170 likes | 319 Views
Viðhorf og hugmyndir um fólk sem býr við skerðingar. Hvað segir sagan okkur Viðhorf og hugmyndafræði birtast í lögum og reglum samfélagsins. Grágás, Jónsbók, Fátæktarreglugerð (1834-1935) Mann-kynbótastefna (Eugenetics) Lög um fátæktarframfærslu – tíundarlöggjöf 1935 Lög um almannatryggingar
E N D
Viðhorf og hugmyndir um fólk sem býr við skerðingar. Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Hvað segir sagan okkurViðhorf og hugmyndafræði birtast í lögum og reglum samfélagsins • Grágás, Jónsbók, • Fátæktarreglugerð (1834-1935) • Mann-kynbótastefna (Eugenetics) • Lög um fátæktarframfærslu – tíundarlöggjöf • 1935 Lög um almannatryggingar • 1967 Lög um fávitastofnun ríkisins • 1979 Lög um aðstoð við þroskahefta • 1992 Lög um málefni fatlaðra Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Hugmyndafræði í málefnum fatlaðra • 1960 – 1970 • Tími mikilla umróta í vestrænum þjóðfélögum. Kenningar um ,,Normaliseringu/aðögunarstefnu” verða til. • 1970 – 1980 • Farið að rýna í innra starf altækra stofnana og reynt að ,,laga” þær. Aðlögunarstefnan, ” og ,,samskipan” verða áberandi. Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Hugmyndafræði í málefnum fatlaðra • 1980 – 1990 • Altækar stofnanir þarf að leggja niður • Samskipan viðkennd (búseta, leikskólar vinnustaðir) • Kenningar um ,,Gildis-aukandi félagslegt hlutverk” (GFH) verða áberandi. • 1990 – 20?? • Viðhorf til fatlað fólks breytast • Fatlað fólk fer í auknu mæli að móta hugmyndafræðina og hafa áhrif á eigið líf. • Fötlun fer að fá nýja skilgreiningu meðal fræðimanna og almennings. • Samfélag án aðgreiningar, tryggt aðgengi og full samfélagsleg þátttaka á eigin forsendum Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Aðlögunarstefnan,,Að allir fatlaðir búi við sambærileg lífsskilyrði og almennt gerast í samfélaginu” • Byggir á mannúð og jafnrétti • Fjallar um lífsskilyrði fatlaðs fólks • Beinir athygli að manneskjunni • Einstaklingsmiðuð þjónusta Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Grundvallaraþættir aðlögunarstefnunnar • ,,Eðlilegir” lífshættir • Vakna til verkefna, vinnuvika, helgar, frístundaiðkun, hátíðir, orlof. Allir þurfa andlega og líkamlega næringu, hvatningu og tilbreytingu. • Samskipan = samfélagsleg þátttaka á eigin forsendum Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Gildisaukandi félagslegt hlutverk Almenningur • Jaðarhópar • Fatlaðir • Fátækir • Aldraðir • Nýbúar • Velmetið fólk • Stjórnendur • Ríkir • Embættisfólk Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Þættir sem einkenna samfélagslega velmetið fólk • Góður efnahagur, velgengni, færni • Góð heilsa • Æska og útlitsfegurð • Margir valmöguleikar • Virðing • Hverra manna þú ert Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Fólk sem er í áhættuhópi með að dæmast á jaðar samfélagsins • Fólk sem býr við líkamlegar/andlegar skerðingar • Fólk sem býr við samfélagslegar skerðingar • Fátækt fólk, minnihlutahópar, • Fólk sem hefur útlit og/eða hegðar sér utan ,,viðurkenndra” marka Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Þættir sem stuðla að ,,útskúfun” fólks frá samfélaginu. • Staðsetning þjónustuúrræða • Vanmetnir hópar hlið við hlið • Skipulag og útlit þjónustuúrræða • Stofnanaleg hús, kjarnar, vinna og heimili í sama húsi • Þjónustuúrræði fá sérstök nöfn • Sólheimar, Sólborg, Sunnuhlíð Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Boðskapur hugmyndafræði W. Wolfensberger ,,Að nota beri allar hugsanlegar aðferðir sem samfélagið hefur yfir að ráða til að ýta undir það, að fólk sem dæmt hefur verið á jaðar samfélagsins fái eins jákvæð hlutverk og ímyndir og unnt er í samfélaginu.” Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Að vera fatlaður, að búa við skerðingu:Mismunandi sjónarhorn • Hávamál Haltur ríður hrossi, Hjörð rekur handar vanur, Daufur vegur og dugir. Blindur er betri en brenndur sé, Nýtur manngi nás. • Læknisfræðilegt/einstaklings líkan • Breska félagslega líkanið • Norræni tengslaskilningurinn Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Norræni tengslaskilningurinn byggir á: • Fötlun misræmi milli einstaklings og umhverfis • flókin tengsl og samskipti milli samfélags og einstaklings • Fötlun er aðstæðubundin og afstæð Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Að ráða eigin lífi • Valdefling og sjálfræði Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Hver ræður heima hjá mér?Hver ræður í vinnunni minni? • Lyklavöld og læstir staðir • Ýmis ,,forréttindi” • Val að sjónvarps og útvarpsrás • Hvert skal fara? • Hvernig verður kvöldið? • Hvern hitti ég, við hvern á ég samskipti? • Hvað er í matinn? • Hvert fer ég í sumarfrí? Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Valdefling felur í sér • Að tala upphátt, • segja það sem manni finnst • Að standa vörð um rétt þinn, • þekkja rétt sinn • Að velja á milli hluta • Hafa val • Að vera sjálfstæður • Búa ekki við forræðishyggju • Að taka ábyrgð á sjálfum sér Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla
Hvernig stuðla ég að valdeflingu þeirra sem ég starfa fyrir? Salóme Þórisdóttir - Nýliðafræðsla