1 / 12

Kafli 4 – Fjölskylda, hjúskapur og sifjakerfi

Kafli 4 – Fjölskylda, hjúskapur og sifjakerfi. Fjölskylda og hjúskapur. Byrjunarreitur til að átta sig á formgerð samfélagsins Formgerð = grunngerð verks, vensl og afstæður innri eininga þess . V erður til í gegnum samskipti fólks og er aldrei fullkomlega stöðug eða endanleg.

jola
Download Presentation

Kafli 4 – Fjölskylda, hjúskapur og sifjakerfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 4 – Fjölskylda, hjúskapur og sifjakerfi

  2. Fjölskylda og hjúskapur • Byrjunarreitur til að átta sig á formgerð samfélagsins • Formgerð = grunngerð verks, vensl og afstæður innri eininga þess. • Verður til í gegnum samskipti fólks og er aldrei fullkomlega stöðug eða endanleg. • Stöður (áunnar eða áskipaðar) • Hlutverk

  3. Fjölskylda og ættrakning Fjölskylda = hópur tveggja eða fleiri einstaklinga sem eru blóðskyldir eða tengdir í gegnum hjúskap eða ættleiðingu Tengist nær alltaf: kynlífi, vinnuframlagi, eignum, umönnun barna, viðskiptum og stöðum

  4. Sifjaspell Líffræðilegt? Bann við sifjaspjöllum er nánast algilt en skilgreint á mjög ólíka máta Leyfð sifjapell t.d. meðal konungs- eða höfðingjaætta Fyrirmyndir faraóa forn-Egypta – Ósíris og Ísis, hjón og systkyni

  5. Innvensl (endogamy) og útvensl (exogamy) • Hvað telst til útvensla? • Hvernig eru t.d. reglur hér á landi? • Parallel/cross cousin marriage • Hugmyndir Lévi-Strauss og útvensl

  6. Hjúskapartegundir • Einvensl • Raðvensl • Fjölvensl • Fjölkvæni • Fjölveri

  7. Sjaldgæfari hjúskapartegundir • Mágsemdarhjúskapur konu (levirate) • Mágsemdarhjúskapur karls (sororate) • Hópkvæni (group marriage) • Gervihjúskapur (fictive marriage)

  8. Sifjakerfi • Sifjar vísa til ættartengsla og frændsemi • Reglur um ættrakningu • Hefur áhrif á önnur skipulagskerfi samfélagsins

  9. Ættkvíslir (lineages) Ættflokkar(Clans) Ættbálkar (Phratries) Helft (Moiety)

  10. Ættrakning • Ættarhópar (descent groups) • Hópar fólks sem getur bent á sameiginlega forfeður • Einhliða ættrakning (unilineal descent) • Í karllegg eða kvenlegg • Ættkvísl er smæsti ættarhópurinn (4-6 kynslóðir) • Ættflokkur útvíkkuð útgáfa af ættkvísl eða samansafn þeirra

  11. Karl Kona Afkomendur Hjónaband Hjónaskilnaður Systkini Sambúð Ættleiðing EGO Tvíburar Kyn ekki vitað

  12. Um sifjaheiti • Hvernig er flokkunarkerfi sifja? • Eskimóa kerfið • Iroquois kerfið • Havaí kerfið

More Related