500 likes | 623 Views
Staða neytendamála á Íslandi: Niðurstöður könnunar. Ásdís Aðalbjörg Arnalds. Yfirlit. Framkvæmd og heimtur Bakgrunnur þátttakenda Niðurstöður Umræða um niðurstöður Tillögur um aðgerðir. Framkvæmd og heimtur. Könnunin fór fram í febrúar og mars 2008 Símakönnun Úrtak:
E N D
Staða neytendamála á Íslandi:Niðurstöður könnunar Ásdís Aðalbjörg Arnalds FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Yfirlit • Framkvæmd og heimtur • Bakgrunnur þátttakenda • Niðurstöður • Umræða um niðurstöður • Tillögur um aðgerðir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Framkvæmd og heimtur • Könnunin fór fram í febrúar og mars 2008 • Símakönnun • Úrtak: • 1200 íslenskir ríkisborgarar á aldrinum 18-75 ára valdir af handahófi úr þjóðskrá • Svörun: • 72 töldust til brottfalls • 693 svör • Nettósvörun: 61,4% FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Bakgrunnur svarenda FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Aldur • Svarendur 18-75 ára • Meðalaldur 44,5 ár (miðgildi=45, staðalfrávik=15) FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Kyn FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Menntun FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Tekjur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Innkaup FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hver sér yfirleitt um matarinnkaup á þínu heimili? Greint eftir kyni FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu oft á viku eru að jafnaði gerð matarinnkaup á þínu heimili? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hve oft eða sjaldan skrifar þú innkaupalista áður en þú gerir matarinnkaup? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Leitast þú við að versla þar sem verðið er lægst? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Tekjur skipta máli varðandi innkaup • Tekjulægstu hóparnir kaupa sjaldan í matinn • Tekjulægstu hóparnir skrifa innkaupalista • Tekjulægstu hóparnir leitast við að versla þar sem verðið er lægst Hve oft á viku eru að jafnaði gerð matarinnkaup á þínu heimili? Hve oft eða sjaldan skrifar þú innkaupalista áður en þú gerir matarinnkaup? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hve oft eða sjaldan hafa auglýsingar um tilboð áhrif á það hvar þú verslar? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu oft eða sjaldan athugar þú dagsetningar á pakkningum matvæla? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu oft eða sjaldan skoðar þú matvöruna vel til að athuga hvort henni sé pakkað þannig að ekki sjáist í verstu bitana? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Eru neytendur líklegir til að kvarta eða láta vita af galla í vöru eða þjónustu? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu líkleg(ur) eða ólíkleg(ur) værir þú til að kvarta við eftirfarandi aðstæður... FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hefur þú lent í því að kaupa gallaða marvöru á undanförnum mánuðum? Ef já.... Barst þú gallann upp við seljanda vörunnar? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hefur þú lent í því að kaupa gallaða flík á undanförnum mánuðum? Ef já... Barst þú gallann upp við seljanda vörunnar? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Ef já... Barst þú ranga verðmerkingu upp við seljanda vörunnar? Hefur þú tekið eftir því á undanförnum mánuðum að verðmerking í verslun var röng? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hefur þú tekið eftir því á undanförnum mánuðum að verðmerkingu vantaði í verslun? Ef já... Barst þú skort á verðmerkingu upp við seljanda vörunnar? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Siðræn neysla FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Ef já... Telur þú þig hafa skýra hugmynd um það sem felst í Fair Trade? Hefur þú heyrt um hugtakið Fair Trade? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Þegar val stendur á milli einhverra vörutegunda í tilteknum vöruflokki, athugar þú sérstaklega hver þeirra sé með Fair Trade merkinu? Myndir þú kaupa Fair Trade vöruna frekar þótt hún væri dýrari en sambærileg vara? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hvaða hópar velja Fair Trade vörur fram yfir aðrar sambærilegar vörur? • Yngstu neytendurnir (25 ára og yngri) eru síst líklegir til að kaupa • vörur merktar Fair Trade • Háskólamenntaðir eru líklegri en neytendur með grunn- • eða framhaldsskólamenntun til að kaupa vörur merktar • Fair Trade FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af því að velferð dýra sé ekki höfð að leiðarljósi við framleiðslu vara sem þú kaupir á Íslandi? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af því að börn hafi unnið við framleiðslu vara sem seldar eru á Íslandi? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Konur hafa meiri áhyggjur en karlar af velferð dýra og vinnu barna við framleiðslu vara sem seldar eru á Íslandi Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af því að velferð dýra sé ekki höfð að leiðarljósi við framleiðslu vara sem þú kaupir á Íslandi? Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af því að börn hafi unnið við framleiðslu vara sem þú kaupir á Íslandi? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hefur þú einhvern tíma sniðgengið fyrirtæki í mótmælaskyni? Hefur þú einhvern tíma sniðgengið tiltekna vöru í mótmælaskyni? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hvaða hópar hafa sniðgengið fyrirtæki og vörur í mótmælaskyni? • Elstu (67 ára og eldri) og yngstu (25 ára og yngri) neytendurnir hafa síður sniðgengið fyrirtæki og vörur en aðrir neytendur • Háskólamenntaðir hafa frekar sniðgengið fyrirtæki og vörur en neytendur með grunn- eða framhaldsskólapróf • Tekjuháir neytendur hafa frekar sniðgengið fyrirtæki og vörur en tekjulægri neytendur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Fjármálastjórn FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hve oft eða sjaldan gerir þú áætlun yfir útgjöldin þín? Hversu vel eða illa fylgist þú með eyðslu þinni? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum... FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Aldur skiptir máli varðandi fjármálastjórn • Yngri neytendur fylgjast verr með eyðslu sinni en eldri neytendur • Yngri neytendur kaupa frekar en hinir eldri vörur sem þá langar í þó þeir eigi litla peninga eftir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Verðlagsvitund FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Fylgist þú með verðbreytingum á matvöru? Veist þú í hvaða verslunum verðlag er hátt og hvar það er lágt? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Velferð FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hve oft eða sjaldan athugar þú næringarinnihald vöru? Ef alltaf, oft, stundum eða sjaldan... Telur þú næringarinnihald matvæla nægilega vel merkt á Íslandi? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu sammála eða ósammála ertu því að of margar auglýsingar eða markaðsherferðir beinist að börnum á Íslandi? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu sammála eða ósammála ertu því að banna ætti auglýsingar í sjónvarpi sem beinast að börnum og unglingum? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu mikinn eða lítinn þrýsting upplifir þú frá barninu þínu að kaupa vörur sem hafa verið auglýstar eða markaðssettar með börn í huga? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Ímynd neytendamála FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum... FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum... FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Umræða um niðurstöður FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hvað geta niðurstöður könnunarinnar sagt okkur um... • ...virkni íslenskra neytenda? • ...fjármálastjórn íslenskra neytenda? • ...ímynd neytendamála hér á landi? • ...þörf á aukinni velferð neytenda? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Tillögur um aðgerðir • Hvetja þarf íslenska neytendur til að fylgjast betur með verðbreytingum og nýta sér mátt fjöldans • Brýna þarf fyrir neytendum að Neytendastofa og Neytendasamtökin taka við ábendingum um ófullnægjandi verðupplýsingar eða ósanngjarnt verðlag • Styðja ætti framtak talsmanns neytenda og umboðsmanns barna um að takmarka markaðssókn að börnum • Bæta þarf merkingar á næringarinnihaldi matvöru • Auka þarf fjármagn til þverfaglegra rannsókna á neytendamálum á Íslandi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