1 / 22

1. kafli

1. kafli. Um félagsfræði og skyldar greinar. Félagsfræðilegt sjónarhorn. Félagsvísindin reyna að skilja og skýra samfélögin og fólkið sem í þeim býr Félagsvísindamenn verða að ... ... setja sig í spor fólksins á hverjum stað ... skoða samfélögin og fólkið frá öllum sjónarhornum bls. 12.

duscha
Download Presentation

1. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. kafli Um félagsfræði og skyldar greinar

  2. Félagsfræðilegt sjónarhorn • Félagsvísindin reyna að skilja og skýra samfélögin og fólkið sem í þeim býr • Félagsvísindamenn verða að ... ... setja sig í spor fólksins á hverjum stað ... skoða samfélögin og fólkið frá öllum sjónarhornum bls. 12

  3. Félagsfræðin verður tilsem vísindagrein • Í kjölfar mikilla samfélagsbreytinga á átjándu og nítjándu öld • Heimsvaldastefnan • Nýjar aðferðir og framþróun í náttúruvísindum bls. 13 - 14

  4. Hvað er félagsfræði? • Fræðileg athugun á mannlegu samfélagi og félagslegri hegðun • Félagsfræðin fjallar um... ...stöðu einstaklingsins innan samfélagsins ...hlutverk einstaklingsins í samfélaginu ...samskipti einstaklinga í samfélaginu bls. 15

  5. Félagslegt festi • Samstæða eða hópur af reglum (viðmiðum) og hlutverkum sem stýra hegðun og gera hana sams konar frá einstaklingi til einstaklings • Hegðun og hugsun sem orðin er kerfisbundin og föst • Samskiptum fólks er stjórnað eftir föstum reglum bls. 15 - 16

  6. Félagsfræðilegur skilningur • Gagnrýnin hugsun • Það sem virðist satt og rétt á yfirborðinu er það ekki alltaf þegar betur er að gáð • Ekkert er tekið sem sjálfsagt mál og allt gefur tilefni til spurninga Bls. 17

  7. Makró og míkró rannsóknir • Makrórannsóknir (stórt) Rannsóknir á samfélaginu í heild sinni • Míkrórannsóknir (smátt) Rannsóknir á smærri einingum samfélagsins bls. 17

  8. Skilgreindu hugtökin félagsfræði félagsleg festi makrórannsóknir míkrórannsóknir Svaraðu spurningunum 2. Hvað er átt við með félagsfræðilegu sjónarhorni? 3. Hver er drifkrafturinn í þróun félagsvísinda á 19. öld? Verkefni bls. 29

  9. Samfélagsfræðin er samnefnari margra greina sem allar fjalla um manninn. Hver grein tekur fyrir ákveðna hlið á mannlegu atferli og rannsakar hana með ítarlegum hætti. Félagsfræði Mannfræði Stjórnmálafræði Þjóðhagfræði Lögfræði Sálfræði Sagnfræði Bls. 18-20 Samfélagsgreinar

  10. Dæmi um greinar innan félagsfr. Afbrotafræði t.d. bakgrunnur afbrotamanna og lög og reglur samfélagsins Kynjafræði t.d. áhrif kyns á stöðu einstaklingsins í samfélaginu Bls. 20 Ólík sjónarhorn fræðigreina Félagsfræði hvað einkennir umhverfi afbrotamanna Sálfræði hvað einkennir afbrotamanninn Sagnfræði afbrot fyrr og nú Mismunandi áherslur

  11. Auguste Comte (1798–1857) • Kallaður faðir félagsfræðinnar • Setti fyrstur fram hugtakið félagsfræði • Vildi að félagsfræðin notaði aðferðir náttúruvísinda við rannsóknir á samfélaginu • Félagsfræðin fjallar um lögmál í samfélaginu á sama hátt og náttúruvísindin fjalla um lögmál í náttúrunni • Þekking á samfélaginu væri forsenda breytinga til að bæta lífsskilyrði fólks bls.21

  12. Emile Durkheim (1858-1917) • Rannsakaði samfélagið í heild sinni (makró) • Líkja mætti samfélaginu við lifandi veru. • Hvert líffæri hefur sitt hlutverk • Hvert líffæri skiptir máli fyrir heildina • Líffæri samfélagsins eru t.d. fjölskyldan, menntakerfið, ríkisvaldið og efnahagskerfið • Frægur fyrir rannsókn sína á sjálfsvígum • Lagði grunninn að samvirknikenningum bls. 22

