160 likes | 320 Views
Markmið. Að læra um árangursríka blöndun af skólastarfi sem hefur þótt framúrskarandi. Að veita öðrum skólum aðgang að þeirri vitneskju sem verður aflað. . Rannsóknin. Þátttakendur. Upplýs.öflun. Skýrslur. Afrakstur. Austurríki. Vettvangsath. 3 áfanga-skýrslur frá hverju landi.
E N D
Markmið • Að læra um árangursríka blöndun af skólastarfi sem hefur þótt framúrskarandi. • Að veita öðrum skólum aðgang að þeirri vitneskju sem verður aflað.
Rannsóknin Þátttakendur Upplýs.öflun Skýrslur Afrakstur Austurríki Vettvangsath. 3 áfanga-skýrslur frá hverju landi Niðurstöður Ísland Skrifleg gögn 4 lokaskýrslur Handbók Portúgal Viðtöl Niðurstöður byggðar á 4 lokaskýrslum Myndband Spánn
Megin niðurstöður • Undirbúningur fyrir skólagöngu • Námskrárgerð • Starfið í skólastofunni • Samvinna og samhæfing • Félagsleg samskipti nemenda • Samvinna heimilis og skóla • Mat • Starfsþróun • Stoðþjónusta
Viðhorf og forsendur • Jákvæð afstaða er grunnskilyrði • Litið er á þarfir nemenda sem tækifæri og áskorun • Þrjú mikilvæg svið þarf sífellt og samtímis að skoða: • Skólinn sem heild / stofnun • Starfið í skólastofunni • Þarfir einstaklingsins
Undirbúningur skólagöngu • Hefst a.m.k. einu ári fyrir skólagöngu • Undirbúningur kennara felur m.a. í sér endurmenntun, heimsókn á heimili, leikskóla og aðrar stofnanir sem geta aukið skilning þeirra á stöðu barnsins. • Skólayfirvöld þurfa að sýna frumkvæði hvað varðar skilgreiningu hlutverka og ábyrgðar, samhæfingu og samstillingu hinna ýmsu aðila sem koma að málum en einnig þurfa þau að bjóða almenna aðstoð.
Námskrá í skóla fyrir alla • Flestar lausnir tengjast ákvörðunum á námskrárstigi • Skólanámskrár <> bekkjarnámskrár <> einstaklingsnámskrár endurspegla hver aðra • Námskrár, hvort sem þær eru fyrir hópa eða einstaklinga þurfa að taka samhliða til vitsmuna- tilfinninga- og félagssviðsins. • Gæta þarf þess að sértæk þjónusta við einstaka nemendur leiði ekki til nemendaaðgreiningar.
Skólastofa fyrir alla nemendur • Skóli fyrir alla felur í sér • skilning á mismunandi þörfum og um leið skuldbindingu á þeim rétti barna að stunda nám við hlið félaga sinna. • þann skilning að hvert barn eigi rétt á aðgangi að námskrá skólans og að það fái viðfangsefni sem styrkja sjálfsmynd þess og sjálfstæði. • Blöndun í skólastofunni er undirbúin fyrirfram • námskrárlega og skipulagslega • “Erfiðleikar í námi” varða námskrá og kennslu fremur en að þeir séu áskapaðir nemandanum
Skólastofan fyrir alla • Virk þátttaka allra nemenda mjög mikilvæg. Til að fyrirbyggja frumkvæðaleysi, afskiptaleysi og óvirkni í félagslegu tilliti þurfa kennarar að skipuleggja formlega og fyrirfram með hvaða hætti þeir hyggjast efla félagsþroska nemenda
Samvinna • Samvinna nemenda er lykilatriði blöndunar, því þurfa kennarar að kunna til verka varðandi samvinnunám • Skóli fyrir alla / blöndun er ekki sérmál einstakra kennara heldur skólans alls • Kennarar deila jafnt ábyrgð á öllum nemendum • Sérfræðingar sem koma að starfinu þurfa að vinna út frá heildarskólasýn í stað þess að einblína á einstök börn • Frumkvæði, ábyrgð og hlutverk þurfa að vera skýr frá upphafi samstarfsins.
