130 likes | 325 Views
Kafli 7 - Trú og tákn. Trúarlegir sérfræðingar. Karlar – trúin er karllæg og talað um Guð sem drottnandi karlmann Konur – bæði karl- og kvenkyns guðir, konur taka frekar þátt í hagkerfinu. Amerískur - karlkyns prestur. Hupa – kvenkyns shaman. Shaman. Grænlenskur shaman með dýraanda.
E N D
Trúarlegir sérfræðingar • Karlar – trúin er karllæg og talað um Guð sem drottnandi karlmann • Konur – bæði karl- og kvenkyns guðir, konur taka frekar þátt í hagkerfinu Amerískur - karlkyns prestur Hupa – kvenkyns shaman
Shaman • Grænlenskur shaman með dýraanda Plakat frá sovét-tímanum varar við shamanisma
RITÚÖL OG AÐRAR SAMBÆRILEGAR ATHAFNIR Sálræn eða andleg þörf styrkja félagsleg bönd, virðingu sína, undirgefni eða tengsl, fá aðra til þess að samþykkja ákveðna atburði eða jafnvel bara til þess að njóta athafnarinnar. Ritúöl geta tekið á félagslegri spennu og styrkt samheldni hóps. Ritúöl setja mark sitt á mikilvæga atburði og draga úr upplausn í samfélaginu og þjáningu þegar upp koma einhverjir erfiðleikar eins og dauðsföll. Ritúöl virka sem leið til þess að afmarka tímabil sem eru frábrugðin hinu venjubundna hversdagslega lífi. Þau geta þannig dregið úr þeirri truflun sem erfiðleikar kunna annars að hafa á samfélagið og einstaklinga þess en einnig geta þau gefið atburðum meira vægi þannig að þeir virki sem eðlileg mótunaröfl á hið hversdagslega líf. Innvígsluathafnir (rites of passage) og samþjöppunar athafnir (rites of intensification)