1 / 16

1. kafli

1. kafli. Almenn ákvæði. 1. Almenn ákvæði. 1.1. Markmið 1.2. Gildissvið 1.3. Skilgreiningar 1.4. Tilvísanir. Breytt markmið og gildissvið vegna nýrra laga Öryggi og heilnæmi Ending og hagkvæmni Sjálfbær þróun Tæknilegar framfarir Aðgengi fyrir alla Orkunýting

shalom
Download Presentation

1. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. kafli Almenn ákvæði

  2. 1. Almenn ákvæði 1.1. Markmið 1.2. Gildissvið 1.3. Skilgreiningar 1.4. Tilvísanir • Breytt markmið og gildissvið vegna nýrra laga • Öryggi og heilnæmi • Ending og hagkvæmni • Sjálfbær þróun • Tæknilegar framfarir • Aðgengi fyrir alla • Orkunýting • Nær til allra mannvirkja – á landi og innan landhelgi og efnahagslögsögu • Undantekningar

  3. 2. kafli Stjórn mannvirkjamála

  4. 2. Stjórn mannvirkjamála 2.1. Stjórn mannvirkjamála 2.2. Gagnasafn og rannsóknir • Ný stofnun – Mannvirkjastofnun • Gagnasafn • Rannsóknir á slysum og tjónum • Ný ákvæði vegna nýrra laga um mannvirki • Nánar útfært í reglugerð.

  5. 2.3. Byggingarleyfisskyldar framkvæmdir • Byggingarleyfi Mannvirkjastofnunar • Mannvirki á hafi utan sveitarfélagamarka og á varnar- og öryggissvæðum • Byggingarleyfi byggingarfulltrúa • Önnur mannvirki • Breyting er varðar útlit og form mannvirkis • Vegna aðskilnaðar skipulagslaga og laga um mannvirki • Minniháttar framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi • Ítarlega útfært í reglugerð

  6. 2.4. Byggingarleyfið 2.4.1. Umsókn um byggingarleyfi 2.4.2. Samþykkt byggingaráforma 2.4.3. Sérstakar kröfur 2.4.4. Útgáfa byggingarleyfis 2.4.5. Leyfi veitt til einstakra þátta byggingarframkvæmda, einföld mannvirki 2.4.6. Leyfi veitt til einstakra þátta byggingarframkvæmda, flókin mannvirki 2.4.7. Leyfi veitt til einstakra áfanga áfangaskiptra byggingarframkvæmda 2.4.8. Gildistími byggingarleyfis, stöðvun framkvæmda • Útgáfa byggingarleyfis almennt í höndum byggingarfulltrúa • Heimilt að ákveða að í sveitarfélagi starfi byggingarnefnd • Breytingar á stjórnsýslu byggingarmála innan sveitarfélaga vegna nýrra laga. • Aukið vægi byggingarfulltrúa • Aðskilnaður skipulagslaga og laga um mannvirki • Samþykkt byggingaráforma

  7. 2.5. Skilti 2.6. Stöðuleyfi 2.7. Ábyrgð eiganda mannvirkis 2.8. Útgefandi byggingarleyfis • Ákvæði sett um byggingarleyfi vegna skilta og um stöðuleyfi • Öryggi og hollustuhættir • Tengsl við skipulagsáætlanir • Ákvæði um ábyrgð eiganda og hlutverk útgefanda byggingarleyfis vegna nýrra laga

  8. 3. kafli Faggilding, eftirlit, úttektir og sannprófun

  9. 3.1. Aðgangur að mannvirki, gögn á byggingarstað, umsögn eftirlitsaðila 3.2. Útgefandi byggingarleyfis 3.2.1. Faggilding 3.3. Faggiltar skoðunarstofur 3.3.1. Leitað til skoðunarstofu 3.3.2. Greiðsla kostnaðar 3.3.3. Hlutverk útgefanda byggingarleyfis vegna starfa skoðunarstofu 3.3.4. Starfsleyfi skoðunarstofu 3.3.5. Svipting starfsleyfis 3.3.6. Krafa til stjórnanda skoðunarstofu 3.4. Skoðunarmenn 3.4.1. Menntunar og starfsreynslukröfur skoðunarmanna 3.4.2. Starfsheimild skoðunarmanna 3.4.3. Skoðunarmenn vegna yfirferðar hönnunargagna 3.4.4. Skoðunarmenn vegna úttekta • Heimilt að fela faggiltum skoðunarstofum hluta eftirlits • Hæfniskröfur skoðunarmanna ákveðnar í lögum um mannvirki • Auknar kröfur til þeirra sem yfirfara hönnunargögn og framkvæma úttektir, t.d. um starfsreynslu • Nánari flokkun (hver má gera hvað) í reglugerð

