1 / 17

7. Kafli: Liðir

7. Kafli: Liðir. Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir. Liðir . Liður er þar sem Bein tengist öðru beini Bein tengist brjóski Tennur tengjast beini. Flokkun l iða. F lokk un eftir byggingu: Bandvefsliðir (fibrous joints) Brjóskliðir (cartilaginous joints)

haracha
Download Presentation

7. Kafli: Liðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 7. Kafli: Liðir Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

  2. Liðir • Liður er þar sem • Bein tengist öðru beini • Bein tengist brjóski • Tennur tengjast beini

  3. Flokkun liða • Flokkun eftirbyggingu: • Bandvefsliðir (fibrous joints) • Brjóskliðir (cartilaginous joints) • Hálaliðir (synovial joints) • Flokkun eftir hreyfanleika: • Óhreyfanlegir (synarthrosis) • Lítið hreyfanlegir (amphiarthrosis) • Vel hreyfanlegir (diarthrosis)

  4. Einkenni bandvefsliða • Ekkert liðhol (synovial cavity) • Beinendar tengjast með þéttum bandvef • Beingerast oft með tímanum • Lítil sem engin hreyfing er til staðar • Dæmi: saumar höfuðkúpu (sutura)

  5. Einkenni brjóskliða • Ekkert liðhol (synovial cavity) • Beinendar tengdir með brjóski • Bandvefshimnur og liðbönd til styrktar • Dálítil hreyfing er til staðar • Dæmi: liðþófar á milli hryggjarliða og symphysis pubica (klyftarsambryskja)

  6. Einkenni hálaliða • Liðhol • aðskilur beinendana • Liðbrjósk • úr glærbrjóski klæðir beinenda • Liðpoki • lagskiptur poki tengir beinin og umlykur liðholið • yst er trefjapoki úr þéttum bandvef sem festist við beinið • innst er liðhimna, hún seytir liðvökva sem fyllir liðholið. • Liðvökvi • Liðvökvinn smyr liðinn, minnkar núning, nærir brjóskið og losar úrgang

  7. Einkenni hálaliða frh. • Liðbönd • Tengja beinendana saman • Liggja ýmist utan við liðpokann eða innan hans • Liðþófar (menisci/disci) stundum til staðar • Gefa liðnum stöðugleika (beinendar passa betur saman) • Virka sem demparar • Slímbelgir (bursae) stundum til staðar • Staðsettir þar sem bein og mjúkvefir mætast • Minnka núning

  8. Hreyfingar í hálaliðum • Flexio (beygja) – minnkar hornið milli tveggja beina, dæmi beygja í olnboga eða hné • Extensio (rétta) – eykur hornið milli tveggja beina, dæmi rétta í olnboga eða hné • Hyperextensio (yfirrétta) – meiri rétta en anatómísk staða leyfir • Rotatio (snúningur) – hreyfing beins um eigin ás • Abductio (fráfærsla) – hreyfing frá miðlínu líkamans • Adductio (aðfærsla) – hreyfing að miðlínu líkamans • Circumductio (hringhreyfing) – samsett hreyfing úr flexio, extensio, abductio og adductio

  9. Hreyfingar í hálaliðum frh. • Elevatio (lyfta) – hreyfing á hluta líkamans upp á við • Depressio (draga niður) – hreyfing á hluta líkamans niður á við • Protractio – hreyfing á neðri kjálka eða axlargrind fram á við • Retractio –hreyfing úr protractio til baka

  10. Sérhæfðar hreyfingar fóta og handa • Inversio (innhverfa) – medial hlið fótar upp • Eversion (úthverfa) – lateral hlið fótar upp • Dorsiflexio (ristarbeygja) – beygja fót upp um ökkla (hæll niður, tær upp) • Plantarflexio (iljarbeygja) – beygja fót niður um ökkla (hæll upp tær niður) • Supinatio (rétthverfa) – snúa framhandlegg þannig að lófi snúi upp eða fram • Pronatio (ranghverfa) – snúa framhandlegg þannig að lófi snúi niður

  11. Helstu flokkar hálaliða • Renniliðir – gliding joint / planar joint • Hjöruliðir – hinge joint • Snúningsliðir – pivot joint • Hnúaliðir – condyloid joint • Söðulliðir – saddle joint • Kúluliðir – ball and socket joint

  12. Renniliðir • Liðfletir flatir • Smáar hliðarhreyfingar • Dæmi • hreyfingar á milli úlnliðsbeina, ökklabeina, sternum og clavicula

  13. Hjöruliðir • Convex liðflötur annars beinsins passar inn í concave liðflöt hins beinsins • Liðhreyfingin er í einu plani, oftast flexio og extensio (eins og hurð á hjörum) • Dæmi • olnbogaliður, hnéliður, ökklaliður, fingurliðir

  14. Snúningsliðir • Hreyfingin er snúningur (rotatio) um langöxuls beinsins • Dæmi: • atlas snýst um axis þegar við snúum höfðinu í “nei” hreyfingu • snúningur radius um ulna í pronatio-supinatio hreyfingu (hreyfing handar)

  15. Hnúaliðir • Fremur flatt liðhöfuð annars beinsins passarí grunna liðskálhins beinsins • Hreyfingar í tveimur plönum eru hornréttar hvor á aðra • Dæmi • hreyfing úlnliðs í beygju - réttu og til beggja hliða (flex-ext-abd-add). Hægt er að tengja hreyfingarnar í circumductio þegar úlnlið er snúið í hringi

  16. Söðuliðir • Liðflötur annars beinsins er eins og hnakkur í laginu, liðflötur hins beinsins er eins og fótleggir knapa sem situr hest • Hreyfingar fram og aftur, til beggja hliða og circumductio • Dæmi • milli os trapezium (sem er eitt úlnliðsbeinanna) og grunnliðs þumalfingurs. Griphreyfing (oppositio) þessa liðs er sérhæfð fyrir mannshöndina

  17. Kúluliðir • Annar liðflöturinn er kúla og hinn erliðskál • Hreyfingar í 3 plönum. • Flexio – extensio • Rotatio (að miðju og til hliðar) • Abductio – adductio • Circumductio er samsetning ofantalinna hreyfinga • Dæmi • Axlarliður og mjaðmaliður

More Related