1 / 16

Fasteignastjórnunarfélags Íslands

Fasteignastjórnunarfélags Íslands. Sjónarmið seljanda Brynjar Stefánsson. Dagskrá. Samkeppnisstaðan á markaðinum 2006 Hver er reynslan af breytingunni Hvað stendur raforkukaupendum til boða. Breytingar á raforkumarkaði. Umræða um breytt fyrirkomulag raforkumála hófust fyrir um 10 árum.

ownah
Download Presentation

Fasteignastjórnunarfélags Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fasteignastjórnunarfélags Íslands Sjónarmið seljanda Brynjar Stefánsson

  2. Dagskrá • Samkeppnisstaðan á markaðinum 2006 • Hver er reynslan af breytingunni • Hvað stendur raforkukaupendum til boða

  3. Breytingar á raforkumarkaði • Umræða um breytt fyrirkomulag raforkumála hófust fyrir um 10 árum. • Breytingarnar tóku gildi með lögum nr. 65 frá 2003. • Fyrsta stóra skrefið var stigið um áramótin 2004/2005 með stofnun Landsnets hf. og opnun fyrir söluaðilaskipti hjá notendum stærri en 100 kW og tilkomu nýrra gjaldskráa fyrir dreifingu og flutning. • Annað mikilvægt skref var síðan stígið í maí á þessu ári með opnun fyrir söluaðilaskipti hjá öllum raforkukaupendum

  4. Ný lög – óvæntar afleiðingar? • Nýjar gjaldskrár raforkufyrirtækjanna koma iðnaðarráðherra og þingmönnum á óvart ! • Iðnaðarráðherra og Orkustofnun tjáðu sig um málið í fjölmiðlum og héldu því fram að enginn kostnaður hafi orðið til við kerfisbreytinguna, annar en stofnun Landsnets hf. og eftirlitsgjald til Orkustofnunar • Hér kemur upptalning helstu verkefna sem OR hefur bæst við hjá raforku fyrirtækjunum við breytinguna

  5. Dæmi um aukin kostnað • Uppskipting bókhalds milli samkeppni- og sérleyfisþátta • Stjórnunarlegur aðskilnaður • Aukin upplýsingagjöf vegna eftirlits • Heildar endurskoðun á öllum viðskiptakerfum með uppskiptingu innheimtukerfa í dreifi- og söluveitur og aðgangstakmarkanir milli sérleyfis- og samkeppnisstafsemi • Fjarmæling stærri viðskiptavina, ásamt leiðréttingu og meðhöndlun mæligagna. • Uppskipting flutningsmannvirkja vegna leigu/afhendingar til Landsnets hf.

  6. Fleiri dæmi ... • Framkvæmd álags- og framleiðsluspáa fyrir hverja klukkustund ársins • Greining gagna, upplýsingagjöf til Landsnets og viðskiptavina • Aukið markaðsstarf og samningagerð við alla stærri viðskiptavini • Flóknari samningar um orkukaup / uppgjör milli aðila • Aukin áhætta vegna raforkukaupa • Flóknari verkferlar við uppgjör viðskipta • Aukin lögfræðileg álitamál.

  7. Sameiginleg kostnaður orkufyrirtækja • Stofnun Landsnets hf. • Greiðsla rekstrarkostnaðar Landsnets vegna nýrra verkefna sem ekki voru til í eldra umhverfi s.s. • stýring raforkukerfisins eftir áætlunum, samskipti milli aðila á markaðnum. • Kostnaður við eftirlit Orkustofnunar. • Greiðsla rekstrarkostnaðar, afskrifta og arðs af flutningsvirkjum Rarik, OV og hluta byggðalínu • Stofnun og rekstur NetOrku hf vegna uppgjörs á markaðnum, en fyrirtækið mun sjá um að gera upp öll raforkuviðskipti landsins

  8. Staðan í dag • Kostnaður aukist umtalsvert • Raforkuverð hækkaði við breytinguna • Verðhækkanir raforku ekki haldið í við verðlag

  9. Verðþróun í samanburði við byggingavísitölu

  10. Hvaða svigrúm er staðar? • Verðmyndun á rafmagni • Framleiðsla (40-50%) – Fákeppni í dag • Landsvirkjun er með um 85% af framleiðslunni • Langtímasamningar til allt að 12 ára • Flutningur og dreifing (45-55%) - Einkaleyfi • Sala (5-8%) - Samkeppni

  11. Söluaðilaskipti

  12. Í hverju getur samkeppni falist? • Samkeppnisþættir • - verð • Fyrir mikið magn til lengri tíma • - þjónusta • - heildarlausnir • Ljósleiðari, lagnaeftirlit, öryggiseftirlit, fjármögnun ofl. • - ímynd • Megum ekki vöndla (Bundling) • Heitt og kalt vatn (einkaleifi)

  13. Áherslur OR • Hvað vill viðskiptavinurinn? • Gert ýmsar kannanir • Rýnihópar • Bætt samskipti við viðskiptavini • Stærstu viðskiptavinirnir fá sérstakan viðskiptastjóra • Ráðgjöf varðandi taxta • Stöðufundur einu sinni á þar sem farið er yfir taxtamál og viðskiptin í heild • Betri viðskiptayfirlit og greiningar • Nýjungar í þjónustuframboði

  14. Gufa í stað rafmagns eða olíu Snjóbræðslutaxti Útilýsing, „selja birtu“ Þjónusta við útilýsingu Varaafl – „100% rafmagn“ Þjónustuafurðir, t.d. tengdar húskerfum Heildarlausnir - snjóbræðsla, lýsing Fjármögnun heildarlausna/hitakerfa í sumarhús Dæmi um nýjar afurðir OR

  15. Samantekt • Mikil kostnaðaraukning orkufyrirtækja • Lítil eða engin sveigja til verðlækkana • Breytist tæplega fyrr en virk samkeppni hefst í framleiðslu • Samkeppni fyrst og fremst í þjónustu

  16. Takk fyrir

More Related