1 / 16

Menntun vinnuafls til framtíðar hvaða tækifæri eru í boði?

Menntun vinnuafls til framtíðar hvaða tækifæri eru í boði? . Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Efnisyfirlit. Að hvaða markmiði stefnum við ? Hvaða bil þarf að brúa ? Hvert er framhaldsfræðslan komin ? Í raunfærnimati Í námsleiðum Í náms- og starfsráðgjöf Hver eru tækifærin ?.

felix
Download Presentation

Menntun vinnuafls til framtíðar hvaða tækifæri eru í boði?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntun vinnuafls til framtíðar hvaða tækifæri eru í boði? Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir

  2. Efnisyfirlit • Aðhvaðamarkmiðistefnumvið? • Hvaða bil þarfaðbrúa? • Hvert er framhaldsfræðslankomin? • Í raunfærnimati • Í námsleiðum • Í náms- og starfsráðgjöf • Hver erutækifærin?

  3. Markmið 2020 og staða • Aðekkisémeira en 10% vinnuaflsinsánformlegrarmenntunar á framhaldsskólastigi 2020. Samamarkmið og ESB stefnirað. • Nú er þriðjungurvinnuaflsinsánformlegrarmenntunar á framhaldskólastigi. • Af 180 þúsmanns í vinnuaflieru 61 þús m. grunnmenntuneingöngu. Af 167 þússtarfandieru 55 þús m. grunnm. Af atvinnuleitendum 12.700 eru 6.400 m. grunnmenntuneða 50% (HagstofaÍslands 2011). Aldurshópur 25-64 ca. 48.000 • Útskriftirúrframhaldsskólaeruennfjarriþessumarkmiði.

  4. Hlutfallíbúasemhafaaðminnstakostilokiðnámifráframhaldsskólaeftiraldurshópum 2009 (OECD)

  5. Brautskráningar

  6. Hvaðþarfaðbrúa? • Af 180.000 mannsmegaverðaeftir 10% eða 18.000 manns. Efhópurinn er 48.000 núnaþarfaðhækkamenntunarstig 30.000 manns á aldrinum 25-64 ára. • Leysaþarfeinnignýliðun í hópnumsbr. upplýsingarumbrautskráningar.

  7. Framhaldsfræðslan 10 ára • 2002 – Framhaldsfræðslaekki til semhugtak, en Fræðslumiðstöðatvinnulífsinsstofnun í árslok. • 2003 – FA hefurstarfsemi á miðjuári • 2006 Fjármögnunvottaðsnáms og náms- og starfsráðgjafar • 2007 Fjármögnunraunfærnimats • 2010 Nýlögumframhaldsfræðslu – nýiraðilaraðframhaldsfræðslunni – Fræðslusjóðurdeilirútfjármagni til framhaldsfræðsluaðila.

  8. Raunfærnimat • Heildareiningafjöldi: 38.773 einingarfrá 2007-2012. • Iðngreinarum 29 einingaraðmeðaltali á mann • 1.195 manns (eðaalls 34.473 einingar) • Aðrargreinarum 20 einingaraðmeðaltali • 216 manns (eðaalls 4.300 einingar) • Á mótiviðmiðumatvinnulífsins • 226 manns (175 á mótiviðmiðumbankamanna, 51 á mótiviðmiðum í hljóðtæknimanna)

  9. Náms- og starfsráðgjöf • Einstaklingsviðtöl • 42.888 viðtöl, þar af í 1. viðtalum 20.000. • Kynningar • Kynningarhafanáð til rúmlega 15 þús. einstaklinga, tæplegaþriðjungurkemur í viðtal í framhaldi. • 2007 - 4.495 • 2008 - 3.832 • 2009 - 3.003 • 2010 - 2.279 • 2011 - 2.024

  10. Vottaðarnámsleiðirfráupphafi EkkertframlagfráFA/Fræðslusjóði 2003 - 2005

  11. Vottaðnám • 15.779 manns í 1.846.388 nemendastundirsamsvarar 117 kennslustundum á mann • ….eða 9 einingumaðmeðaltali á mann • Afköstkerfisinseru 34 - 35.000 einingar á árieðasemsamsvarar 1.000 skólaárum. • Viðþettabætist 10.000 einingar í raunfærnimatieða 285 skólaár. • Eftir 23 árverðaskólaárinorðineitt á mannaðmeðaltali í 30.000 manna hópnummiðaðviðþaðfjármagnsem er í kerfinu. Er þaðnóg? Hvaðmeð 2020?

  12. Nýttverkefni: • IPA verkefni • Greining á vinnumarkaðiframtíðar og tenginguviðatvinnustefnustjórnvalda • Raunfærnimat 47 nýjargreinar • Gagnagrunnurumnám og störf – vefráðgjöf • Kynningarherferð

  13. Tækifæri • Þrepaskipting • Breyting á námsskrám og endurskoðun • Meiragagnsæi – hægt aðmetareynslufullorðinna • Tenginginviðframhaldsskólann – nýlögumframhaldsskóla • Breytingar á framhaldskólanumgetastyrktframhaldsfræðsluna • Viðurkenningfræðsluaðila • Hefurveriðsett af stað – flestirsamstarfsaðilar FA hafasósteftirviðurkenningu – tveirþegarviðurkenndir • =aukingæði, meirisamfella

  14. Tækifæri • Með IPA verkefninuverðurraunfærnimatskerfiðtilbúið – geturafkastaðmeiru. • Meðvefgáttinniverðaallarupplýsingaraðgengilegri og eigaaðgetaaukiðaðsókn í nám • Meðheildstæðunámiskipt á þrep og tengtframhaldsskólanámiverðurframhaldsfræðslanmeiraaðlaðandi.

  15. Tækifæri • ….og þáþarffjárveitingarvaldiðaðveratilbúið til aðmætaaukinniaðsókn • Annars til einskisunnið

More Related