1 / 23

Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu. Kolbrún Þ. Pálsdóttir Morgunverðarfundur í Gufunesbæ 12. maí 2014. Framkvæmd könnunar. Markmið Yfirsýn og viðhorf til stefnumótunar Sambærileg könnun 2009 Send út til allra sveitarfélaga Yfirmaður deildar svaraði könnun

xuan
Download Presentation

Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Starfsemi frístundaheimilaKynning á skýrslu Kolbrún Þ. Pálsdóttir Morgunverðarfundur í Gufunesbæ 12. maí 2014

  2. Framkvæmd könnunar • Markmið • Yfirsýn og viðhorf til stefnumótunar • Sambærileg könnun 2009 • Send út til allra sveitarfélaga • Yfirmaður deildar svaraði könnun • Svör frá 50 svf=68% (95% íbúa)

  3. Vaxandi eftirspurn eftir þjónustu frístundaheimila • 92 % sveitarfélaga reka lengda viðveru/frístundaheimili (75% 2009) • Áætla má að um 10.293 6-9 ára börn nýti þjónustuna á landsvísu • ?

  4. Hverjir bera ábyrgð á málaflokknum innan svf ?

  5. Framkvæmd þjónustunnar

  6. Eru reglur um stuðning?

  7. Ef reglur, þá hvaða?

  8. Kröfur um menntun til stjórnenda

  9. Sérstök fræðsla fyrir starfsfólk?

  10. Til er almenn stefna um fh

  11. Eru til viðmið um markmið og áherslur?

  12. Stefnumótun

  13. Er skóla- og frístundastarfið samþætt?

  14. Er skóla- og frístundastarf samþætt?Já, með margvíslegum hætti • „Skólahúnæði nýtt“ • „Starfsfólk frístundaheimilis er starfsfólk skóla“ • „Stuðningsfulltrúar fylgja börnunum“ • „Boðið upp á aðstoð við heimanám“ • „Hluti af almennu skólastarfi“ • „Samstarf um stundaskrár“ • „Hluti frístundar er milli kl. 11-12 á daginn“ • „Skólastjórnendur sjá um rekstur þeirra“ Dæmi um svör úr könnun ráðuneytis (2014)

  15. Geta börn sótt annað æskulýðs- og íþróttastarf á opnunartíma fh?

  16. Löggjöf í nágrannalöndum tekur á: • Markmið • Húsnæði • Þjónustu við börn með sérþarfir • Menntun starfsfólks (Svíþjóð/Danmörk) • Námsskrá (Svíþjóð)

  17. Er æskilegt að móta miðlægan ramma?

  18. Kostnaður og gjaldtaka • 1,3 milljarður árið 2012 =35 svf • Miklu munar á gjaldi foreldra • Rekstarkostnaður oft ekki rétt bókfærður

  19. Samantekt • Nám á sér stað á ólíka vegu í fjölbreyttu námsumhverfi • Þörf er á skýrari stefnumótun • Samþætting, hvað felst í henni? • Efla fagmenntun • Þjónustu við börn með fötlun

  20. Hvernig sjáið þið fyrir ykkur framtíð frístundaheimila og hver er þáttur löggjafans í því ferli?

More Related