1 / 9

Sögueyjan 1 Kafli 3: Þjóðveldið

Sögueyjan 1 Kafli 3: Þjóðveldið. Stofnun Alþingis. Stofnun Alþingis var árið 930. Íslandi var skipt í landsfjórðunga árið 965. „Fimmtardómur“ var stofnaður árið 1015 og Íslendingar setja sér lög sem allir eiga að fara eftir. Stofnun Alþingis – frh.

darci
Download Presentation

Sögueyjan 1 Kafli 3: Þjóðveldið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sögueyjan 1 Kafli 3: Þjóðveldið

  2. Stofnun Alþingis • Stofnun Alþingis var árið 930. • Íslandi var skipt í landsfjórðunga árið 965. • „Fimmtardómur“ var stofnaður árið 1015 og Íslendingar setja sér lög sem allir eiga að fara eftir.

  3. Stofnun Alþingis – frh. • Árið 930 er samankominn hópur manna, alls staðar af landinu, á Þingvöllum. • Tilgangurinn er að gera Ísland formlega að einu samfélagi, með einum lögum fyrir alla. • Þar með lauk landnámsöld. Þjóðveldisöld hefst. • Þjóðveldisöld stóð frá 930 til 1262-64. Þá urðu Íslendingar þegnar Noregskonungs.

  4. Stofnun Alþingis - frh. • Ísland er gott dæmi um það hvernig þjóð og samfélag verður til. • Helsti munurinn á hinu nýja Íslandi og öðrum norrænum löndum var að á Íslandi var enginn konungur.

  5. Norræn hefð • Á víkingaöld voru þing haldin og dómar felldir. • Konur komu til þinghaldsins en höfðu ekki sömu völd og karlar og komu ekki að lagasetningu. • Fyrsta svæðisbundna þingið á Íslandi talið hafa verið um árið 900.

  6. Skipulag Alþingis • Í dag er ríkisvaldinu skipt í þrennt: 1. Löggjafarvald 2. Dómsvald 3. Framkvæmdavald • Reynt að tryggja valddreifingu, þ.e. að margir hafi völdin. • Íslenskt stjórnkerfi í nútímanum byggir á lýðræði. Landsmenn geta haft áhrif í kosningum.

  7. Skipulag Alþingis – frh. • Hugmyndin um lýðræði og þrískiptingu ríkisvalds þekktist ekki á þjóðveldisöld. • Lagaumræða fór fram innan Lögréttu. Þar sátu allir goðar landsins. • Leiðtoginn nefndist „lögsögumaður”.

  8. Störf og staða fólks • Mikill munur á stöðu fólks á Íslandi. • Mestur munur á frjálsum mönnum og þrælum. • Goðar voru valdamestir allra. • Konur önnuðust rekstur heimilanna • Karlar sáu um alla erfiðisvinnu (smíðar,túnslátt o.s.frv.)

  9. Eignalítið fólk • Vistarband = Þegar heimilislausir réðu sig til bænda. • Vinnufólk hafði ekki efni á að giftast og stofna heimili. • Ómagar = Búlausir fátæklingar • Börn voru látin vinna strax og þau höfðu getu til. • Smalinn fór daglega með féð í haga. • Unglingatímabilinu var sleppt.

More Related