160 likes | 453 Views
7. Kafli . Leifur Müller. Leifur Müller. Leifur fæddist árið 1920 og hann ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru norsk kaupmannshjón í góðum efnum og þau kynntust á Íslandi. .
E N D
7. Kafli Leifur Müller
Leifur Müller • Leifur fæddist árið 1920 og hann ólst upp í Reykjavík. • Foreldrar hans voru norsk kaupmannshjón í góðum efnum og þau kynntust á Íslandi.
Rétt fyrir stríðið fór Leifur til verslunarnáms í Osló og bjó þar þegar Þjóðverjar lögðu Noreg undir sig vorið 1940. • Í byrjun reyndi hann að láta hernámið sem minnst á sig fá og hafnaði því til dæmis að fara heim í Pestsamo-förinni þá um haustið. • Veturinn 1941 - 1942 var hann búinn að fá nóg af yfirgangi nasista og þrengingum stríðsins.
Leifur Müller • Reyndi að sleppa frá Noregi til Íslands. Eini möguleiki hans var að fara fyrst til Svíþjóðar, svo til Englands og loks til Íslands. • Vilhjálmur Finsen var sendifulltrúi Íslands í Stokkhólmi. • Hann útvegaði Leifi, síðla sumars 1942, pláss við auglýsingaskóla í Svíþjóð og hann fékk heimild Þjóðverja til að ferðast. • Leifur var handtekinn, 21. október 1942.
Var fyrst í fangelsi en svo fluttur í fangabúðir að Grini en loks í fangabúðirnar í Sachsenhausen • Líkamleg vinna var algeng t.d. að moka skurði og draga vagna fulla af kartöflum • Veikindi: berklar, skarlatssót, taugaveiki og barnaveiki • Var svo settur í líkbrennsluna til vinnu
Áróður nasista á Íslandi • Hér er Berlín! Hér er Berlín! Þýskaland útvarpar daglega á íslensku frá kl. 17:45 til 18 samkvæmt íslenskum tíma. Síðan kom: Aðalherstöðvar foringjans tilkynna…