160 likes | 1.09k Views
Kafli 3 - Lotukerfið. Efnisheimurinn. Dmitri Mendeljev. Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd þeirra Þá kom í ljós að efni með líka eiginleika röðuðust einnig kerfisbundið Setti fram lotukerfið árið 1869. Lotur og flokkar . Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA
E N D
Kafli 3 - Lotukerfið Efnisheimurinn
Dmitri Mendeljev • Raðaði efnum í kerfi eftir þyngd þeirra • Þá kom í ljós að efni með líka eiginleika röðuðust einnig kerfisbundið • Setti fram lotukerfið árið 1869
Lotur og flokkar • Lárétt röð í lotukerfi kallast LOTA • Lóðrétt röð í lotukerfi kallast flokkur • 1. flokkur heitir alkalímálmar • 2. flokkur heitir jarðalkalímálmar • 7. flokkur heitir halógenar • 8. flokkur heitir eðalgastegundir • Flokkarnir á milli 2. og 3. flokks nefnast hliðarmálmar
1 8 Flokkur 7 1 6 2 5 3 4 2 Lota 3 halógenar hliðarmálmar eðalgastegundir jarðalkalímálmar jarðalkalímálmar alkalímálmar Lotur og flokkar
Málmar • Eru flestir föst efni við stofuhita • Hafa gljáandi áferð • Sveigjanleg efni • Leiða vel rafmagn
Málmleysingjar • Eru flestir gastegundir við stofuhita • Eru í ýmsum litum • Stökkir og molna undan þrýstingi • Leiða rafmagn ekki vel (nema kolefni C, sem er ágætur leiðari). Bróm (Br)
Hálfmálmar • Hafa bæði eiginleika málma og málmleysingja • Hvað með vetni? • Vetni er málmleysingi, en er samt málm- megin í lotukerfinu.
Hvarfgirni frumefna • Hvarfgirni þýðir hversu ríka tilhneigingu efnið hefur til að ganga í samband við önnur efni. • Hvarfgjörn efni eru óstöðug • óhvarfgjörn efni eru stöðug
Við getum notað lotukerfið til að sjá hvarfgirni efna: • Alkalímálmar og jarðalkalímálmar eru óstöðugir (hvarfgjarnir) og eykst óstöðugleikinn eftir því sem neðar dregur í flokknum. • Hliðarmálmar eru stöðugir • Halógenar eru óstöðugir og eykst hvarfgirnin eftir því sem ofar dregur í flokknum.
Málmblöndur • Til þess að nýta málma sem best, þurfum við að blanda þeim saman. • Stál er algengasta málmblandan sem inniheldur járn, kolefni og ýmsa hliðarmálma.
Kolefni • Er helsta frumefnið í lífríkinu • Hefur tengigetuna 4 • Það þýðir að kolefni getur tengst fjórum öðrum frumefnum –hefur fjórar hendur
Lífræn gerviefni • Efnasambönd sem menn hafa búið til og eru ekki til í náttúrunni. • Mikið notað, t.d. plast, nylon, polyester o.fl.