120 likes | 251 Views
Útinám t il hvers ?. Með fjölbreyttum kennsluaðferðum:. Verður kunnáttan dýpri. Eykst skilningurinn. Styrkist minnið. Skapast aðstæður fyrir að sjá samhengi. Umhverfið. Sjálfsmyndina. Heilsuna. Skynfærin. Með útinámi getum við haft áhrif á:. Bragð. Heyrn. L ykt. Sjón. S nerting.
E N D
Útinám tilhvers?
Með fjölbreyttum kennsluaðferðum: • Verðurkunnáttan dýpri • Eykst skilningurinn • Styrkist minnið • Skapast aðstæður fyrir að sjá samhengi
Umhverfið Sjálfsmyndina Heilsuna Skynfærin Með útinámi getum við haft áhrif á:
Bragð Heyrn Lykt Sjón Snerting Skynfærin Útinám hefur áhrif á: • Færni/hæfileika í samskiptum við aðra • Hæfileika til að greina eigin tilfinningar • Skilning á eigin tengslum við náttúruna • Siðfræðivitund • Sköpunargáfu • Andlegar gáfur Læra með öllum skynfærunum!
Heilsa Hreyfing vinnur gegn stressi og þunglyndi
Við höfum lítið breyst síðan á steinöld. Við þurfum súrefni, dagsbirtu og hreyfingu. Útivist gerir okkur hraustari og við náum betri einbeitingu. Gott úthald gerir okkur greindari.
Með því að vera úti í náttúrunni og dýpka kunnáttu í vistfræði þróast tilfinningarnar og ábyrgð fyrir umhverfi og náttúru. Grundvallarkunnátta í vistfræði er nauðsynleg til að geta þróað sjálfbært samfélag. Umhverfið ” We cannot win this battle to save species and environment without forging an emotionel bond between ourselfs and nature as well – for we will not fight to save what we do not love” Stephen Jay Gould
Erum við nokkuð að missa tengslin við náttúruna og raunveruleikann? Við þurfum að skoða lífsstíl okkar, neyslu, ruslið okkar, fólksfjölgun o.s.fr.
Við þurfum að finna að við tilheyrum ákveðinni menningu og stað þar sem okkur líður vel. Sjálfsmynd barnanna styrkist við að kynnast nágreninu og tengjast fólkinu í kringum sig. Sjálfsmynd
Með því að tengjast ákveðnum stað og manneskjum eykst ábyrgðartilfinningin fyrir umhverfinu og viljinn til að skapa sjálfbært samfélag.
”Farið út að læra…..” Johan Amos Comenius 1592-1670 Við viljum auka ábyrðartillfinningu fyrir náttúrunni og umhverfinu. Við þurfum að tileinka okkur lífsstíl og lífsgæði sem ganga ekki á náttúruauðlindirnar. Að kenna á viðeigandi stað gefur nemendum dýpri kunnáttu og fær þá til að sjá hlutina í stærra samhengi. Verkleg vinna og bóklegt nám í samstarfi við aðra ásamt umræðum og hugleiðingum gefur breiðari skilning og insýn.