180 likes | 421 Views
Kafli 3 – Líffræðileg mannfræði. 1. Réttarmannfræði CSI. 2. Prímatafræði. Skyldleiki apategunda skoðaður Sérstaklega m.t.t. munar milli manna og apa Atferli apa skoðað Til samanburðar við menn Sem rannsóknarefni í sjálfu sér. 3. Bonobo simpansinn. Sú apategund sem er skyldust okkur
E N D
Réttarmannfræði • CSI 2
Prímatafræði Skyldleiki apategunda skoðaður Sérstaklega m.t.t. munar milli manna og apa Atferli apa skoðað Til samanburðar við menn Sem rannsóknarefni í sjálfu sér 3
Bonobo simpansinn Sú apategund sem er skyldust okkur Mæðraveldi? Safna og veiða Kynlíf Verkfæri 4
Fornmannfræði Mörk milli manna og dýra skoðuð nánar Hvaðan komum við? Hverjir eru forfeður okkar? Hvenær urðum við til? Hver var Amma Evu? Hvernig dreifðumst við um jörðina? 5
Fornmannfræði Umfjöllunarefni: Beinaleifar og hauskúpur Túlkun á sérstöðu Homo sapiens út frá mun milli manna og apa Túlkanir á þróun Homo sapiens út frá samanburði við aðrar Homo ættkvíslir Hvað olli heilastækkun? verkfærahefðir tungumál Af hverju fórum við að ganga upprétt (bipedal)?
Kynþáttahugtakið Hugtak frá 18. eða 19. öld Flokkunarkerfi Carl Linnaeus frá árinu 1735 Notuðu það til þess að útskýra og réttlæta mismunandi stöðu mannhópa Skipting manna í fimm kynþætti frá Johann Blumenbach; kákasus, hinir hvítu; mongólar, hinir gulu; malay, hinir brúnu; eþíópíu, hinir svörtu (sem kölluðust síðar negroid); amerísku, hinir rauðu Hugmyndir um andlegt atgerfi þessara fimm kynþátta og þar bar hinn hvíti kynstofn höfuð og herðar yfir aðra. Þessar kenningar voru síðan notaðar til þess að réttlæta þrælahald og arðrán
Fjölbreytileiki mannsins og kynþáttahugtakið Fjölbreyttar hugmyndir um hvar flokkunin eigi að liggja Enginn “kynþáttur” býr yfir geni eða genum sem aðrir “kynþættir búa ekki yfir Fjölbreytileiki er meiri innan “kynþátta” en á milli þeirra 9
Próf frá Randall lagaprófessor við háskólann í Dayton Hver er hvítur? 10
Eru kynþættir til? Nei! Ekki sem líffræðilegt hugtak Við erum of ung sem tegund Genaflæði hefur alltaf verið milli hópa Munur milli hópa okkar tegundar er tilkomin vegna umhverfisáhrifa Þeir hlutar líkamans sem skipta miklu máli, líkt og heilinn, eru þróunarfræðilega vel varðir. 12
Umhverfisáhrif Í upphafi voru allir svartir. Húðlitur tengist útfjólubláum geislum í umhverfinu Melanín verndar ensím sem koma fram undir húðinni sem býr til fólan sýrur – sem eru nauðsynlegar fyrir myndun heilbrigðra fóstra Útfjólubláir geislar hjálpa til við myndun D-vítamín sem kemur í veg fyrir beinkröm 13
Erfðafræðilegur munur Rannsóknir hafa sýnt að meðalmunur á erfðaefni manna er 0,075%. Ef tveir einstaklingar eru valdir af handahófi úr mannkyninu þýðir það að 99,925% af erfðaefni þeirra er að meðaltali eins. Samanborið við flestar aðrar spendýrategundir er maðurinn (Homo sapiens) óvenjulega einsleitur í skilningi erfðafræðinnar. 14
Erfðamannfræði Uppruni manna Tengsl og skyldleiki milli mannhópa Hlutlausar stökkbreytingar gera rannsóknir á uppruna manna mögulegar Notað t.d. til að rannsaka erfðasjúkdóma 15
Dæmi: Agnar Helgason á erfðaefni Íslendinga Y-litningar karla vs MtDna kvenna 85% 50% 16
Réttarmannfræði Forensic anthropology Nota mikið beinarannsóknir Fjöldagrafir og “CSI” störf CSI þættirnir þykja draga upp mjög óraunsæja mynd af störfum réttarmannfræðinga 17