100 likes | 342 Views
Sögueyjan 1 Kafli 3: Þjóðveldið. Stofnun Alþingis. Stofnun Alþingis var árið 930. Íslandi var skipt í landsfjórðunga árið 965. „Fimmtardómur“ var stofnaður árið 1015 og Íslendingar setja sér lög sem allir eiga að fara eftir. Stofnun Alþingis – frh.
E N D
Stofnun Alþingis • Stofnun Alþingis var árið 930. • Íslandi var skipt í landsfjórðunga árið 965. • „Fimmtardómur“ var stofnaður árið 1015 og Íslendingar setja sér lög sem allir eiga að fara eftir.
Stofnun Alþingis – frh. • Árið 930 er samankominn hópur manna, alls staðar af landinu, á Þingvöllum. • Tilgangurinn er að gera Ísland formlega að einu samfélagi, með einum lögum fyrir alla. • Þar með lauk landnámsöld. Þjóðveldisöld hefst. • Þjóðveldisöld stóð frá 930 til 1262-64. Þá urðu Íslendingar þegnar Noregskonungs.
Stofnun Alþingis - frh. • Ísland er gott dæmi um það hvernig þjóð og samfélag verður til. • Helsti munurinn á hinu nýja Íslandi og öðrum norrænum löndum var að á Íslandi var enginn konungur.
Norræn hefð • Á víkingaöld voru þing haldin og dómar felldir. • Konur komu til þinghaldsins en höfðu ekki sömu völd og karlar og komu ekki að lagasetningu. • Fyrsta svæðisbundna þingið á Íslandi talið hafa verið um árið 900.
Skipulag Alþingis • Í dag er ríkisvaldinu skipt í þrennt: 1. Löggjafarvald 2. Dómsvald 3. Framkvæmdavald • Reynt að tryggja valddreifingu, þ.e. að margir hafi völdin. • Íslenskt stjórnkerfi í nútímanum byggir á lýðræði. Landsmenn geta haft áhrif í kosningum.
Skipulag Alþingis – frh. • Hugmyndin um lýðræði og þrískiptingu ríkisvalds þekktist ekki á þjóðveldisöld. • Lagaumræða fór fram innan Lögréttu. Þar sátu allir goðar landsins. • Leiðtoginn nefndist „lögsögumaður”.
Störf og staða fólks • Mikill munur á stöðu fólks á Íslandi. • Mestur munur á frjálsum mönnum og þrælum. • Goðar voru valdamestir allra. • Konur önnuðust rekstur heimilanna • Karlar sáu um alla erfiðisvinnu (smíðar,túnslátt o.s.frv.)
Eignalítið fólk • Vistarband = Þegar heimilislausir réðu sig til bænda. • Vinnufólk hafði ekki efni á að giftast og stofna heimili. • Ómagar = Búlausir fátæklingar • Börn voru látin vinna strax og þau höfðu getu til. • Smalinn fór daglega með féð í haga. • Unglingatímabilinu var sleppt.