160 likes | 302 Views
Fasteignastjórnunarfélags Íslands. Sjónarmið seljanda Brynjar Stefánsson. Dagskrá. Samkeppnisstaðan á markaðinum 2006 Hver er reynslan af breytingunni Hvað stendur raforkukaupendum til boða. Breytingar á raforkumarkaði. Umræða um breytt fyrirkomulag raforkumála hófust fyrir um 10 árum.
E N D
Fasteignastjórnunarfélags Íslands Sjónarmið seljanda Brynjar Stefánsson
Dagskrá • Samkeppnisstaðan á markaðinum 2006 • Hver er reynslan af breytingunni • Hvað stendur raforkukaupendum til boða
Breytingar á raforkumarkaði • Umræða um breytt fyrirkomulag raforkumála hófust fyrir um 10 árum. • Breytingarnar tóku gildi með lögum nr. 65 frá 2003. • Fyrsta stóra skrefið var stigið um áramótin 2004/2005 með stofnun Landsnets hf. og opnun fyrir söluaðilaskipti hjá notendum stærri en 100 kW og tilkomu nýrra gjaldskráa fyrir dreifingu og flutning. • Annað mikilvægt skref var síðan stígið í maí á þessu ári með opnun fyrir söluaðilaskipti hjá öllum raforkukaupendum
Ný lög – óvæntar afleiðingar? • Nýjar gjaldskrár raforkufyrirtækjanna koma iðnaðarráðherra og þingmönnum á óvart ! • Iðnaðarráðherra og Orkustofnun tjáðu sig um málið í fjölmiðlum og héldu því fram að enginn kostnaður hafi orðið til við kerfisbreytinguna, annar en stofnun Landsnets hf. og eftirlitsgjald til Orkustofnunar • Hér kemur upptalning helstu verkefna sem OR hefur bæst við hjá raforku fyrirtækjunum við breytinguna
Dæmi um aukin kostnað • Uppskipting bókhalds milli samkeppni- og sérleyfisþátta • Stjórnunarlegur aðskilnaður • Aukin upplýsingagjöf vegna eftirlits • Heildar endurskoðun á öllum viðskiptakerfum með uppskiptingu innheimtukerfa í dreifi- og söluveitur og aðgangstakmarkanir milli sérleyfis- og samkeppnisstafsemi • Fjarmæling stærri viðskiptavina, ásamt leiðréttingu og meðhöndlun mæligagna. • Uppskipting flutningsmannvirkja vegna leigu/afhendingar til Landsnets hf.
Fleiri dæmi ... • Framkvæmd álags- og framleiðsluspáa fyrir hverja klukkustund ársins • Greining gagna, upplýsingagjöf til Landsnets og viðskiptavina • Aukið markaðsstarf og samningagerð við alla stærri viðskiptavini • Flóknari samningar um orkukaup / uppgjör milli aðila • Aukin áhætta vegna raforkukaupa • Flóknari verkferlar við uppgjör viðskipta • Aukin lögfræðileg álitamál.
Sameiginleg kostnaður orkufyrirtækja • Stofnun Landsnets hf. • Greiðsla rekstrarkostnaðar Landsnets vegna nýrra verkefna sem ekki voru til í eldra umhverfi s.s. • stýring raforkukerfisins eftir áætlunum, samskipti milli aðila á markaðnum. • Kostnaður við eftirlit Orkustofnunar. • Greiðsla rekstrarkostnaðar, afskrifta og arðs af flutningsvirkjum Rarik, OV og hluta byggðalínu • Stofnun og rekstur NetOrku hf vegna uppgjörs á markaðnum, en fyrirtækið mun sjá um að gera upp öll raforkuviðskipti landsins
Staðan í dag • Kostnaður aukist umtalsvert • Raforkuverð hækkaði við breytinguna • Verðhækkanir raforku ekki haldið í við verðlag
Hvaða svigrúm er staðar? • Verðmyndun á rafmagni • Framleiðsla (40-50%) – Fákeppni í dag • Landsvirkjun er með um 85% af framleiðslunni • Langtímasamningar til allt að 12 ára • Flutningur og dreifing (45-55%) - Einkaleyfi • Sala (5-8%) - Samkeppni
Í hverju getur samkeppni falist? • Samkeppnisþættir • - verð • Fyrir mikið magn til lengri tíma • - þjónusta • - heildarlausnir • Ljósleiðari, lagnaeftirlit, öryggiseftirlit, fjármögnun ofl. • - ímynd • Megum ekki vöndla (Bundling) • Heitt og kalt vatn (einkaleifi)
Áherslur OR • Hvað vill viðskiptavinurinn? • Gert ýmsar kannanir • Rýnihópar • Bætt samskipti við viðskiptavini • Stærstu viðskiptavinirnir fá sérstakan viðskiptastjóra • Ráðgjöf varðandi taxta • Stöðufundur einu sinni á þar sem farið er yfir taxtamál og viðskiptin í heild • Betri viðskiptayfirlit og greiningar • Nýjungar í þjónustuframboði
Gufa í stað rafmagns eða olíu Snjóbræðslutaxti Útilýsing, „selja birtu“ Þjónusta við útilýsingu Varaafl – „100% rafmagn“ Þjónustuafurðir, t.d. tengdar húskerfum Heildarlausnir - snjóbræðsla, lýsing Fjármögnun heildarlausna/hitakerfa í sumarhús Dæmi um nýjar afurðir OR
Samantekt • Mikil kostnaðaraukning orkufyrirtækja • Lítil eða engin sveigja til verðlækkana • Breytist tæplega fyrr en virk samkeppni hefst í framleiðslu • Samkeppni fyrst og fremst í þjónustu