120 likes | 332 Views
12. kafli. Námssálarfræði Snowman og Biehler 9.útgáfa. Að stjórna bekk. Nokkrar staðreyndir sem skýra hversvegna bekkjarstjórnun og kennsla er flókið starf Nemendur eru ólíkir (líkamlega, félagslega, tilfinningalega, vitsmunalega og menningarlega)
E N D
12. kafli Námssálarfræði Snowman og Biehler 9.útgáfa Snowman og Biehler 12 kafli
Að stjórna bekk • Nokkrar staðreyndir sem skýra hversvegna bekkjarstjórnun og kennsla er flókið starf • Nemendur eru ólíkir (líkamlega, félagslega, tilfinningalega, vitsmunalega og menningarlega) • Nám á sér stað smám saman og með mikilli æfingu með mismunandi aðferðum • Nemendur læra á mismunandi hraða • Kerfisbundinn undirbúningur er nauðsynlegur svo nemendur ráði við efnið • Mismunandi forsendur liggja að baki því að nemendur hafa áhuga á að læra (eða að læra ekki) • Námsárangur er hægt að meta á mismunandi vegu Snowman og Biehler 12 kafli
Yfirbragð kennslu • Valdsmannslegt (authoritarian) • Leiðandi, lýðræðislegt (authoritative) • Afskiptalaust, eftirgefanlegt (laisse-faire, permissive) Snowman og Biehler 12 kafli
Að koma í veg fyrir vanda • Rannsóknir Kounins • Sýndu nemendum þínum að þú ert með á nótunum • Lærðu að ráða við fleira en eitt í einu (overlap) • Reyndu að viðhalda flæði í bekknum • Reyndu að sjá til þess að allur bekkurinn sé upptekinn, jafnvel þótt þú sért að sinna einum nemanda • Fjölbreytilegar vinnuaðferðir, sýndu áhuga (eldmóð), einkum gagnvart yngri nemendum • Þegar og ef þú gagnrýnir, vertu skýr og ákveðin/n, beindu athyglinni að hegðuninni fremur en persónunni, haltu ró þinni Snowman og Biehler 12 kafli
Aðrar rannsóknir • Kennsla skv. hugmyndafræði atferlishyggju og hugfræðihyggju • Nemendur átta sig á til hvers er ætlast af þeim og hafa almennt þá tilfinningu að þeir ráði við það • Nemendur eru að verki, kennari hefur umsjón, leiðir verkið • Tíminn vel nýttur, lítið um truflun eða rugling • Vandræðalaus (no-nonsense, engin vitleysa hér) staðblær, jsem jafnframt er þægilegur og afslappaður Snowman og Biehler 12 kafli
Evertson, Emmer og fleiri 1997sjá tilvísun bls. 408 • Fyrsti dagurinn • Nokkrar megin reglur varðandi umgengni • Fyrsta vikan, allur hópurinn virkur undir stjórn kennara • Eftir fyrstu vikuna, vinna skv. hugmyndum Kounins • Skýr skilaboð, fylgja reglum, tíð “feed-back” Snowman og Biehler 12 kafli
Að leysa hegðunarvanda • Nokkur dæmi (sjá bls. 416-424): • Tæknibrellur (influence techniques) • Ég skilaboð (I-messages) • Aðferðin “enginn tapar” (no-lose method) Snowman og Biehler 12 kafli
Tæknibrellur • T.d. • Skipulagt afskiptaleysi (hunsun) • Merkjasendingar (augráð, hrista höfuð) • Nálægð og snerting • Endurnýja áhuga • Glettni (forðist gráglettni eða kaldhæðni) • Hjálpa nem. að komast yfir erfiðan hjalla • Endurskipuleggja skipulagið eða verkefnið Snowman og Biehler 12 kafli
Tæknibrellur, frh.... • Nemandinn fari í sendiferð eða á bókasafnið • Halda aftur af nemanda líkamlega (vernd en ekki refsing) • Höfða beint til reglna (óreglulega og í beinum tengslum við óæskilega hegðun) • Gagnrýni (í einrúmi) og hvatning • Skilgreina mörk • Ræða rólega eftir átök • Skilgreina ástandið Snowman og Biehler 12 kafli
Ég skilaboð og enginn tapar • T. Gordon (1974) og H. Ginott (1972) • Að tala við kringumstæðurnar en ekki óþekktarangann • Að komast að samkomulagi með samræðum • Skilgreina vandann • Draga fram mögulegar lausnir • Meta lausnirnar • Ákveða bestu lausnina • Ákveða hvernig hún skuli framkvæmd • Meta hvernig til tókst Snowman og Biehler 12 kafli
Tillögur (lesið bls. 422-424) • Geymdu nokkrar tæknibrellur í erminni • Vertu ákveðin/n sjálf/ri/um þér samkvæm/ur og sanngjörn/gjarn • Forðastu ógnanir og skammir • Ef þú þarft að eiga við nemanda á harkalegan hátt, jafnaðu metin einslega á eftir • Þegar þú hefur náð tökum aftur, losaðu takið Snowman og Biehler 12 kafli
Ofbeldi í skólum N.Am., ástæður • Ýmsar tilgátur: • Líffræðilegar skýringar • Kynbundnar menningarlegar skýringar • Námstengdar skýringar • Sálfélagslegar skýringar • Skýringar tengdar þáttum í skólaumhverfinu Snowman og Biehler 12 kafli