1 / 9

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Fyrirgjafir. Mikilvæg atriði. með hvaða hluta fótarins á að senda hvernig sendum við miðað við stöðu boltans hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um Moment /augnablikið þegar við snertum boltann hvernig boltinn á að fljúga hvenær á að senda innanfótar.

luigi
Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Fyrirgjafir

  2. Mikilvæg atriði • með hvaða hlutafótarins á að senda • hvernig sendum við miðað við stöðu boltans • hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um • Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • hvernig boltinn á að fljúga • hvenær á að senda innanfótar

  3. Með hvaða hluta fótarins á að gefa fyrir? • Hér er um að ræða sendingar þegar boltinn er við hliðarlínuna – nauðsynlegt er að sparka boltanum með ristinni. Því lengra sem boltinn er frá markinu, því betra er að nota neðri hluta ristarinnar. • Af hverju er það nauðsynlegt? • náttúrulega - út af hlaupunum • Kraftur og hraða boltans

  4. Hvernig stöndum við miðað við stöðu boltans? • Hafa boltann sparkfótarmegin • Hlaupa beint á boltann • Stoðfóturinn og höfuð eiga að vera beint fyrir framan • ATH hafið í huga að á meðan þið hlaupið að boltanum, þá verðið þið að líta upp inn í teiginn til að sjá hvar samherjar eru staðsettir

  5. Hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um? • Beygja hné • Fastur ökkli - eins og á ballerínu • Hendi á mjöðm • Öxlin, snúið að leikmanni eða svæði sem við ætlum að senda boltann • Boltinn á að vera u.þ.b. fótalengd fyrir framan sparkfótinn, hlaupum beint að boltanum

  6. Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • Þegar við snertum boltann verður líkaminn ein lína, öll orka á að fara út úr ristinni og við höldum áfram með beinum hlaupum 2-3 skref. • Beygjum örlitið hné stoðfótar • Hreyfing sparkfótarins, lokahreyfing boltans • Hællinn stjórnar hvernig sending verður: • Hællinn upp – bolti við jörðu • Hællinn niður – háir boltar • Þar á milli

  7. Hvernig á boltinn að fljúga? • Boltinn á að hafa snúning í sér • Boltinn á að fljúga inn fyrir og út • Fyrirgjafir eiga að vera fastar og rétt fyrir ofan höfuð leikmanna

  8. Hvenær á að sparka innanfótar? • Þegar aukaspyrnur eru rétt við vítateig • Þegar boltinn er á leiðinni út úr teignum og við hlaupum beint á móti boltanum.

  9. Niðurstaða

More Related