1 / 19

Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt. „það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar”. Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 101 3.apríl 2009.

kapila
Download Presentation

Menntun frumkvöðla Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntun frumkvöðlaNýsköpunar- og frumkvöðlamennt „það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar” Svanborg R. Jónsdóttir Doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Erindi flutt á málþingi FÍKNF haldið í Háskóla Íslands í Odda 101 3.apríl 2009

  2. Hvers konar menntunar þarfnast nemendur á 21.öldinni? Grunnþekking og grunnfærni

  3. Skapandi hugsun og vinnubrögðLitla s-sköpunargáfan - möguleikahugsun • Að kunna að hagnýta margskonar þekkingu • Virk uppbygging á eigin þekkingu • Sjálfssköpun – efla eigin getu til áhrifa • Kunna að leysa vandamál • Vera skapandi í eigin lífi - sjálfsbjargarfærni • Stöðug þörf fyrir nýjungar og lausnir á margskonar vandamálum • Geta endurskapað eigin atvinnu eða skapað eigin tækifæri • Siðferði og sköpun - ábyrgð

  4. Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Gengur út á að nýta margskonar þekkingu, samþætta þekkingu margra námsgreina og þekkingu af lífinu á hagnýtan og skapandi hátt.

  5. Frumkvöðlar • Í eigin lífi • Í atvinnulífi • Reka fyrirtæki • Sem starfsmenn • Sem virkir þáttakendur í samfélagi

  6. Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Á ensku: • Entrepreneurship education • Enterprise in education • Entrepreneurial education (attitudes, skills and knowledge)

  7. Á Íslandinýsköpunar- og frumkvöðlamennt tvær hliðar á sama peningi

  8. meðsameiginlegrifærnisemígrunninnbyggir á nýsköpunarfærninni Þrjárvíddirfrumkvöðlasviðsins

  9. Mikilvægi frumkvöðlamenntarfyrir einstaklinginn • Atvinna og tekjur • (eigið fyrirtæki eða betri starfsmaður) • Sjálfsþekking – þekkja styrkleika og veikleika • Gagnsemi í daglegu lífi

  10. Mikilvægi frumkvöðlamenntar Fyrir efnhagaslíf • Meiri sveigjanleiki og nýsköpun • Betri samkeppnismöguleikar alþjóðlega • Meiri athafnasemi á heimaslóðum

  11. Mikilvægi frumkvöðlamenntar Fyrir samfélagið í heild • Aukin velmegun vegna aukins innleggs í efnahagslíf • Meira traust og trú á framtíðina • Uppbyggileg viðhorf til samfélagsins Kjarni nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar: að efla trúna á eigin getu til að hafa áhrif

  12. Nýsköpunar- og frumkvöðlamennt Menntuneðaþjálfuninnanmenntakerfisíhvaðaformisemer, sembeinistaðþvíaðeflanýsköpunar- og frumkvöðlafærni (viðhorf og/eðaþekkingu) Menntunsemfelst í aðefla og aukatrú á eiginsköpunargáfu og glæðafrumkvæðiþannigaðnemandinn • læri vinnubrögð sem geri hann hæfari til að móta umhverfi sitt • öðlist trú á að hann geti breytt aðstæðum sínum

  13. Mikilvæg hliðar-áhrif nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar • Gefur ungu fólki tækifæri til að þroska persónuleika sinn • Minnkar neikvæð viðhorf til skólagöngu og að nemendur hætti í skóla áður en þau hafa fengið starfsmenntun • Eflir sjálfstraust • Notkun virkra kennslu- og námsaðferða ( fjölbreyttar aðerðir; nemandinn er virkur þátttakandi í mótun og framkvæmd námsins) • Skilningur á mikilvægi framlags frumkvöðlastarfsemi til verðmætasköpunar í samfélaginu • Kraftmiklar og lifandi menntastofnanir • Samstarf skóla og stofnana í nær-samfélaginu

  14. Dæmigerðeinkenninýsköpunar- og frumkvöðlamenntar

  15. Nokkur algeng markmið í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt • Kunnaaðgrípa og notfærasértækifæri • Kunnaaðþróavörueðaþjónustuútfráhugmynd • Getahrifiðaðrameðhugmyndsinni, vöru, þjónustueðastarfsemi • Búatiltengslanetmeðöðruungufólki og fullorðnum • Kynnast og skiljahvernigmismunandifélög og fyrirtækileggjaafmörkumtilsamfélagsins • Líta á vandamál og þarfirsemtækifæri • Hafakjarktilaðglímaviðvandamál og leysaþau • Kunna og hafafærnitilaðbreytalausnumívörueðaþjónustu • Taka ábyrgð á eiginákvörðunum og vali • Getahöndlaðmeðpeninga á ábyrganhátt • Þekkjagrundvallarlögmálmarkaðarins • Teljastofnunfyrirtækissemmögulegan og áhugaverðankostviðval á starfi

  16. Sýndveiði en ekkigefin Sýndhafaveriðjákvæðáhriffrumkvöðlamenntar • Aukinfærnitilaðvinnameðöðrumíhópum/teymi • Betrasambandmillikennara og nemenda • Aukinvináttameðalnemenda • Aukinnnámsáhugi • Aukiðsjálfstraust • Aukning á nýjumfyrirtækjumsemnáárangri En margirþættirhafaáhrif á gæði og útkomuslíkranámstilboða

  17. Hvað skiptir mestu máli? Viðhorf foreldra • Viðhorf, færni og áhugi kennarans • Stuðningur stjórnenda • Námsefni Viðhorf nemenda OPINBER NÁMSKRÁ Námsmat

  18. Enginn kvóti á hugvit “Sko það er enginn kvóti á hugvit barnanna, það er enginn sem stoppar þær veiðar, þannig að auðvitað eigum við að láta þetta blómstra allt saman”. Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri á Vík, á málþingi FÍKNF 2008.

More Related