1 / 19

Kristín Heiða Magnúsdóttir Telma Rut Sigurðardóttir

Kristín Heiða Magnúsdóttir Telma Rut Sigurðardóttir. Hvað er götusmiðjan?. Götusmiðjan er meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda. Fólk á aldrinum 14-21 árs. Hvar er götusmiðjan?. Götusmiðjan er að Brúarholti í Grímsnes og grafningshreppi. Um það bil 20 kílómetra frá Selfossi.

dasan
Download Presentation

Kristín Heiða Magnúsdóttir Telma Rut Sigurðardóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kristín Heiða Magnúsdóttir Telma Rut Sigurðardóttir

  2. Hvað er götusmiðjan? • Götusmiðjan er meðferðarheimili fyrir ungt fólk í vímuefnavanda. • Fólk á aldrinum 14-21 árs

  3. Hvar er götusmiðjan? • Götusmiðjan er að Brúarholti í Grímsnes og grafningshreppi. • Um það bil 20 kílómetra frá Selfossi.

  4. Hver vistar börn í götusmiðjunni? • Foreldrar • Barnaverndaryfirvöld • Fangelsismálastofnun • Unga fólkið sjálft

  5. Hvert er megin markmið meðferðarinnar? • Að einstaklingurinn hætti allri vímuefnaneyslu • Þrói með sér jákvæða og góða sjálfsmynd • Læra að þekkja sjálfan sig • Tjá tilfinningar sínar.

  6. Hver er vandi unglingana? • Götusmiðjan sérhæfir sig í meðferð við vímuefnavanda. • Oft fylgja þó önnur vandamál með s.s ofbeldi, líkamlegt, andlegt og kynferðislegt. • Átröskunarsjúkdómar. • Afbrotaferill er oft hafinn og svo framvegis.

  7. Hvaðan koma unglingarnir? • Frá öðrum stofnunum barnaverndarstofu t.d greiningarstöðinni stuðlum • Heiman að frá sér • Af götunni • Úr fangelsum

  8. Yngri en 18 ára Piltar 26 Stúlkur 18 Samtals 44 Eldri en 18 ára Piltar 5 Stúlkur 2 Samtals 7 Yfirlit yfir árið 2007Þess ber að geta að vegna flutninga var skert starfsemi árið 2007 yfirleitt eru um 40% fleiri

  9. Fjöldi innlagna undir 18 ára aldri • Fjöldi nema Fjöldi innlagna • Ein 36 36 • Tvær 7 14 • Þrjár 1 3 • Samanlagt 44 53

  10. Meðalaldur síðustu ár • 2004 17,5 ár • 2005 17,5 ár • 2006 17,2 ár • 2007 17,5 ár

  11. Dagskráin • Á virkum dögum byrjar dagskrá kl 7:45 og líkur kl 22:30. • Dagurinn byrjar alltaf á því að þau þrífa herbergin sín, búa um rúmið sitt o.s.fr. svo þurfa þau að vinna ákveðin húsverk. • Yfir daginn þá er smiðja, lestur, göngutúrar, frítími og fundir.

  12. Dagskráin • Um helgar byrjar dagskráin kl. 8:45 og líkur kl. 23:30 • Dagarnir byrjar líka eins og á virkum dögum. • Yfir daginn þá horfa þau á video, spila, fara í leiki, frí og Action.

  13. Það er skilda að þrýfa sig á hverjum degi. Það eru ákveðnar reglur um hvernig krakkarnir klæða sig. Öll veðmál, og notkun gsm síma er bönnuð. Það er bannað að vera í náttfötum frammi eða láta sjást í nærföt. Ekki er leyfilegt að fara í göngutúra út af svæðinu án samráðs við starfsmann og ekki stelpa og strákur saman. Öll svokölluð ástarsambönd eru stranglega bönnuð á svæðinu og öll “partýstemming” bönnuð. Almennar reglur

  14. Hvað eru mörg pláss? Hvað er vistin löng? Hvað starfa margir í götusmiðjunni? 10 fyrir yngri en 18 ára og 7 fyrir eldri en 18 ára. Hún er 10 til 15 vikur. 4 ráðgjafar, 4 meðferðafulltrúar, 2 næturverðir, kokkur, hestamaður og tónlistarkennari. Spurt og svarað

  15. Hvert fara krakkarnir þegar vistinni er lokið? Vilja krakkarnir koma í götusmiðjuna? Ganga þau í skóla? Flest fara heim til sín, á áfangaheimil og sum fara í fóstur. Já almennt séð er það þannig þó ekki alltaf. Nei ekki á meðan á meðferð stendur. Spurt og svarað

  16. Í hvernig ástandi koma krakkarnir? Eru eingöngu íslenskir krakkar þarna? Oft eru þau veik vegna frákvarfa við komu. Sálarlífið einnig oft mjög dapurlegt. Já. Það eru þó krakkar með erlendan uppruna. Spurt og svarað

  17. Fá krakkarni heimsóknir? Já, en ekki fyrstu 4 vikurnar og svo annan hvern sunnudag eftir það. Það meiga aðeins foreldrar, systkyni og ömmur og afar koma. Spurt og svarað

  18. Meiga þau hringja? Fá þau nammi eða gos? Já, en þau mega ekki vera með gsm síma, þau meiga hringja í 20 mín á viku og aðeins í foreldra sína. Nei. En þau fá popp og stundum snakk á laugardagskvöldum. Spurt og svarað

  19. Fá þau að fara eitthvað á meðan á meðferð stendur? Er einhver lengur en hann þarf? Nei það eru engin leyfi gefinn. Þau fara til læknis og tannlæknis ef þörf er á. Já, stundum lengja þau dvölina sjálf og þá fara aðrar reglur að gilda. Spurt og svarað

More Related