190 likes | 351 Views
Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli. Eyjólfur Guðmundsson Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu. Efni. Menntun Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland: Menntun og menning Nýheimar Dæmi frá námsstofnuninni FAS Staða og aðgerðir. Menntun.
E N D
Samtvinnuð menntun og menningarstarfsemi í dreifbýli Eyjólfur Guðmundsson Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
Efni • Menntun • Sveitarfélagið Hornafjörður • Austurland: Menntun og menning • Nýheimar • Dæmi frá námsstofnuninni FAS • Staða og aðgerðir
Menntun • Menntun er undirstaða verkmenningar og velmegunar • Samþætting menntunar og samfélags á hverjum svæði er forsenda þess að menntunin skili árangri á því svæði.
Austurland • Framhaldsskólar • Formlegt samstarf í tvo áratugi: • ME, VA, FAS, HH og (Eiðar) • Formlegur samningur frá 1997-2000 og 2001 – 2003. • Markmið: Aukin fjölbreytni, betra aðgengi, fjarnám, fagleg gæði og hagkvæmni í rekstri. • Verkefni:M.a sameiginlegt námsframboð
Austurland • Fræðslunet Austurlands: • Háskólanám, námskeið og samstarf um kvöldskóla • Menningarsamstarf: • Samningur milli sveitarfélaga og ríkisins árið 2001. • Menningarmiðstöðvar • Menningarráð sem m.a. úthlutar styrkjum
Sveitarfélagið Hornafjörður • Um 2400 íbúar, 1800 á Höfn og 100 í Nesjahverfi. • Sjávarútvegur, landbúnaður og ferðaþjónusta • Vegalengdin enda á milli er um 230 km • Vaxtarsvæði fram til 1998 • Náttúrufar og menning mótast meðal annars af nálægðinni við Vatnajökul.
Nýheimar • Hugmynd frá 1998 • Samþætting menntunar og nýsköpunar í fámennu samfélagi. • Nýheimar • Nýheimabúðir • Háskólasetur Hornafjarðar • Bókasafn • Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu
Nýheimabúðir • Vísindagarður á Höfn, hugmynd frá 1996 • Samstarf sveitarfélagsins, þróunarstofu, Háskóla Íslands og atvinnurekenda á svæðinu • Starfsmaður 1998 • Nýheimahugmyndin • Bráðabyrgðahúsnæði • Tvö fyrirtæki, HÍ og Þróunarstofan • Impra á Hornafirði
Háskólasetur Hornafjarðar • Hluti af hugmyndinni um vísindagarð Sérsamningur til 3. ára • Háskóli Íslands, Sveitarfélagið Hornafjörður, Vegagerðin, Veðurstofan, Landsvirkjun og Siglingastofnun. • Viðfangsefni er m.a. jökullinn sem mótandi afl hvað varðar náttúrfar og mannlíf • Tengist fyrirhuguðu jöklasetri og Vatnajökulsþjóðgarði
Bókasafn-Upplýsingamiðstöð • Hluti af Menningarmiðstöð Hornafjarðar • Byggðasafn, jöklasetur-jöklasýning, náttúrugripasafn, sjóminjasafn, listasafn,. tónleikar fyrirlestrar og sýningar,útgáfa m.á á Skaftfellingi, forleifauppgröftur og skráning og fleira • Skjalasafn • Skólasafn grunnskólanna • Skólasafn FAS • Menningarstarf í miðrými
Atburðir í Nýheimum • Ársþing safnamanna • Námskeið doktorsnema • Námskeið fyrir grunnskólakennara • Samráðsfundur framhaldsskólakennara • Tónleikar og æfingar • Uppákomur nemendafélags FAS • Ársþing NAUST • Fyrirlestarar • Námskeið
FAS • Um 90 ársnemendur, stofnaður 1987 • Lítill skóli við neðri mörk hins mögulega • Því stöðugt á tánum • Hefur leitt til skapandi skólastarfs • Fjórar stoðir • Bóknám til stúdentsprófs. • Starfsnám í samræmi við óskir samfélags og nemenda. • Námskeið, meðal annars í samvinnu við FNA. • Vettvangur háskólanáms á svæðinu.
100 tíma reglan • Hugmyndafræði • Nám er vinna og skóli er vinnustaður. • Fjöldi vinnustunda nemenda útgangspunktur en ekki fjöldi kennslustunda. • Hver þriggja eininga áfangi er 100 klukkustunda vinna. • Samfelld vinna frá 8-5 fimm daga vikunnar. • Heimavinna og eyður í töflu úrelt hugtök.
100 tíma reglan • Framkvæmd • Hver nemandi býr til vinnuáætlun með kennslustundum og annarri vinnu. • Hver kennari skipuleggur námið í þeim áföngum sem hann kennir sem 100 klukkustunda vinnu. • Allir áfangar í WebCT • Vinna nemenda sú sama hvort sem kennt er í klukkustund, í fjórar eða enga.
100 tíma reglan • Framkvæmd • Útbúin vinnuaðstaða fyrir nemendur • Stórt sameiginlegt svæði fyrir allt að 50 nemendur • Vinnuherbergi með skanna, prentara, ljósritara og fleiru • Hópvinnuherbergi • Kennslustofur, þegar ekki nýttar til kennslu • Geymsluskápar
100 tíma reglan • Framkvæmd • Nemendum gert kleift að nýta fartölvur í námi sínu. • Örbylgjunet • 10 mb samband • Vinnuskýrslur nemenda. • Til dæmis vefvinnuskýrsla, Blogger • Mismunandi útfærslur eftir áföngum
Staða mála og aðgerðir • Margt í gangi á Austurlandi í heild og Hornafirði sérstaklega í samþættingu menntunar og samfélags • Þurfum að setja okkur skýrari markmið • Ríkisvaldið þarf að vera leiðandi • Frumkvöðlamenntun sem hluti af byggðastefnu • Fjárfestum í þekkingu og mannauði • Bókvitið í askanna