1 / 23

Beinþynning

Beinþynning. Magnús Jóhannsson prófessor læknanemar 2013. Beinin. eru stöðugt að eyðast og myndast beinagrindin endurnýjar sig á um 10 árum eftir 35-40 ára aldur fer beinmassinn minnkandi eftir tíðahvörf tapast beinmassi hratt beinþynningu hefur verið lýst við faraldur

lyn
Download Presentation

Beinþynning

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Beinþynning Magnús Jóhannsson prófessor læknanemar 2013

  2. Beinin • eru stöðugt að eyðast og myndast • beinagrindin endurnýjar sig á um 10 árum • eftir 35-40 ára aldur fer beinmassinn minnkandi • eftir tíðahvörf tapast beinmassi hratt • beinþynningu hefur verið lýst við faraldur • beinþynning eykur hættu á beinbrotum

  3. Beinbrot • beinbrot eru verulegt heilbrigðisvandamál • þau kosta mikið í kerfinu, vinnutap, þjáningar og ótímabæran dauða • einkum tvennt stuðlar að beinbrotum • aukin fallhætta (aldur, sum lyf, …) • beinþynning (aldur, konur, sum lyf, næring, …)

  4. Umsetning beina • osteoblastar – mynda beinvef • osteoclastar – eyða beinvef • osteocytar – beinfrumur sem mynda net • þarna þarf að vera fínstillt jafnvægi

  5. Ca í blóði • Ca-þéttni í blóði þarf að vera rétt m.a. til að ertanlegar frumur starfi rétt og bein séu heilbrigð • ýmis hormón hafa áhrif sem miða að því að stilla Ca-þéttni í blóði • parathormón (PTH) • kalsitónín • D-vítamín • östrógen

  6. Hormónin • parathormón (PTH) • ↑Ca úr beinum, ↑Ca frásog, ↓Caútskiln. í nýrum • kalsitónín • ↓Ca úr beinum (osteoclastar) • D-vítamín • ↑Ca frásog, ↓Caútskiln. í nýrum • östrógen • mótverka PTH, örva osteoblasta

  7. Sjúkdómar í beinum • beinþynning er algengust og mikilvægust • iktsýki • langtíma notkun barkstera • meinvörp í beinum • Pagets sjúkdómur í beinum (Í öllum tilvikum sams konar meðferð)

  8. Lyf sem valda beinþynningu og/eða auka hættu á beinbrotum • barksterar (skammtar og lengd meðferðar) • flogaveikilyf • andretróveirulyf • ópíóíðar (fallhætta, beinþéttni?) • prótónupumpuhemlar (PPI)(Ca-frásog?)

  9. beinþéttnimælingar • röntgen (mjög lítill skammtur) • einfalt, fljótlegt, ódýrt

  10. Lyf við beinþynningu • bisfosfónöt • östrógen • parathormón • strontium • D-vítamín • Ca-sölt („kalk“) • ný lyf eru á leiðinni

  11. Bisfosfónöt • alendronat, zoledronat, o.fl. • gefin í inntöku eða í æð • gefin daglega, vikulega --- einu sinni á ári • verka beint á osteoclasta og hindra starfsemi þeirra • lyfin verka ver ef D-vítamín skortir • mjög sjaldgæf en fræg aukaverkun er drep í kjálka (osteonecrosis of thejaw)

  12. Östrógen • áður fyrr voru mest notuð alls kyns östrógen eða s.k. tíðahvarfahormón • nú er aðallega notað raloxifensem er sértækur östrógen-viðtakatemprari (SERM) • hemur osteoclasta og örvar osteoblasta • hefur ekki östrógenáhrif á brjóst og leg

  13. Parathormón (PTH) • aðallega sem teriparatid(hluti af PTH) – gefið daglega sem stungulyf • þetta lyfjaform gerir lyfið óhentugt til langtímanotkunar

  14. Strontiumranelat • Gefið sem mixtúra daglega • eykur beinmyndun og minnkar niðurbrot • Srer skylt Ca (skoðið lotukerfið) og byggist inn í bein í stað Ca þar sem það situr árum saman

  15. Ca-sölt (kalk) • Ca-glúkonat, Ca-laktat • eykur framboð Ca til frásogs í þörmum • allir með beinþynningu (eða í áhættuhópi) ættu að taka aukalega kalk og D-vítamín • RDS 800-1000 mg af Ca

  16. D-vítamín • D-vítamín er hormón og virkast sem 1,25(OH)2D3 • fæst í fæðu (t.d. lýsi) og með sólarljósi • skortur veldur m.a. beinkröm og beinþynningu • hversu algengur er skortur? – 70% í Evrópu? • hverjir eru nauðsynlegir dagskammtar? • RDS 10-20 µg (400-800 ae) – er það nóg?–næsta glæra • meðferð við skorti er gjöf D-vítamíns • D-vítamíneitrun er þekkt en það þarf mjög stóra skammta (>100 µg/d eða 4000 ae/d fyrir >9 ára) • kölkun í mjúkvefjum; hátt s-Ca; nýrnasteinar

  17. Ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir D-vítamín *Frá 1–2 vikna aldri er ráðlagt er að gefa ungbörnum D-vítamíndropa (10 μg/dag).

  18. D-vítamín (2) • er hægt að greina skort? • 25(OH)D3 í sermi 30-90 ng/ml (75-225 nmol/ml) (ekki alþj. viðurkennt) – aðrir setja mörkin við 20 ng/ml (50 nmol/ml) • áhættuþættir fyrir D-vítamínskort • lítið sólarljós (dökk eða gömul húð, sólarvörn, …) • lítil inntaka (lélegt fæði) • offita • konur eru í meiri hættu

  19. Januar – Juni 2011 LSH Allir aldurshópar 54.3% < 45 nmol/L 90.6 % < 75 nmol/L Börn 0-16 ára 70.6% < 45 nmol/L 96.7% <75 nmol/L Jan-juni 2011 n=3362/262

  20. D-vítamín (3) • D-vítamín er viss tískubóla um þessar mundir og sumir halda fram að það sé allra meina bót • beinþéttni (bætir hana, fækkar brotum, vel staðfest) • langlífi (veikar vísbendingar eru um lengra líf) • styrkur vöðva (fallhætta)(veikar vísbendingar um bættan) • hjarta- og æða sjd. (vörn; vafasamt) • sykursýki (hugsanlega meiri hætta við D-vít. skort) • krabbamein (brjóst og ristill - vörn)(?) • sýkingar – minni hætta (?); sólböð við berklum áður fyrr • heilastarfsemi (minnið, skilningur, heilabilun, Parkinson)(?)

  21. D-vítamín (4) • D-vítamínskortur stuðlar að beinþynningu og eykur hugsanlega hættu á nokkrum öðrum sjúkdómum • D-vítamín gjöf gæti hugsanlega verið fyrirbyggjandi í þessum tilvikum en það er ósannað • D-vítamín gjöf gæti hugsanlega verið læknandi í þessum tilvikum en það er ósannað • kannski gerir D-vítamín gagn en bara við skort • mjög stóra skammta þarf til að gera meiri skaða en gagn

  22. D-vítamín (5) • sumt af því sem haldið er fram um D-vítamín virðist of gott til að geta verið satt – í slíkum tilvikum er það venjulega ekki satt! • sumt af því sem haldið er fram um D-vítamín er meira í ætt við trúarbrögð en vísindi! • Það er samt staðreynd að D-vítamínskortur er landlægur og algengur

More Related