1 / 24

6. Kafli: Beinakerfi

6. Kafli: Beinakerfi. Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir. Beinakerfi. Til beinakerfis telst Bein Brjósk Liðir. Hlutverk beinakerfis. 1. Stuðningur 2. Vernd 3. Vöðvafesta 4. Geymsla á steinefnum kalsíum og fosfór 5. Blóðkornamyndun (hemopoiesis)

kiora
Download Presentation

6. Kafli: Beinakerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 6. Kafli: Beinakerfi Líffæra- og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir

  2. Beinakerfi • Til beinakerfis telst • Bein • Brjósk • Liðir

  3. Hlutverk beinakerfis 1. Stuðningur 2. Vernd 3. Vöðvafesta 4. Geymsla á steinefnum • kalsíum og fosfór 5. Blóðkornamyndun (hemopoiesis) • stofnfrumur blóðkorna eru í rauðum beinmerg 6. Orkuforði • fita í gulum beinmerg

  4. Flokkun beina eftir lögun • Löng • Stutt • Flöt • Óregluleg Auk þess flokkast bein eftir staðsetningu í: • Saumabein (sutural): stundum milli höfuðbeina • Sinabein (sesamoid). t.d. hnéskel

  5. Hlutar langra beina 1. Diaphysis (beinleggur) • lengsti hluti beinsins 2. Epiphysis (beinkast) • proximal og distal endar beins 3. Metaphysis (beinfalur) • milli diaphysis og epiphysis • inniheldur vaxtarlínu (epiphyseal plate) sem beinið lengist út frá

  6. Hlutar langra beina frh. 4. Liðbrjósk • klæðir beinenda 5. Periosteum (beinhimna) • klæðir beinið að utan • sér um þykktarvöxt og viðgerðir á beininu 6. Merghol • aðsetur gula beinmergsins (forðanæring) 7. Endosteum (beinþel) - klæðir mergholið

  7. Beinvefur • Flokkast sem stoðvefur • Frumur í beinvef: • osteogenic frumur (ósérhæfðar), skiptast með mítósuskiptingum • osteoblastar (beinmyndunarfrumur) • osteocytar (beinfrumur) eru aðal frumur beinsins og viðhalda því • osteoclastar (beinætufrumur) leysa upp beinið • Matrix beinvefs: • hart grunnefni (aðallega kalsíum- og fosfatsölt) • kollagenþræðir sem auka sveigjanleika beinsins

  8. Þétt bein og frauðbein • Þéttur beinvefur: • myndar beinskelina • hefur mikinn styrk • gert úr Havers kerfum: • Havers gangar, Volkman´s gangar, hringlaga þynnur úr kollageni með beinfrumum í lónum • Frauðbein: • er í flötum beinum og í endum langra beina • gert úr beinbjálkum (trabeculae) • léttara og brothættara en þétt bein • holrými með rauðum beinmerg • þar er aðsetur blóðkornamyndunar

  9. Beinmyndun • Beinmyndun hefst á 6.-7. viku fósturlífs • Beinmyndun getur gerst á tvennan hátt: • Út frá bandvef (intramembranous ossification): • Flöt bein höfuðsins, neðri kjálki og hluti viðbeins myndast þannig • Út frá glærbrjóski (endochondral ossification) • Flest bein myndast þannig (sést best í löngum beinum)

  10. Viðhald beina • Homeostasis beina byggist á jafnvægi milli beinmyndunar og niðurbrots • Gamall beinvefur er stöðugt brotinn niður af beinætufrumum, en beinmyndunarfrumur mynda nýjan • Beinvöxtur og viðhald beina er háð: • Steinefnum, vítamínum, hormónum, hreyfingu og álagi (sjá töflu 6.1) • Geymsla og losun á kalsíum er aðallega háð PTH (parathyroid hormóni/kalkkirtilvaka) • Með aldri missa bein kalk og kollagen

  11. Skipting beinagrindarinnar • Skeleton axialis (ásgrind): 80 bein • Höfuðkúpa • Hryggsúla • Brjóstgrind • Skeleton appendicularis (limagrind): 126 bein • Axlargrind og efri útlimir • Mjaðmargrind og neðri útlimir

  12. Höfuðkúpan (cranium) • Margþætt hlutverk: • verndar heila og skynfæri • myndar upphaf öndunar- og meltingarvegs • tygging • Gerð úr 22 höfuðbeinum • 8 kúpubein +14 andlitsbein • Saumar (sutura) tengja höfuðbeinin • Hausamót (fontanelle) eru á nokkrum stöðum þar sem þrjú eða fleiri höfuðbein koma saman • Sinus paranasales (afholur nefs) • Eru í fjórum höfuðbeinum • Os frontale (ennisholur), maxilla (kinnholur), os sphenoidale og os ethmoidale • Tengjast nefholi, eru klædd slímhúð, hita og rakametta innöndunarloft, gefa röddinni hljóm

  13. Kúpubeinin • Kúpubeinin eru 8: • Os frontale (ennisbein) 1 stk. • Os parietale (hvirfilbein) 2 stk. • Os temporale (gagnaugabein) 2 stk. • Os occipitale (hnakkabein) 1 stk. • foramen magnum (mænugat) • Os sphenoidale (fleygbein) 1 stk. • Os ethmoidale (sáldbein) 1 stk.

