1 / 16

Asískar innflytjendakonur á Íslandi

Asískar innflytjendakonur á Íslandi. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Heimurinn er heima, 12-13. október 2000 Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir. Asískar innflytjendakonur á Íslandi. Yfirlit: Rannsóknin í hnotskurn

sauda
Download Presentation

Asískar innflytjendakonur á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Asískar innflytjendakonur á Íslandi Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Heimurinn er heima, 12-13. október 2000 Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir

  2. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Yfirlit: • Rannsóknin í hnotskurn • Viðhorf til asískra innflytjendakvenna, reynsla í daglegu lífi og leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum • Samantekt

  3. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn: • MA verkefni í Uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands • Rannsóknartímabil 1997-2000 • Rannsóknaraðferðir • Konur í minnihlutahópum

  4. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á aðstæður asískra innflytjendakvenna á Íslandi með því að • a) kortleggja aðstæður þeirra hér á landi • b) skoða fjölskyldulíf þar sem ólíkir menningarheimar mætast • c) kanna þau viðhorf sem ríkja til kvennanna • d) skoða þann stuðning sem konurnar fá við aðlögun að íslensku samfélagi

  5. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Gagnasöfnun • Viðtöl • við asískar innflytjendakonur • við aðila sem starfa að málefnum innflytjenda • Þátttökuathuganir • staðir sem konurnar sækja þjónustu • sumarskóli 1999 • Hugmyndir háskólanema • óformleg könnun á viðhorfi og hugmyndum 80 nemenda í Háskóla Íslands

  6. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Þátttakendur • Alls 21 þátttakandi í rannsókninni • Lykilþátttakendur: • 9 asískar innflytjendakonur • frá þremur Asíulöndum • höfðu búið á Íslandi misjafnlega lengi • yngsta konan var 23 ára en sú elsta 43 ára

  7. Asískar innflytjendakonur á Íslandi • Rannsóknin í hnotskurn, frh.: • Ritgerðin skiptist í sex megin kafla: • fræðilegur bakgrunnur • aðferðafræði • kortlagning á aðstæðum kvennanna • fjölskyldulíf og áhrif ólíks uppruna • viðhorf til asískra innflytjendakvenna • stuðningur

  8. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Fjölmiðlar • Hugmyndir háskólanema • Reynsla kvennanna í daglegu lífi • Leiðir kvennanna til að verjast neikvæðum viðhorfum

  9. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Umfjöllun fjölmiðla: • fyrst og fremst neikvæð mynd sem dregin er upp af asískum konum • sem hver önnur vara • tengist kynlífi • ýtir undir neikvæð viðhorf

  10. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hugmyndir háskólanema: • yfirleitt neikvæðar • keyptar kúgaðar konur sem beittar eru ofbeldi af mökum sínum • spurning sett við „gæði“ maka • jákvæðari hugmyndir • barnslegar, góðlegar • endurspegla fjölmiðlaumræðu • renna stoðum undir neikvæða mynd af asískum konum

  11. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi? • Forvitni? • „Er ekki hræðilegt að vera frá…?“ Ein kvennanna sagði: They [Icelanders] say, ‘oh, you are from Vietnam?’ ‘No, I am from the Philippines’ I say og svo they say: ‘Oh is the Philippines poor, er í Filippseyjum eitthvað fátækt?’

  12. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi, frh.: • Vændiskonur: • Ein kvennanna sagði: • They [Icelanders] think Thai people here look like whore, everyone is a whore. Because they come from there, same everybody … So I don’t feel good you know. They ask me where I come from, I say ‘Thailand’ and they just, they look at me like that. So I say nothing … just let them think about it.

  13. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Hvernig birtist þetta í daglegu lífi, frh.: • „Góðar“ konur? • Þjófar

  14. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum: • „Við erum ekki allar eins“ • Ein kvennanna sagði: • They [Icelanders] don’t look at me as a person, they look at me as I am a Filipino … [we] are like any other human being, want to enjoy the creations of God … [Icelanders] always generalize people, and always … look people, especially Asian in the whole aspect of their country. What happened to their country is what they are … that makes us degrading.

  15. Viðhorf til asískra innflytjendakvenna • Leiðir til að verjast neikvæðum viðhorfum: • “Good and bad women” • Sérstakar konur • Einstakar fjölskyldur • Vel metin félagsleg staða • Staðfesting kvenleikans

  16. Fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi • Samantekt: • Menningarlegur fjölbreytileiki er staðreynd • Reynsla kvennanna endurspeglar neikvæð viðhorf sem oftar en ekki byggja á þekkingarleysi og staðalmyndum • Hvernig viljum við bregðast við auknum fjölbreytileika samfélagins? • Ógnar fjölbreytileiki? • Auðgar fjölbreytileiki?

More Related