1 / 9

Handbók um flokkun vatns

Handbók um flokkun vatns. Gunnar S. Jónsson. Tilefni handbókar. Ákvæði 17. gr. reglugerðar nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns sem segir: Að UST skal gefa út handbók fyrir sveitarfélög um aðgerðaráætlanir og flokkun vatns. Tímamörk flokkunar.

quynh
Download Presentation

Handbók um flokkun vatns

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Handbók um flokkun vatns Gunnar S. Jónsson

  2. Tilefni handbókar • Ákvæði 17. gr. reglugerðar nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns sem segir: Að UST skal gefa út handbók fyrir sveitarfélög um aðgerðaráætlanir og flokkun vatns.

  3. Tímamörk flokkunar • Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 796/1999 um varnir gegn mengun vatns átti flokkun vatns í samræmi við 8. gr., sbr. 9. og 10. gr. reglugerðarinnar að vera lokið innan 4 ára frá gildistöku hennar, eða fyrir 30. október 2003 þ.e. fyrir réttu ári síðan!

  4. Hver er staðan? • Vitað er um svæði sem hafa eða eru að flokka vatn. • Í skipulagsdrögum sem borist hafa til UST er flokkun vatns ekki inni sem hluti af skipulagsdrögunum og oft er ekki gert ráð fyrir flokkun vatns. Þar sem flokkun er nefnd er sagt að hún verði gerð á skipulagstímanum.

  5. Til hvers að flokka vatn? • Flokkun vatns er tæki til: • Að meta gæði vatns • að viðhalda góðum gæðum vatns eða til þess að vernda vatn • Að stuðla að bættum gæðum þar sem þess er þörf • VATNASTJÓRNUNAR

  6. Skyldur stjórnvalda • Heilbrigðisnefndir sveitarfélaga skulu: • - koma á ástandsflokkun vatns • - tilgreina langtímamarkmið fyrir vatn • - annst eftirlitsmælingar • - í samstarfi við sveitarstjórnir, grípa til aðgerða til að viðhalda náttúrulegu ástandi vatns. Grípa til úrbóta ef ástand hrakar eða ef það er lakara en flokkun gerir ráð fyrir.

  7. Vatnastjórnun • Álagsgreining er kortlagning á álagi • Ástandsgreining er mat á gæðum vatns (og flokkun) • Mat á áhrifum er mat á afleiðingum ástandsins (m.a. mengunar) • Aðgerðir / aðgerðaráætlanir eru viðbrögð sem gripið er til á grundvelli álags- eða ástandsgreininga eða forvarnaraðgerð til að koma í veg fyrir álag.

  8. Umhverfismælingar • Val á vatni • Val á efnum til mælinga • Tíðni mælinga • Sýnataka • Meðhöndlun sýna • Efnagreiningar – mælinákvæmni • Meðferð gagna - gagnagrunnur

  9. Viðaukar • I – Umreiknistuðlar v/ álagsgreiningar • II- Umhverfismörk í reglugerðum • III- Sértækar leiðbeiningar um skólp í samræmi við gr 27.2 í reglugerð 798/1999 um fráveitur og skólp

More Related