  10. 3.5. Skoðunarhandbækur 3.5.1. Skoðunarhandbækur vegna yfirferðar hönnunargagna 3.5.2. Skoðunarbækur vegna úttekta 3.5.3. Ágreiningur um skoðunarhandbók og um tilhögun eftirlits 3.6. Könnnun á réttmæti hönnunargagna 3.6.1. Yfirferð hönnunargagna 3.6.2. Greinargerð um ábyrgðarsvið 3.6.3. Rökstuðningur og greinargerðir hönnuða 3.6.4. Samþykkt hönnunargagna 3.6.5. Ófullnægjandi hönnunargögn eða rangar upplýsingar afhentar. • Allt eftirlit framkvæmt samkvæmt skoðunarhandbókum • Ítarlegri ákvæði en áður um skoðun og samþykkt hönnunargagna (rökstuðningur, greinargerðir)

  11. 3.7. Eftirlit / áfangaúttektir 3.7.1. Almennt verklag við áfangaúttektir og eftirlit 3.7.2. Framkvæmd áfangaúttekta 3.7.3. Áfangaúttektir vegna sérstakra verka eða óvenjulegra framkvæmda 3.7.4. Eiginúttekt / eigið eftirlit verktaka 3.7.5. Áfangaúttektir 3.7.6. Vítaverð vanræksla eða háttsemi kemur fram við úttekt 3.8. Öryggisúttekt 3.8.1. Framkvæmd öryggisúttektar 3.8.2. Vottorð um öryggisúttekt 3.9. Lokaúttekt 3.9.1. Framkvæmd lokaúttektar 3.9.2. Mannvirki uppfyllir ekki að fullu ákvæði 3.9.3. Gögn sem ber að skila vegna lokaúttektar 3.9.4. Vottorð um lokaúttekt • Ítarlegri ákvæði en áður um áfangaúttektir • Heimild byggingarstjóra til eigin úttekta • Öryggisúttekt – ný • Lokaúttekt – ítarlegri ákvæði en áður

  12. 4. kafli Hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar

  13. 4.1. Hönnuðir 4.2. Hönnunargögn 4.3. Aðaluppdrættir og byggingarlýsing 4.4. Aðrir uppdrættir 4.5. Aðrir tæknilegir þættir 4.6. Gæðastjórnunarkerfi hönnuða og hönnunarstjóra • Hönnunarstjóri í stað samræmingarhönnuðar • Skráning ábyrgðarsviðs hönnuða – nýtt • Skýrari ákæði um hönnunargögn, s.s. greinargerðir, útreikninga ofl. • Gæðastjórnunarkerfi hönnuða - nýtt

  14. 4.7. Byggingarstjórar 4.8. Gæðastjórnunarkerfi byggingarstjóra 4.9. Samningur byggingarstjóra og eiganda 4.10 Iðnmeistarar 4.11 Byggingarvinnustaðurinn • Ítarlegri ákvæði um byggingarstjóra í nýjum lögum um mannvirki. Ný ákvæði um: • Starfsleyfi • Flokkun byggingarstjóra • Gæðastjórnunarkerfi • Iðnmeistarar – lítið breytt • Gæðastjórnunarkerfi - nýtt

  15. 5. kafli Byggingarvörur / byggingarefni

  16. 5.1. Sannprófun eiginleika byggingarvöru 5.1.1. Byggingarvörur á markaði 5.1.2. Byggingarhlutar / byggingar á markaði 5.1.3. Iðnmeistari vinnur efni til eigin verks utan byggingarstaðar 5.1.4. Notkun byggingarvöru og ábyrgð eiganda mannvirkis • Sérstök reglugerð um viðskipti með byggingarvörur • Notkun byggingarvöru í mannvirkjum • Skýrari ákvæði um umsagnir og vottanir byggingarvöru • Ábyrgð eiganda

More Related