90 likes | 200 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Fyrirgjafir. Mikilvæg atriði. með hvaða hluta fótarins á að senda hvernig sendum við miðað við stöðu boltans hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um Moment /augnablikið þegar við snertum boltann hvernig boltinn á að fljúga hvenær á að senda innanfótar.
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Fyrirgjafir
Mikilvæg atriði • með hvaða hlutafótarins á að senda • hvernig sendum við miðað við stöðu boltans • hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um • Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • hvernig boltinn á að fljúga • hvenær á að senda innanfótar
Með hvaða hluta fótarins á að gefa fyrir? • Hér er um að ræða sendingar þegar boltinn er við hliðarlínuna – nauðsynlegt er að sparka boltanum með ristinni. Því lengra sem boltinn er frá markinu, því betra er að nota neðri hluta ristarinnar. • Af hverju er það nauðsynlegt? • náttúrulega - út af hlaupunum • Kraftur og hraða boltans
Hvernig stöndum við miðað við stöðu boltans? • Hafa boltann sparkfótarmegin • Hlaupa beint á boltann • Stoðfóturinn og höfuð eiga að vera beint fyrir framan • ATH hafið í huga að á meðan þið hlaupið að boltanum, þá verðið þið að líta upp inn í teiginn til að sjá hvar samherjar eru staðsettir
Hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um? • Beygja hné • Fastur ökkli - eins og á ballerínu • Hendi á mjöðm • Öxlin, snúið að leikmanni eða svæði sem við ætlum að senda boltann • Boltinn á að vera u.þ.b. fótalengd fyrir framan sparkfótinn, hlaupum beint að boltanum
Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • Þegar við snertum boltann verður líkaminn ein lína, öll orka á að fara út úr ristinni og við höldum áfram með beinum hlaupum 2-3 skref. • Beygjum örlitið hné stoðfótar • Hreyfing sparkfótarins, lokahreyfing boltans • Hællinn stjórnar hvernig sending verður: • Hællinn upp – bolti við jörðu • Hællinn niður – háir boltar • Þar á milli
Hvernig á boltinn að fljúga? • Boltinn á að hafa snúning í sér • Boltinn á að fljúga inn fyrir og út • Fyrirgjafir eiga að vera fastar og rétt fyrir ofan höfuð leikmanna
Hvenær á að sparka innanfótar? • Þegar aukaspyrnur eru rétt við vítateig • Þegar boltinn er á leiðinni út úr teignum og við hlaupum beint á móti boltanum.