160 likes | 441 Views
Asískar innflytjendakonur á Íslandi. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Heimurinn er heima, 12-13. október 2000 Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir. Asískar innflytjendakonur á Íslandi. Yfirlit: Rannsóknin í hnotskurn
E N D
Asískar innflytjendakonur á Íslandi Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Heimurinn er heima, 12-13. október 2000 Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Yfirlit: • Rannsóknin í hnotskurn • Viðhorf til asískra innflytjendakvenna, reynsla í daglegu lífi og leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum • Samantekt
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn: • MA verkefni í Uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands • Rannsóknartímabil 1997-2000 • Rannsóknaraðferðir • Konur í minnihlutahópum
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á aðstæður asískra innflytjendakvenna á Íslandi með því að • a) kortleggja aðstæður þeirra hér á landi • b) skoða fjölskyldulíf þar sem ólíkir menningarheimar mætast • c) kanna þau viðhorf sem ríkja til kvennanna • d) skoða þann stuðning sem konurnar fá við aðlögun að íslensku samfélagi
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Gagnasöfnun • Viðtöl • við asískar innflytjendakonur • við aðila sem starfa að málefnum innflytjenda • Þátttökuathuganir • staðir sem konurnar sækja þjónustu • sumarskóli 1999 • Hugmyndir háskólanema • óformleg könnun á viðhorfi og hugmyndum 80 nemenda í Háskóla Íslands
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Þátttakendur • Alls 21 þátttakandi í rannsókninni • Lykilþátttakendur: • 9 asískar innflytjendakonur • frá þremur Asíulöndum • höfðu búið á Íslandi misjafnlega lengi • yngsta konan var 23 ára en sú elsta 43 ára
Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Ritgerðin skiptist í sex megin kafla: • fræðilegur bakgrunnur • aðferðafræði • kortlagning á aðstæðum kvennanna • fjölskyldulíf og áhrif ólíks uppruna • viðhorf til asískra innflytjendakvenna • stuðningur
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Fjölmiðlar • Hugmyndir háskólanema • Reynsla kvennanna í daglegu lífi • Leiðir kvennanna til að verjast neikvæðum viðhorfum
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Umfjöllun fjölmiðla: • fyrst og fremst neikvæð mynd sem dregin er upp af asískum konum • sem hver önnur vara • tengist kynlífi • ýtir undir neikvæð viðhorf
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hugmyndir háskólanema: • yfirleitt neikvæðar • keyptar kúgaðar konur sem beittar eru ofbeldi af mökum sínum • spurning sett við „gæði“ maka • jákvæðari hugmyndir • barnslegar, góðlegar • endurspegla fjölmiðlaumræðu • renna stoðum undir neikvæða mynd af asískum konum
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi? • Forvitni? • „Er ekki hræðilegt að vera frá…?“ Ein kvennanna sagði: They [Icelanders] say, ‘oh, you are from Vietnam?’ ‘No, I am from the Philippines’ I say og svo they say: ‘Oh is the Philippines poor, er í Filippseyjum eitthvað fátækt?’
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi, frh.: • Vændiskonur: • Ein kvennanna sagði: • They [Icelanders] think Thai people here look like whore, everyone is a whore. Because they come from there, same everybody … So I don’t feel good you know. They ask me where I come from, I say ‘Thailand’ and they just, they look at me like that. So I say nothing … just let them think about it.
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi, frh.: • „Góðar“ konur? • Þjófar
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum: • „Við erum ekki allar eins“ • Ein kvennanna sagði: • They [Icelanders] don’t look at me as a person, they look at me as I am a Filipino … [we] are like any other human being, want to enjoy the creations of God … [Icelanders] always generalize people, and always … look people, especially Asian in the whole aspect of their country. What happened to their country is what they are … that makes us degrading.
Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum: • “Good and bad women” • Sérstakar konur • Einstakar fjölskyldur • Vel metin félagsleg staða • Staðfesting kvenleikans
Fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi • Samantekt: • Menningarlegur fjölbreytileiki er staðreynd • Reynsla kvennanna endurspeglar neikvæð viðhorf sem oftar en ekki byggja á þekkingarleysi og staðalmyndum • Hvernig viljum við bregðast við auknum fjölbreytileika samfélagins? • Ógnar fjölbreytileiki? • Auðgar fjölbreytileiki?