1 / 12

Gildi mannauðsstjórnunar

Gildi mannauðsstjórnunar. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor Aðalfundur FÍS 4. febrúar 2005. Gildi mannauðsstjórnunar. Hvað er mannauðsstjórnun? (Human Resource Management) Mannauður: Án mannabyggðar, mannlaus (Orðabók Menningarsjóðs 1983)

danae
Download Presentation

Gildi mannauðsstjórnunar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gildi mannauðsstjórnunar Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, lektor Aðalfundur FÍS 4. febrúar 2005

  2. Gildi mannauðsstjórnunar • Hvað er mannauðsstjórnun? (Human Resource Management) • Mannauður: • Án mannabyggðar, mannlaus (Orðabók Menningarsjóðs 1983) • Þau verðmæti sem felast í hugviti, þekkingu, reynslu o.s.frv.(Íslensk orðabók 2002) • Stjórnunaraðferðir sem miða að því að hjálpa fyrirtækjum að öðlast samkeppnisforskot. Mannauðurinn er sá krítíski þáttur sem greinir á milli fyrirtækja. • Dýrmætasta eign sérhvers fyrirtækis • Þróunin hér á landi

  3. Mannauðurinn dýrmætasta eignin!

  4. Mannauðurinn miðlægur í gæðalíkönum • EFQM – Evrópska gæðalíkanið • (www.stjornvisi.is , www.efqm.org)

  5. 7-S Framework of McKinsey

  6. Liðsuppstillingin skiptir máli • „If you have the right people on the bus the problem of how to motivate and manage people goes largely away. If you have the wrong people it does not matter whether you discover the right direction – you still won´t have a great company – Great vision without great people is irrelevant” Jim Collins (2001) Good to Great

  7. Velja rétta liðið! • Hvernig er valið í liðið? • Aðferðir mannauðsstjórnunar hjálpa við að ráða rétta fólkið • Mistök í ráðningum dýru verði keypt • 6 -12 mánaða laun starfsmanns • Sálfræðilegi samningurinn ekki hafður í huga • Rangar upplýsingar gefnar í ráðningarviðtali • Væntingar standast ekki • Meiri ábyrgð í nýju starfi • Meiri möguleikar til starfsþróunar í nýju starfi

  8. Viðfangsefni mannauðsstjórnunar Umbun Áætlana- gerð Öflun umsækj. Þjálfun Starfslok Starfs. val Frammi- staða Mat Þróun Sálfræðilegi samningurinn Níu lyklar mannauðsstjórnunar

  9. Mannauðsstjórnun gengur út á mælingar • Hver er ávinningurinn af fjárfestingunni í mannauðnum (ROI) • Hvernig er ástand vinnustaðarins? • Sjá mynd!

  10. Vinnustaðagreining • Sjá dæmi: • Kynning og nýliðaþjálfun • Starfskröfur • Líðan í starfi • Starfsumhverfi og launakjör • Endurgjöf og upplýsingamiðlun • Félagsleg samskipti • Þjálfun og fræðsla

  11. Starfsmannastefna Fræðsluáætlun Jafnréttisáætlun Heilsustefna Siðareglur Sveigjanleiki Skýr markmið –starfslýsingar Ráðningasamningar Móttökuferli nýrra starfsmanna Starfsfóstri Starfsmannasamtöl Endurgjöf til starfsmanna Upplýsingaflæði Jafnvægi vinnu og einkalífs Starfsmannastjóri?? Hvað einkennir besta vinnustaðinn?

  12. Takk fyrir

More Related