170 likes | 328 Views
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Kynning. Hvað er St.Rv. Það er stéttarfélag og félagssvæðið er höfuðborgarsvæðið og Akranes St.Rv. Var stofnað 17. janúar 1926. Stofnfélagar voru 70, en félagar eru nú um 4200 auk eftirlaunahóps (6-700).
E N D
Hvað er St.Rv. Það er stéttarfélag og félagssvæðið er höfuðborgarsvæðið og Akranes St.Rv. Var stofnað 17. janúar 1926. Stofnfélagar voru 70, en félagar eru nú um 4200 auk eftirlaunahóps (6-700). Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna.
Skrifstofa • Er að Grettisgötu 89, 3 hæð • Á skrifstofu eru 6 starfsmenn með formanni auk eins starfsmanns í hlutastarfi á Akranesi • Þjónusta við félagsmenn • Kjaramál félagsmanna • Einstaklingsmál • Félagsleg málefni sem lúta að hagsmunum félagsmanna • Afgreiðsla á orlofshúsum og styrkjum til félagsmanna • Upplýsingamál s.s. Fréttabréf, heimasíða ofl
Skipulag St.Rv. Félagið skiptist í A- skv. lögum nr. 94/1986 og B-hluta skv. lögum nr. 80/1938. Í A-hlutanum eru opinberir starfsmenn, þ.e. Starfsmenn Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar og ríkisins. Í B-hlutanum eru þeir sem starfa hjá stofnunum/fyrirtækjum sem áður voru í eigu borgarinnar en hefur verið breytt í hlutafélög.
Stjórnin Stjórn St.Rv. er skipuð 11 mönnum og er jafnframt framkvæmdastjórn Stjórnin er kosin í allsherjaratkvæðagreiðslu til tveggja ára í senn. Formaður er kosinn til 2 ára í senn sérstaklega. Stjórnin skiptir með sér verkum.
Fulltrúar/trúnaðarmenn Félagsstarfið: St.Rv. skiptist í starfsdeildir. Hver starfsdeild kýs sér fulltrúa sem jafnframt eru trúnaðarmenn samstarfsmanna sinna. Þessir fulltrúar ásamt stjórn félagsins mynda Fulltrúaráð. Fullrúaráð fundar reglulega, það tekur allar stærri ákvarðanir á milli aðalfunda.
Vinnustöðum er skipt upp í deildir Fulltrúar og trúnaðarmenn eru kjörnir af þeim sem eru innan deildanna. • 1. deild -Stjórnsýsla Reyjavíkurb. og Velferðarsvið • 2. deild -Orkuveita • 3. deild -Faxaflóahafnir • 4. deild -Framkvæmda- og eignasvið og Umhverfis og samgöngusvið • 5. deild -Innheimtustofnun, Félagsbústaðir og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins • 6.deild -Íþrótta og tómstundasvið Reykjavíkur • 7. deild -Ríkisstarfsmenn • 8. deild -Menntasvið • 9. deild -Strætó bs • 10. deild -Menningar og ferðamálasvið • 11. deild -Eftirlaunahópur • 12. deild -Akraneskaupstaður • 13. deild -Leikskólar Reykjavíkur
Fulltrúaráð • Heldur reglulega fundi • Er æðsta vald félagsins milli aðalfunda • Velur fólk í nefndir innan félagsins • Tekur ákvörðun um uppsögn kjarasamninga • Tekur ákvörðun um atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls, ásamt samninganefnd
Sjóðir • Félagssjóður – félagsgjald 1% - rekstur skrifstofu St.Rv. og BSRB • Starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóður 0.6% • Vísindasjóður v/háskólamenntaðra starfsm. 1.5% af grunnlaunum • Orlofssjóður 0.3% • Styrktarsjóður BSRB 0.75% • Starfsendurhæfingarsjóður –Virk 0.13%
Starfsmenntunar- starfsþróunarsjóður Hverjir eiga rétt • Allir félagsmenn • Markmið: • Styrkja félagsmenn til starfsþróunar. • Til að kynna sér framfarir og tæknibreytingar í starfi. • Til þess að nýta sér nám/námskeið til hvers konar endurmenntunar. • Úthlutað einu sinni í mánuði yfir vetrartímann
Vísindasjóður Hverjir eiga rétt • Félagsmenn með háskólamenntun Markmið: • Auka tækifæri til framhaldsmenntunar, endurmenntunar, rannsókna og þróunarstarfa. • Úthlutað 2 sinnum á ári – maí og október
Styrktarsjóður BSRB • Sjóðinn mynda 24 félög innan BSRB. • Í sjóðinn renna 0,75% af heildarlaunum félagsmanna frá vinnuveitanda. Verkefni sjóðsins eru: • Að veita sjóðfélögum fjárhagsaðstoð í veikinda og slysatilvikum. • Að veita styrk til fyrirbyggjandi aðgerða - heilsueflingar og forvarna gegn sjúkdómum • styrktarsjodur.bsrb.is
Þættir sem eru styrktir • Endurþjálfun • Ferðastyrkur • Fæðingarstyrkur • Glasafrjóvgun • Gleraugnakaup • Heilsustofnun NFLÍ • Heyrnatæki • Hjartaverndarskoðun • Krabbameinsleit
Framhald.... • Ráðgjöf • Réttindi, almenn skilyrði • Sjónlagsaðgerð • Sjúkradagpeningar • Tannlæknakostnaður • Tæknisæðing • Útfararstyrkur • Ættleiðing • Líkamsrækt
Orlofshús St.Rv. • Félagið á orlofshús í Munaðarnesi í Borgarfirði, Eiðum á Héraði, á Úlfljótsvatni í Grafningi, Svínadal, Biskupstungum, Grímsnesi og íbúð á Akureyri • Yfir sumartímann leigir félagið eða hefur makaskipti á bústöðum og íbúðum. Sumarleiga - vetrarleiga – páskaleiga • Hótelmiðar á Edduhótel og Fosshótel • Flugávísanir- Icland Express og Icelandair
strv.is heimasíða félagsins Markmið að auðvelda félagsmönnum aðgang að upplýsingum. • Fréttir • Kjaramál – kjarasamningar og fleira, sem varðar kjör félagsmanna • Námskeið og fyrirlestrar “Gott að vita” – skráning • Rafrænar umsóknir í starfsmennta- og vísindasjóð • Orlofshús og umsóknareyðublöð (sumar og páska) • Skipulag og starfssemi • Fréttabréf
Útgáfa • Fréttabréf gefið út 5 sinnum á ári- Ritnefnd skipa fimm manns auk ritstjóra • Vinnutímabók • Félagsskírteini og afsláttarkort á tveggja ára fresti