Félagslegir þættir • Skóli fyrir alla tekur afdráttalausa afstöðu varðandi félagsleg samskipti og setur fram stefnu þar um. • Félagsleg samskipti eru skipulögð innan námsins. • Óformlegri samskipti eru skipulögð s.s vinahringur, í frímínútum, eftir skólatíma, á skólalóðinni, á heimilinu • Styðja þarf kennara við að afla sér þekkingu á hvernig má efla jákvæð samskipti nemenda • Til að hindra að afskiptaleysi og félagsleg óvirkni þróist meðal nemenda þarf að setja fram félagslega námskrá ekki síður en námskrá um almennt nám
Heimili og skóli • Samstarf skóla og heimila þarf að hefjast fyrir skólabyrjun og þeim mun fyrr sem sérþarfirnar eru meiri • Foreldrar og starfsfólk skóla leggja áherslu á gagnkvæma virðingu fyrir stöðu og þekkingu hvers annars • Skóli þarf að annast samhæfingu, sýna frumkvæði og viðhalda sambandinu • Samstarfið þarf að varða undirbúning fyrir lífið eftir skóla ekki síður en fyrir skólabyrjun og á meðan á skólagöngu stendur • Reglulegt mat á gæðum samstarfsins þarf að fara fram
Stoðþjónustan • Sálfræðingar, sérkennsluráðgjafar og aðrir sérfræðingar virðast vinna æ meir á forsendum skólans og huga að heildarlausnum í stað þess að einblína á einstaka nemendur • Menntunar- og færnistig kennara er sífellt að hækka enda taka kennarar í auknum mæli að sér störf sem sérfræðingar sinntu áður • Þetta kallar á sífellda og um leið aukna endurmenntun • Skýra þarf frá upphafi hvernig stoðþjónustan og skólar vinna saman, hvar frumkvæði liggur, skýra hlutverk og ábyrgð.
Starfsþróun • Starfsþróun tekur mið af aðstæðum í skólanum • Starfsþróun beinist að skólanum, kennslustofunum, og einstökum nemendum. • Sjálfsmenntun og sjálfsnám kennara og stjórnenda mjög áberandi • Formlegir leshringir kennara • Tíð ígrundun, lausnaleit og áætlanagerð • Sérfræðingar utan skólans vinna út frá þörfum skólans sem heildar, mikið dregið úr klíniskri vinnu.
Starfsþróun • Starfsþróun tekur mið af aðstæðum í skólanum • Starfsþróun beinist að skólanum, kennslustofunum, og einstökum nemendum. • Sjálfsmenntun og sjálfsnám kennara og stjórnenda mjög áberandi • Formlegir leshringir kennara • Tíð ígrundun, lausnaleit og áætlanagerð • Sérfræðingar utan skólans vinna út frá þörfum skólans sem heildar, mikið dregið úr klíniskri vinnu.
Styrktaraðilar • Leonardo da Vinci sjóðurinn / Evrópusambandið • Lundarskóli • Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri • Skólaþjónusta Eyþings • Menntamálaráðuneytið • Framkvæmdasjóður fatlaðra • Akureyrarbær • Minningarsjóður Heiðar Baldursdóttur • Sjóður Odds Ólafssonar • Þroskahjálp á Norðurlandi eystra • Ríkisútvarpið – Sjónvarp • Ýmis fyrirtæki og einstaklingar vegna myndbandsgerðar
ETAI hópurinn á Íslandi • Anna Guðmundsdóttir Hrafnagilsskóli • Gretar L. Marinósson KHÍ • Halldóra Haraldsdóttir Giljaskóli • Ingibjörg Auðunsdóttir HA • Ingibjörg Haraldsdóttir Lundarskóli • Rósa Eggertsdóttir verkefnisstjóri HA • Trausti Þorsteinsson ábyrgðarmaður HA • Þóra Björk Jónsdóttir Skólaskrifstofa Skagfirðinga