190 likes | 321 Views
Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt. „það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar”. Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 101 3.apríl 2009.
E N D
Menntun frumkvöðlaNýsköpunar- og frumkvöðlamennt „það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar” Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 101 3.apríl 2009
Hvers konar menntunar þarfnast nemendur á 21.öldinni? Grunnþekking og grunnfærni
Skapandi hugsun og vinnubrögðLitla s-sköpunargáfan - möguleikahugsun • Að kunna að hagnýta margskonar þekkingu • Virk uppbygging á eigin þekkingu • Sjálfssköpun – efla eigin getu til áhrifa • Kunna að leysa vandamál • Vera skapandi í eigin lífi - sjálfsbjargarfærni • Stöðug þörf fyrir nýjungar og lausnir á margskonar vandamálum • Geta endurskapað eigin atvinnu eða skapað eigin tækifæri • Siðferði og sköpun - ábyrgð
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Gengur út á að nýta margskonar þekkingu, samþætta þekkingu margra námsgreina og þekkingu af lífinu á hagnýtan og skapandi hátt.
Frumkvöðlar • Í eigin lífi • Í atvinnulífi • Reka fyrirtæki • Sem starfsmenn • Sem virkir þáttakendur í samfélagi
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Á ensku: • Entrepreneurship education • Enterprise in education • Entrepreneurial education (attitudes, skills and knowledge)
Á Íslandinýsköpunar- og frumkvöðlamennt tvær hliðar á sama peningi
meðsameiginlegrifærnisemígrunninnbyggir á nýsköpunarfærninni Þrjárvíddirfrumkvöðlasviðsins
Mikilvægi frumkvöðlamenntarfyrir einstaklinginn • Atvinna og tekjur • (eigið fyrirtæki eða betri starfsmaður) • Sjálfsþekking – þekkja styrkleika og veikleika • Gagnsemi í daglegu lífi
Mikilvægi frumkvöðlamenntar Fyrir efnhagaslíf • Meiri sveigjanleiki og nýsköpun • Betri samkeppnismöguleikar alþjóðlega • Meiri athafnasemi á heimaslóðum
Mikilvægi frumkvöðlamenntar Fyrir samfélagið í heild • Aukin velmegun vegna aukins innleggs í efnahagslíf • Meira traust og trú á framtíðina • Uppbyggileg viðhorf til samfélagsins Kjarni nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar: að efla trúna á eigin getu til að hafa áhrif
Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Menntuneðaþjálfuninnanmenntakerfisíhvaðaformisemer, sembeinistaðþvíaðeflanýsköpunar- og frumkvöðlafærni (viðhorf og/eðaþekkingu) Menntunsemfelst í aðefla og aukatrú á eiginsköpunargáfu og glæðafrumkvæðiþannigaðnemandinn • læri vinnubrögð sem geri hann hæfari til að móta umhverfi sitt • öðlist trú á að hann geti breytt aðstæðum sínum
Mikilvæg hliðar-áhrif nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar • Gefur ungu fólki tækifæri til að þroska persónuleika sinn • Minnkar neikvæð viðhorf til skólagöngu og að nemendur hætti í skóla áður en þau hafa fengið starfsmenntun • Eflir sjálfstraust • Notkun virkra kennslu- og námsaðferða ( fjölbreyttar aðerðir; nemandinn er virkur þátttakandi í mótun og framkvæmd námsins) • Skilningur á mikilvægi framlags frumkvöðlastarfsemi til verðmætasköpunar í samfélaginu • Kraftmiklar og lifandi menntastofnanir • Samstarf skóla og stofnana í nær-samfélaginu
Nokkur algeng markmið í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt • Kunnaaðgrípa og notfærasértækifæri • Kunnaaðþróavörueðaþjónustuútfráhugmynd • Getahrifiðaðrameðhugmyndsinni, vöru, þjónustueðastarfsemi • Búatiltengslanetmeðöðruungufólki og fullorðnum • Kynnast og skiljahvernigmismunandifélög og fyrirtækileggjaafmörkumtilsamfélagsins • Líta á vandamál og þarfirsemtækifæri • Hafakjarktilaðglímaviðvandamál og leysaþau • Kunna og hafafærnitilaðbreytalausnumívörueðaþjónustu • Taka ábyrgð á eiginákvörðunum og vali • Getahöndlaðmeðpeninga á ábyrganhátt • Þekkjagrundvallarlögmálmarkaðarins • Teljastofnunfyrirtækissemmögulegan og áhugaverðankostviðval á starfi
Sýndveiði en ekkigefin Sýndhafaveriðjákvæðáhriffrumkvöðlamenntar • Aukinfærnitilaðvinnameðöðrumíhópum/teymi • Betrasambandmillikennara og nemenda • Aukinvináttameðalnemenda • Aukinnnámsáhugi • Aukiðsjálfstraust • Aukning á nýjumfyrirtækjumsemnáárangri En margirþættirhafaáhrif á gæði og útkomuslíkranámstilboða
Hvað skiptir mestu máli? Viðhorf foreldra • Viðhorf, færni og áhugi kennarans • Stuðningur stjórnenda • Námsefni Viðhorf nemenda OPINBER NÁMSKRÁ Námsmat
Enginn kvóti á hugvit “Sko það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar, þannig að auðvitað eigum við að láta þetta blómstra allt saman”. Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri á Vík, á málþingi FÍKNF 2008.