  14. Andlitsbeinin • Andlitsbeinin eru 14: • Os nasale (nefbein) 2 stk. • Maxilla (efri kjálki) 2 stk. • Os zygomaticum (kinnbein) 2 stk. • Mandibula (neðri kjálki) 1 stk. • Os lacrimale (tárabein) 2 stk. • Os palatinum (gómbein) 2 stk. • Conchae nasales inferior (neðri nefskeljar) 2 stk. • Vomer (plógbein) 1 stk.

  15. Os hyoideum (tungubein) • U–laga bein staðsett framan við barka • Tengist ekki öðrum beinum • Virkar sem vöðvafesta fyrir tungu, munnbotns-, og hálsvöðva

  16. Hryggsúlan (columna vertebralis) • Heldur uppi höfði, mikilvæg við hreyfingar, verndar mænu og er vöðvafesta • Hjá fullorðnum er hryggsúlan gerð úr 33 hryggjarliðum sem mynda 26 bein: • Vertebrae cervicales (7 hálsliðir) • C1: atlas sem tengist höfuðkúpu • C2: axis (milli atlas og axis er snúningsliður) • Vertebrae thoracicae (12 brjóstliðir) • Vertebrae lumbales (5 lendarliðir) • Os sacrum (spjaldbein) úr 5 samvöxnum spjaldliðum • Coccyx (rófubein) úr 4 samvöxnum rófuliðum

  17. Eðlilegar sveigjur hryggjar • Hryggur ungbarna er með eina concave sveigju • Hryggur fullorðinna er með 4 eðlilegar sveigjur: • hálssveigja og lendarsveigja eru convex • brjóstsveigja og spjaldsveigja eru concave • Sveigjur hryggjar: • auka styrk • auka jafnvægi • virka sem höggdeyfir við hlaup og göngu

  18. Hryggjarliðir (vertebrae) • Liðbolur (body) snýr fram • Liðbogi (arch) snýr aftur, hefur 7 tinda: • 1 hryggtind (spinous process) • 2 efri liðtinda (superior articular process) • 2 neðri liðtinda (inferior articular process) • 2 þvertinda (transvers process) • Liðgat (foramen vertebrale) er milli liðbols og liðboga • Liðbolir hryggjarliða tengjast með liðþófum • þófarnir eru úr ytra trefjabrjóski og mjúkum kjarna • Liðir milli efri og neðri liðtinda kallast smáliðir (facets)

  19. Brjóstgrind (thorax) • Bein brjóstgrindar: • Bringubein (sternum) • Processus xiphoideus (flagbrjósk) er brjósk neðst á bringubeini • Rifbein (costa) 12 pör rifbeina • 1-7: sönn rif sem tengjast beint við bringubein með geislungum (cartilago costalis) • 8-12: fölsk rif • 8-10: tengjast óbeint við bringubein • 11-12: lausarif, tengjast ekki bringubeini • 12 brjóstliðir hryggjar (v.thoracicae) • Brjóstgrind verndar líffæri brjósthols, tekur þátt í öndunarhreyfingum og myndar tengingu fyrir axlargrind og efri útlimi

  20. Axlargrind • Axlargrind tengir efri útlimi við bol • Bein axlargrindar: • Clavicula (viðbein) • S- laga bein • tengist bringubeini og herðablaði • Scapula (herðablað) • flatt þríhyrnt bein • spina scapulae (herðakambur) á posterior fleti • processus coracoideus (krummahyrna) er vöðvafesta • acromion (axlarhyrna) myndar hápunkt axla, tengist clavicula • Scapula hefur liðskál fyrir upparmlegg

  21. Efri útlimir • 30 bein mynda einn efri útlim: • 1 humerus (upparmleggur) • 1 radius (sveif) – þumalfingurmegin • 1 ulna (öln) – litlafingurmegin • 8 ossa carpi (úlnliðsbein) • 5 ossa metacarpi (miðhandarbein) • 14 phalanges manus (fingurkjúkur)

  22. Mjaðmargrind (pelvis) • Mjaðmargrind styður við hryggsúlu, tengir neðri útlimi við bol og verndar líffæri grindarhols • Mynduð úr tveim mjaðmarbeinum (ossa coxae) og spjaldbeini • Hvort mjaðmarbein er gert úr þrem beinum: • Os ilium (mjaðmarspaði) myndar efsta hlutann • Crista iliaca (mjaðmarkambur) myndar efri brún beinsins • Os ischii (setbein) myndar aftari neðri hlutann • Os pubis (lífbein) myndar fremri neðri hlutann • Foramen obturatum (mjaðmarauga) er myndað af os ischii og os pubis Beinin þrjú koma saman í liðskál mjaðmarliðs

  23. Neðri útlimir • 30 bein mynda hvorn neðri útlim: • 1 femur (lærleggur) • trochanter major (stóra lærhnút) er vöðvafesta, proximal og lateral á femur • 1 patella (hnéskel) • 1 tibia (sköflungur) • 1 fibula (dálkur) • 7 ossa tarsi (ökklabein) • calcaneus (hælbein), talus (vala) auk fimm annarra beina • 5 ossa metatarsi (framristarbein) • 14 phalanges pedes (tákjúkur) • Beinin í fætinum mynda þrjá boga sem • dreifa líkamsþyngdinni á harða og mjúka vefi fótar • mynda vogstangir við göngu

  24. Samanburður á beinagrind karla og kvenna • Beinagrind karla • yfirleitt stærri og þyngri • vöðvafestur meira áberandi • Beinagrind kvenna • efnisminni • Þess vegna eru konur í meiri hættu að fá beingisnun • mjaðmargrindin hönnuð fyrir meðgöngu og fæðingu

More Related