1 / 13

1. kafli

1. kafli. Efnisheimurinn. Flokkun efna. Hreint efni - efnablanda. Efni er hreint ef hægt er að skrifa formúlu þess, t.d. vatn, H 2 O eða vetni - H Efnablöndur er svo blanda margra efna, t.d. djús, mjólk ofl. Frumefni. Eru byggingareiningar alls efnis í heiminum.

teige
Download Presentation

1. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1. kafli Efnisheimurinn

  2. Flokkun efna

  3. Hreint efni - efnablanda • Efni er hreint ef hægt er að skrifa formúlu þess, t.d. vatn, H2O eða vetni - H • Efnablöndur er svo blanda margra efna, t.d. djús, mjólk ofl.

  4. Frumefni • Eru byggingareiningar alls efnis í heiminum. • Eiga tákn; Einn stóran staf eða einn stóran staf og einn lítinn. H – vetni Cl - klór • Er raðað í töflu sem nefnist lotukerfi

  5. Efnasambönd • Efnasamband er efni sem er samsett úr ákveðnum frumefnum í ákveðnum hlutföllum. • t.d. matarsalt NaCl eða vatn H2O • Hlutföll frumefna í öllum efnasamböndum eru föst. • Nefnist það Lögmálið um föst hlutföll frumefna í efnasamböndum

  6. Efnaformúlur • Efnasamband hefur fasta samsetningu og þar af leiðandi ákveðna formúlu. • H20 - vatn • C6H12O6 - glúkósi

  7. Hamskipti • Hamur efnis er þrennskonar • loftkenndur hamur (lofthamur) • fljótandi hamur (vökvahamur) • fastur hamur (storkuhamur) • Ís er fast efni • vatn er vökvi • vatnsgufa er loft

  8. Hamskipti frh. • Þegar efni fara úr einum ham í annan, er talað um hamskipti • fast efni -> vökvi = bráðnun • vökvi -> lofti = gufun • loft -> vökva = þétting • vökvi -> föstu efni = storknun

  9. Táknin s, l og g • Þegar við þurfum að vera viss um í hvaða ham efnið er þegar við erum að vinna með það setjum við tákn hamsins í sviga fyrir aftan formúlu efnisins. • s = solid (fast efni) • l = liquid (vökvi) • g = gas ( loftkennt) • H2O(l) er því vatn meðan H2O(s) er ís.

  10. Efnajöfnur • Hægt er að tákna efnabreytingar með efnajöfnum. • T.d. er bráðnun íss lýst á eftirfarandi hátt: H2O(s) → H2O(l)

  11. Bræðslumark og suðumark • Bræðslumark er hitastigið þar sem ákveðið efni fer úr föstum ham í vökvaham. • Suðumark er hitastigið þar sem ákveðið efni fer úr vökvaham í loftkenndan ham. • Bræðslumark vatns er .......... • Suðumark vatns er............... 0°C 100°C

  12. Tafla 1.3 bls. 14

  13. Efnabreytingar • Þrír flokkar efnabreytinga • hamskipti – efni skiptir um ham • leysingar – efni leyst upp í vökva • efnahvörf – eitt efni breytist í annað efni

More Related