  13. Karl Marx (1818-1883) • Skoðaði samfélagið í heild sinni (makró) • Ósýnileg lögmál skýra þróun samfélagsins • Ein yfirstétt og ein undirstétt • Átök milli stétta er helsti drifkrafturinn • Byltingu þarf til að breyta samfélagsgerðinni • Upphafsmaður átakakenninga í félagsfræði bls. 21

  14. Max Weber (1864-1920) • Félagsfræðin á að skoða menninguna • Gildin og sú merking sem fólk leggur í tiltekin fyrirbæri er það sem skiptir máli • Rannsakandinn verður þá að setja sig í spor þess sem hann er að rannsaka og sjá veruleikan með hans augum bls. 22

  15. Verkefni bls. 29 • Skilgreindu hugtökin Yfirstétt Undirstétt • Svaraðu spurningunum 8. Hver eru helstu viðfangsefni þjóðhagfræðinnar og stjórnmálafræðinnar? 11. Hverjir teljast helst til frumkvöðla félagsfræðinnar og af hverju?

  16. Maðurinn er ... • Maðurinn er flókið fyrirbæri sem erfitt er að rannsaka því hegðun fólks er samspil margra þátta • Við erum líffræðileg, sálfræðileg, félagsleg og samfélagsleg fyrirbæri því allir þessir þættir virka samtímis á líf okkar bls. 23

  17. Sannleikurinn er breytilegur • Vísindalegar niðurstöður þurfa ekki að þýða að eitthvað sé endanlega rétt og óumbreytanlegt þess vegna segjum við að niðurstöðurnar séu gildar þar til annað hefur verið sannað • Þekking okkar nú á dögum er ekki sú sama og fyrir nokkrum árum, sannleikurinn breytist sífellt hraðar bls. 24-25

  18. Vinnubrögð við rannsóknir • Hlutleysi -hugmyndir og / eða skoðanir mega ekki lita rannsóknina -skoða þarf rannsóknarefnið frá ólíkum sjónarhornum • Hugtök -viðfangsefnin verða að vera skýrt skilgreind • Er félagsfræðin vísindagrein? bls. 25-27

  19. Félagsvísindin Hægt er að spyrja viðfangsefnið Er viðfangsefnið hlutlaust? Náttúruvísindin Ekki hægt að spyrja viðfangsefnið Viðfangsefnið er hlutlaust bls. 27 - 28 Félagsfræðin hjálpar okkur að skoða heiminn út frá mörgum ólíkum sjónarhornum og skilja menningarlegan margbreytileika - þannig má draga úr fordómum Hjálpar okkur að meta afleiðingar eða dæma áhrif ákveðinna stjórnunarlegra eða pólitískra framkvæmda Eykur sjálfsvitund okkar - þegar við vitum hvað stýrir hegðun okkar og hvernig samfélagið virkar þá eigum við auðveldara með að hafa áhrif á umhverfið Félagsvísindi - Náttúruvísindi

  20. Verkefni bls. 29 • Skilgreindu hugtakið Hugtak • Svaraðu spurningunum 14. Hvað er átt við með að sannleikurinn sé breytilegur? 16. Af hverju er erfiðara að rannsaka fólk en fyrirbæri í náttúrunni? 17. Hefur félagsfræðin hagnýtt gildi? Rökstyddu svar þitt.

  21. Skilgreindu hugtökin(bls. 29) • félagsfræði • félagsleg festi • makrórannsóknir • míkrórannsóknir • yfirstétt • undirstétt • hugtak

  22. Svaraðu spurningunum (bls. 29) 2. Hvað er átt við með félagsfræðilegu sjónarhorni? 3. Hver er drifkrafturinn í þróun félagsvísinda á 19. öld? 8. Hver eru helstu viðfangsefni þjóðhagfræðinnar og stjórnmálafræðinnar? 11. Hverjir teljast helst til frumkvöðla félagsfræðinnar og af hverju? 14. Hvað er átt við með að sannleikurinn sé breytilegur? 16. Af hverju er erfiðara að rannsaka fólk en fyrirbæri í náttúrunni? 17. Hefur félagsfræðin hagnýtt gildi? Rökstyddu svar þitt.

More Related