271 likes | 998 Views
Mannslíkaminn 4. kafli Húðin, stoð- og hreyfikerfið. Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir. Í þessum kafla lærir þú…. u m mismunandi lög húðarinnar og hvernig þau starfa. u m það hvernig líkaminn stjórnar líkamshitanum. u m gerð beinagrindarinnar og liðamótanna
E N D
Mannslíkaminn4. kafliHúðin, stoð- og hreyfikerfið Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir
Í þessum kafla lærir þú… • um mismunandi lög húðarinnar og hvernig þau starfa. • um það hvernig líkaminn stjórnar líkamshitanum. • um gerð beinagrindarinnar og liðamótanna • um starf mismunandi vöðva í líkamanum • um áhrif þjálfunar á vöðvana • svolítið um kvilla og sjúkdóma í húð og hreyfikerfinu
Húðin gegnir mörgum störfum • Húð fullorðins manns vegur um 5 kg og yfirborð hennar er um 1.5 – 2 fermetrar. • Húðin er stærsta líffæri líkamans. • Hlutverk húðarinnar er að vernda okkur, sjá um skynjun, stjórna líkamshitanum og sjá um vökvajafnvægi líkamans.
Húðin skiptist í þrjú lög • Húðin skiptist í þrjú lög • húðþekju (0,1mm) • Leðurhúð (1-4mm) • Undirhúð • Íhúðþekjunnier hart og sterkt hornlag yst. • Vörn gegn bakt. og veirum • Gerir húð vatnsþétta • Úr dauðum húðfrumum/hyrni • Í leðurhúðinni eru taugaendar, fitu- og svitakirtlar. • Teygjanlegir þræðir • Fitukirtlar smyrja og mýkja húð • Sviti: vatn og steinefni • Undirhúðingeymir mestan hluta líkamsfitunnar. • Fitufrumur geyma fituna • Einangrun gegn höggum og kulda
Húðþekjan – þunn en árangursrík vörn • Húðfrumur endurnýja sig á c.a 4 vikna fresti. • Djúpt í húðþekjunni eru litfrumur sem verja okkur gegn sólinni – þær verja DNA í frumukjarnanum gegn útfjólubláum geislum.
Húðþekjan • Mikil sólböð, bæði náttúruleg og í ljósabekkjum, auka líkur á húðkrabbameini m.a. sortuæxlum. • Ef við brennum í sól verður ysta lag húðar/ húðþekjan fyrir skaða.
Húðin og æðarkerfi stjórnar líkamshita • Verði okkur of heitt svitnum við; með varma líkamans gufar svitinn upp og þá kælist hann. • Þannig helst líkamshitinn kringum 37°C. • Ef við svitnum mikið er mikilvægt að drekka mikinn vökva, þar sem líkaminn missir mikið vatn og steinefni/sölt • Í hita víkka æðarnar, þá eykst blóðflæði og verður meiri uppgufun. • Í kulda þrengjast æðarnar og þá minnkar varmatapið
Negluroghármyndast í húðinni • Negluroghármyndast í húðinniogeruúrdauðumfrumum / hyrni. • Hvereinstaklingurhefur um 100.000 hárogmissir um 100 á hverjumdegi. • Þegarhárogneglurvaxaframdeyjafrumurnar. • Lögunhársekkjannaræðurþvíhvorthárokkarerhrokkiðeðaslétt • Hversvegnaverðumviðgráhærð ? Minnalitarefnimyndast í hárrótinni en áður.
4.2 BEINAGRINDIN • Beinagrindin er gerð úr rúmlega 200 beinum (206 nákvæmlega). • Í beinagrindinni eru geymd ýmis mikilvæg steinefni t.dkalk og fosföt. • Beinin er margskonar að lögun: - Pípulaga bein t.d í handleggjum og fótum. - Flöt beint.d herðablöð og mjaðmabein - Teningslaga bein t.d í úlnlið - Óregluleg bein t.d hryggjaliðirnir.
Hvernig eru beinin uppbyggð? • Beinin eru hörð og þétt að utan en að innan eru þau mjúk og frauðkennd. - Það gerir beinagrindina létta og sterka. • Innan í beinunum er ýmist rauður eða gulur beinmergur: - Í rauða myndast öll rauðkorn og hvítkorn - Í gulaer mest megnis fita • Þunn beinhimna er með æðar og taugar sem klæðir beinin að utan.
Liðamótin eru lykillinn að hreyfanleikanum • Milli margra beina í líkamanum er liðamót. • Liðamót gera beinum kleift að hreyfast. - Kúluliður: beinin hreyfst í allar áttir. - Hjöruliður: t.dí fingur og tær og olnbogi. - Hverfaliður, þá hreyfast beinin gegn hvort öðru t.d höfuðið (til beggja hliðar) • Hvar í líkamanum er dæmi um lið sem er bæði kúluliður og hverfiliður ?
4.3 Vöðvarnir hreyfa líkamann Í líkamanum eru vöðvar af þremur gerðum: -Rákóttir vöðvar: undir stjórn okkar vilja. -Sléttir vöðvar: sléttir vöðvar eru stýrðir af sjálfvirkum taugaboðum (t.d. í meltingarveginum, sjá um að ýta fæðunni áfram) -Hjartavöðvi: er stýrður af sjálfvirku rafboðum.
Samstilling hreyfinga • Rákóttir vöðvar sem beygja liðamót kallast BEYGJUVÖÐVAR en þeir sem rétta úr liðamótunum kallast RÉTTIVÖÐVAR. • Á enda rákótts vöðva eru alltaf sterkar SINAR – þannig er vöðvinn festur báðum megin við liðamótin.
Knippi vöðvaþráða • Rákóttur vöðvi (sem við stjórnum) eru margir saman í knippi. • Hver vöðvaþráður er ein vöðvafruma sem er minni en 0,1 mm og geta verið allt að 30 cm langur. • Í hverri vöðvafrumu er um 2000 grannir prótínþræðir sem draga vöðvann saman. • Vöðvafrumur þurfa því orku í formi glúkósa og súrefni, eða fitu og súrefni.
Vöðvarnir og þolið • Þol er mælikvarði á það hversu lengi vöðvar okkar geta starfað, sem er undir því komið hversu mikið súrefni þeir geta tekið úr blóðinu. • Við aukna þjálfun geta vöðvarnir tekið upp meira súrefni, þar sem orkuver frumunnar verður öflugara = hvatberum fjölgar.
Harðsperrur • Verði vöðvarnir fyrir súrefnisskorti myndast mjólkursýra, vöðvafrumur súrna og við fáum verk. • Harðsperrur (strengir) geta komið ef við reynum of mikið á vöðvana, þá skemmast vöðva-frumurnar tímabundið
Tvær gerðir vöðvaþráða • Hægir vöðvaþræðir (Type I): • Þeir eru „sparneytnir“ á orku og súrefni og hafa mikið úthald. • Að hluta til erfðir og hluta til æfing. • Sá sem er t.d. langhlaupari verður að hafa meira af þessari gerð vöðvaþráða. • Hraðir vöðvaþræðir (Type II): • Þeir fá mikla orku á stuttum tíma, sem dugar mun skemur en hjáhægu vöðvaþráðunum. • Þeir sem eru spretthlauparar eða í lyftingum hafa meira af þessari gerð vöðvaþráða.