1 / 19

Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli

Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli. Eyjólfur Guðmundsson Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Efni. Menntun Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland: Menntun og menning Nýheimar Dæmi frá námsstofnuninni FAS Staða og aðgerðir. Menntun.

keaton
Download Presentation

Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli Eyjólfur Guðmundsson Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu

  2. Efni • Menntun • Sveitarfélagið Hornafjörður • Austurland: Menntun og menning • Nýheimar • Dæmi frá námsstofnuninni FAS • Staða og aðgerðir

  3. Menntun • Menntun er undirstaða verkmenningar og velmegunar • Samþætting menntunar og samfélags á hverjum svæði er forsenda þess að menntunin skili árangri á því svæði.

  4. Austurland • Framhaldsskólar • Formlegt samstarf í tvo áratugi: • ME, VA, FAS, HH og (Eiðar) • Formlegur samningur frá 1997-2000 og 2001 – 2003. • Markmið: Aukin fjölbreytni, betra aðgengi, fjarnám, fagleg gæði og hagkvæmni í rekstri. • Verkefni:M.a sameiginlegt námsframboð

  5. Austurland • Fræðslunet Austurlands: • Háskólanám, námskeið og samstarf um kvöldskóla • Menningarsamstarf: • Samningur milli sveitarfélaga og ríkisins árið 2001. • Menningarmiðstöðvar • Menningarráð sem m.a. úthlutar styrkjum

  6. Sveitarfélagið Hornafjörður • Um 2400 íbúar, 1800 á Höfn og 100 í Nesjahverfi. • Sjávarútvegur, landbúnaður og ferðaþjónusta • Vegalengdin enda á milli er um 230 km • Vaxtarsvæði fram til 1998 • Náttúrufar og menning mótast meðal annars af nálægðinni við Vatnajökul.

  7. Nýheimar • Hugmynd frá 1998 • Samþætting menntunar og nýsköpunar í fámennu samfélagi. • Nýheimar • Nýheimabúðir • Háskólasetur Hornafjarðar • Bókasafn • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

  8. Nýheimabúðir • Vísindagarður á Höfn, hugmynd frá 1996 • Samstarf sveitarfélagsins, þróunarstofu, Háskóla Íslands og atvinnurekenda á svæðinu • Starfsmaður 1998 • Nýheimahugmyndin • Bráðabyrgðahúsnæði • Tvö fyrirtæki, HÍ og Þróunarstofan • Impra á Hornafirði

  9. Háskólasetur Hornafjarðar • Hluti af hugmyndinni um vísindagarð Sérsamningur til 3. ára • Háskóli Íslands, Sveitarfélagið Hornafjörður, Vegagerðin, Veðurstofan, Landsvirkjun og Siglingastofnun. • Viðfangsefni er m.a. jökullinn sem mótandi afl hvað varðar náttúrfar og mannlíf • Tengist fyrirhuguðu jöklasetri og Vatnajökulsþjóðgarði

  10. Bókasafn-Upplýsingamiðstöð • Hluti af Menningarmiðstöð Hornafjarðar • Byggðasafn, jöklasetur-jöklasýning, náttúrugripasafn, sjóminjasafn, listasafn,. tónleikar fyrirlestrar og sýningar,útgáfa m.á á Skaftfellingi, forleifauppgröftur og skráning og fleira • Skjalasafn • Skólasafn grunnskólanna • Skólasafn FAS • Menningarstarf í miðrými

  11. Atburðir í Nýheimum • Ársþing safnamanna • Námskeið doktorsnema • Námskeið fyrir grunnskólakennara • Samráðsfundur framhaldsskólakennara • Tónleikar og æfingar • Uppákomur nemendafélags FAS • Ársþing NAUST • Fyrirlestarar • Námskeið

  12. FAS • Um 90 ársnemendur, stofnaður 1987 • Lítill skóli við neðri mörk hins mögulega • Því stöðugt á tánum • Hefur leitt til skapandi skólastarfs • Fjórar stoðir • Bóknám til stúdentsprófs. • Starfsnám í samræmi við óskir samfélags og nemenda. • Námskeið, meðal annars í samvinnu við FNA. • Vettvangur háskólanáms á svæðinu.

  13. 100 tíma reglan • Hugmyndafræði • Nám er vinna og skóli er vinnustaður. • Fjöldi vinnustunda nemenda útgangspunktur en ekki fjöldi kennslustunda. • Hver þriggja eininga áfangi er 100 klukkustunda vinna. • Samfelld vinna frá 8-5 fimm daga vikunnar. • Heimavinna og eyður í töflu úrelt hugtök.

  14. 100 tíma reglan • Framkvæmd • Hver nemandi býr til vinnuáætlun með kennslustundum og annarri vinnu. • Hver kennari skipuleggur námið í þeim áföngum sem hann kennir sem 100 klukkustunda vinnu. • Allir áfangar í WebCT • Vinna nemenda sú sama hvort sem kennt er í klukkustund, í fjórar eða enga.

  15. 100 tíma reglan • Framkvæmd • Útbúin vinnuaðstaða fyrir nemendur • Stórt sameiginlegt svæði fyrir allt að 50 nemendur • Vinnuherbergi með skanna, prentara, ljósritara og fleiru • Hópvinnuherbergi • Kennslustofur, þegar ekki nýttar til kennslu • Geymsluskápar

  16. 100 tíma reglan • Framkvæmd • Nemendum gert kleift að nýta fartölvur í námi sínu. • Örbylgjunet • 10 mb samband • Vinnuskýrslur nemenda. • Til dæmis vefvinnuskýrsla, Blogger • Mismunandi útfærslur eftir áföngum

  17. Staða mála og aðgerðir • Margt í gangi á Austurlandi í heild og Hornafirði sérstaklega í samþættingu menntunar og samfélags • Þurfum að setja okkur skýrari markmið • Ríkisvaldið þarf að vera leiðandi • Frumkvöðlamenntun sem hluti af byggðastefnu • Fjárfestum í þekkingu og mannauði • Bókvitið í askanna

More Related