, (j)ú ý sjóða sýð, hús hýsi (j)u, o y ungyngri, þorp þyrpast au ey naut geldneyti á, ó æ páll pæla, hól hæla a (ö) e land lenda, önd endur Klofning jö/ja – i – e fjörður/firði/fjarðar; fjall/fjöll/fell
Orðmyndunar- og orðgerðarreglur #X# #X-un# +so +no . VERKNAÐUR . SEM X . LÝSIR skipa – skipun, hanna – hönnun, neita – neitun, rita – ritun, skapa – sköpun, þvera – þverun
Íslensk beygingar-og orðmyndunarfræðiÍslensk orðmyndun: Afleiðsla og samsetning Eiríkur Rögnvaldsson Háskóli Íslands – Íslensku- og menningardeild Vormisseri 2009
Neitandi/neikvæð forskeyti, 1 • and- • andheiti, oft neikvæð; andstæður, andspænis • for- • fordæma, formæla • mis- • ‘ekki alltaf eins; ekki réttur’; misjafn, misskilinn
Neitandi/neikvæð forskeyti, 2 • ó- • oftast neikvæð eða andstæð merking • tor- • ‘ekki auðvelt’; torfæra, torveldur • van- • andstæða; vansæll, vanmeta • ör- • neikvæð, andstæð merking; örmagna, öruggur
Umfang eða magn, 1 • aðal- • það sem hefur mest gildi; aðalatriði • al- • ‘að fullu og öllu’; alsystir, algóður • fjöl- • endurtekning, fjöldi: fjölmiðill, fjölfalda
Umfang eða magn, 2 • ger-/gjör- • að öllu leyti; gersigra, gjörónýtur • megin- • það sem hefur mest gildi; megináhersla • ör- • það sem er mjög smátt; örgjörvi, örsaga
Takmörkun í tíma eða rúmi, 1 • einka- • eign e-s; einkatölva, einkavæðing • fjar- • vísar til fjarlægðar; fjarkennsla, fjarstýra • for- • stýra, stjórna; formaður, forstjóri • það sem er gert á undan; forrita, forsjóða
Takmörkun í tíma eða rúmi, 2 • frum- • ‘fyrst, fyrstur’; frumburður, frumsýna • sam- • sameign; samkennari, samstarfsmaður • tengsl; samfélag, samband, samtrygging • ör- • ‘mjög’ í smækkandi merkingu; örsmár, ördeyða
Endurtekning • endur- • það sem framkvæmt er aftur; endursýning, endurvinnsla, endurskoðun, endurunninn • sí- • tengist sögnum og vísar til margendurtekningar; síspyrja, síendurtaka • oftast með lh.nt.; síhlæjandi, sívælandi • stundum með no. og lo.; sífreri, sígrænn
Sagnarnafnorð • Verknaðarheiti; un, -ing, ning, -st- • stækkun, kembing, smurning, akstur • Afurðarheiti; -ing, -st- • teikning, bakstur • Gerandheiti; -ari, -andi, -i-r • bakari, seljandi, læknir • Tækisheiti; ar-i, -i-r • yddari, kælir
Rót verður viðskeyti • dómur • vísdómur, guðdómur, sjúkdómur • háttur • asnaháttur, kjaftháttur, hringlandaháttur • leikur/leiki • góðleikur, sannleikur, glæsileiki • skapur • asnaskapur, drengskapur, skáldskapur
Nafnorðsviðskeyti -ar(i), -and(i), -uð(ur), -i(r), -ing(ur), -ist(i) gerandi; stundum tæki, uppruni, o.fl. -un, -ing, -sla athöfn, verknaður; oft staður, tæki o.fl. -dóm(ur), -hátt(ur), -heit, -leik(i), -skap(ur) eðli, eiginleikar -ni myndar nafnorð af lýsingarorðum/-háttum
Lýsingarorðsviðskeyti -leg(ur); -i-legur, -in-legur, -an-legur virkasta, algengasta og fjölhæfasta viðskeytið -að(ur), -in(n) endingar lh. þt.; lo. eða so. -ug(ur), -ótt(ur) þakinn, ataður; gæddur -ræn(n) myndar lo. af no. -sk búseta, uppruni
Sagnaviðskeyti -a Ýmist orðmyndunarviðskeyti eða ending nh. -na myndar so. af lo.; blána, fölna, blotna -st miðmyndarviðskeyti -era tengist einkum erlendum grunnorðum
Erlend viðskeyti, 1 • -arí • -bakarí, bríarí • -elsi • bakkelsi, ergelsi, klikkelsi • -era • sagnviðskeyti; e.t.v. ekki virkt í íslensku • -erí/-irí • fyllirí, gotterí, kelerí
Erlend viðskeyti, 2 • -heit • fljótheit, töffheit, huggulegheit, sniðugheit • -ismi/-isti • kapítalismi, kommúnisti, dópisti, fallisti • -ísk • próblematískur, kapítalískur • -sjón • inspírasjón, spekúlasjón