1 / 11

Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir. Bleik framtíð: Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? 29. apríl 2014. Fyrirhuguð er breyting á lögum um fiskeldi.

willem
Download Presentation

Kynning á burðarþoli fjarða Sólveig R. Ólafsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á burðarþoli fjarðaSólveig R. Ólafsdóttir Bleik framtíð: Liggja tækifæri við sjávarsíðuna í eldi laxfiska? 29. apríl 2014

  2. Fyrirhuguð er breyting á lögum um fiskeldi “Þá skal fylgja umsókn burðarþolsmat fyrir viðkomandi sjókvíaeldissvæði sem framkvæmt hefur verið af Hafrannsóknastofnun eða öðrum aðila sem ráðuneytið samþykkir að fenginni bindandi umsögn Hafrannsóknastofnunar”. Úr frumvarpinu

  3. Margar skilgreiningar eru til á burðarþoli Burðarþolsmat: Mat á þoli fjarða eða afmarkaðra hafsvæða til að taka á móti auknu lífrænu álagi án þess að það hafi óæskileg áhrif á lífríkið og þannig að viðkomandi vatnshlot uppfylli umhverfismarkmið sem sett eru fyrir það samkvæmt lögum nr. 36/2011, um stjórn vatnamála. Hluti burðarþolsmats er að meta óæskileg staðbundin áhrif af eldisstarfsemi. Skilgreiningin á burðarþolsmati í frumvarpinu

  4. Lög um stjórn vatnamála 36/2011 – WFD Aðferðir til skilgreiningar á ástandi vatnshlota; 5 flokkar settir Öll vatnshlot eiga að hafa mjög gott eða gott ástand og ástand má ekki versna Þó má breyta ástandi ef: sjálfbær umsvif eða breytingar sem hafa í för með sér að ástand vatnshlots breytist úr mjög góðu í gott.

  5. Ekki er horft á staka þætti eins og t.d. styrk efna Líffræðilegir gæðaþættir Botndýr Svifþörungar Botnþörungar Eðlisefnafræðilegir gæðaþættir Næringarefni Súrefni Margir þættir skoðaðir- “one out - all out” Helstu atriði í lögum um stjórn vatnamála

  6. Hvernig er burðarþol ákvarðað? Áhrif á umhverfið Áhrif á umhverfisþátt 1 Áhrif á umhverfisþátt2 Umhverfismörk f. þátt 2 Umhverfismörk f. þátt 1 Burðarþol 1 Burðarþol 2 Framleiðslumagn

  7. Hvað þarf til? Grunngögn um náttúrulegt ástand Þekking á áhrifum losunar á umhverfið – líkön Skilgreiningar á leyfilegum umhverfisáhrifum

  8. Hvar stöndum við í þessum efnum? • Grunnupplýsingar um náttúrufar vantar víðast hvar • Umhverfismörk ekki til staðar þó að tillaga um grunnástand hafi verið lögð fram sem hluti af vinnu við innleiðingu nýrra vatnalaga

  9. Líkön til að meta áhrif Líkönin eru í stöðugri þróun Skoða mismunandi stór svæði AutoDepomod- tengt reglugerðum í Skotlandi FjordEnvironment

  10. Rannsóknir á straumum og umhverfi í fjörðum- mælum straum í 6 mánuði Prófanir líkana og tillögur að viðmiðum Niðurstöður um burðarþol Verkefni styrkt af AVS og þróunarsjóði Landssambands fiskeldisstöðva Rannsóknir til að undirbyggja mat á burðarþoli

  11. Takk fyrir

More Related