1 / 20

Efnisveitan kynning

Efnisveitan kynning. á Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í Neskirkju 28.mars 2009. Efnisveitan er eins og ,,markaðstorg” með mörgum ,,verslunum”. Vefurinn er vinnusvæði starfsfólks kirkjunnar og því lokaður almenningi Fólk þarf að skrá sig inn.

terra
Download Presentation

Efnisveitan kynning

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Efnisveitankynning á Leikmannastefnu Þjóðkirkjunnar í Neskirkju 28.mars 2009

  2. Efnisveitan er eins og ,,markaðstorg” með mörgum ,,verslunum”

  3. Vefurinn er vinnusvæði starfsfólks kirkjunnar og því lokaður almenningi Fólk þarf að skrá sig inn

  4. Username er alltaf fullt nafnnotandans. Dæmi: Jóna Jónsdóttir Password getur maður sótt um og fær það sent. Ef maður gleymir Passwordinu eða lendir í vandræðum er hægt að hafa samband við elin.johannsdottir@kirkjan.is

  5. Þar er sett inn efni og upplýsingar fyrir starfsfólk kirkjunnar sem hentar hverju sinni Vefurinn er lifandi og í stöðugri endurnýjun

  6. Allir skráðir notendur • Fá Fréttabréf Efnisveitunnar sent til sín í netpósti. • Geta tekið þátt í umræðum á umræðutorgi. • Geta skrifað athugasemdir við efni. • Geta náð sér í efni til ókeypis afnota fyrir kirkjuna sína. • Leikmannastefnufólk er sjálfkrafa skráð á Efnisveituna Ef einhver kannast ekki við að hafa fengið póst frá Efnisveitunni, vinsamlegast látið vita.

  7. Efninu er skipt niður í efnisflokka

  8. Efnisveitan er ný og enn í þróun. Verið er að vinna að því að gera hana aðgengilegri og auðveldari í notkun. Á forsíðu másmella á borða sem vísa á efni sem efst er á baugi hverju sinni

  9. Samlegð Allir geta lagt í púkkið! Alltfræðsluefni kirkjunnar fari á sama stað – Við hjálpumst að - Það auðveldar öllum vinnuna Efni sendist á elin.johannsdottir@kirkjan.is

  10. Dæmi um samlegð: Þetta föndurverkefni kemur frá Árbæjarkirkju

  11. Efnisveitan er kjörinn vettvangur til þess að setja inn ýmis konar fræðsluefni Fyrir alla aldurshópa.

  12. Þar er einnig góður vettvangur fyrir starfsfólk kirkjunnar til að fá og miðla efni sem getur verið styrkjandi og fræðandi fyrir fólk úti í þjóðfélaginu. Eitthvað sem senda má út á póstlista- setja á heimasíður kirknanna eða á Facebook

  13. Þar er m.a. hægt að ná sér í bænir og senda á póstlista safnaðarfólks eða til fermingarbarna og foreldra þeirra

  14. Þar er að finna ýmis konar ganglegar upplýsingar sem má dreifa áfram

  15. Á Efnisveitunni eru stutt fræðslumyndbönd fyrir starfsfólk

  16. Þar er að finna einföld tónlistarmyndbönd þar sem leiðtogar geta lært söngva og hreyfingar

  17. Efnisveitan getur brúað bilið á milli starfsfólks kirknanna og aukið efnis- og hugmyndaflæði Efnisveitan er kjörin vettvangur til að virkja grasrótina

  18. Efnisveitan getur veitt starfsfólki kirkjunnar stuðning í starfinu og á vissan hátt dregið úr vinnuálagi. Þar er að finna efni sem er til ókeypis afnota. Auk þess sem starfsfólk Fræðslusviðs er tilbúið til að aðstoða við efnisleit

  19. Við erum samherjar og spilum öll í sama liðiVerum duglega að gefa boltann hvert á annað!

More Related