120 likes | 247 Views
Peningalykt í ljósi stjórnmálahagfræðinnar. Hannes H. Gissurarson Háskólatorg 300: 15–16.45. Rannsóknarverkefni mitt. Umhverfisvernd, eignaréttindi og nýting náttúruauðlinda Sóun auðlinda, t. d. ofveiði og ofbeit Dýr í útrýmingarhættu, t. d. fílar, nashyrningar, hvalir og hafernir
E N D
Peningalykt í ljósi stjórnmálahagfræðinnar Hannes H. Gissurarson Háskólatorg 300: 15–16.45
Rannsóknarverkefni mitt • Umhverfisvernd, eignaréttindi og nýting náttúruauðlinda • Sóun auðlinda, t. d. ofveiði og ofbeit • Dýr í útrýmingarhættu, t. d. fílar, nashyrningar, hvalir og hafernir • Mengun, t. d. verksmiðjureykur • Náttúruperlur, t. d. regnskógar eða jöklar • Verndun (Conservation) eða friðun (Preservation)? Viðskipti eða valdboð? Verðlagning eða skipulagning?
Óumsamin áhrif • Oft kallað „externalities“ á ensku, en óheppilegt nafn • Mengun og sóun auðlinda dæmi um óumsamin áhrif • Stundum augljós áhrif, en stundum óáþreifanleg, ekki skynjanleg • Verða skiljanleg með hagfræðilegri greiningu
Dæmi Samuelsons • Sex þorpsbúar nýta misgóðar spildur A og B • Í samnýtingu verður betri spildan A ofnýtt • Lausnin að verðleggja spildurnar (innheimta auðlindarentu) • Einfaldari lausn að skipta spildunum upp
Dæmi Pigous • Verksmiðjureykur • Utanaðkomandi kostnaður • Mengunargjald • Tveir vegir misgóðir • Góði vegurinn ofnýttur • Vegartollar • Knight: Pigou yfirsást, að vegirnir gætu verið í einkaeigu
Dæmi Coases • Hvor skaðar hvern? Íbúar sem vilja ekki reykinn eða verksmiðjan sem spúir honum? • Og hvers vegna ekki leyst með samningum? • Fleiri dæmi: Nautgripir eins á beit í landi annars; minkabú og hænsnabú • Samningskostnaður of hár • Lækkar með vel skilgreindum eignaréttindum eða skaðabótaskyldu
Tvær rannsóknaráætlanir • Pigou • Utanaðkomandi kostnaður því að gæði eru ekki verðlögð • Ríkið reiknar út og innheimtir skatta • Vegartollur • Jarðrenta innheimt • Mengunargjald • Coase • Utanaðkomandi kostnaður því að eignarétt vantar • Ríkið skilgreinir eignarrétt og ábyrgð • Vegir í einkaeigu • Spildur í einkaeigu • Mengun: Flókið mál
Útúrdúr um fiskveiðar • Deilur á Íslandi um tvær rannsóknaráætlanir • Pigou: Verðleggjum aðganginn að auðlindinni með auðlindaskatti • Coase: Skilgreinum framseljanleg, varanleg afnotaréttindi (kvóta) • Gallinn við lausn Pigous að hún er ekki Pareto-hagkvæm, einhverjir skaðast • Við lausn Coases skaðast enginn því að aðeins er tekinn verðlaus réttur (til samnýtingar) af fólki
Síldarbræðsla á Íslandi • Þef leggur um kauptúnið • Hópur íbúa krefst þess að nýr hreinsibúnaður sé settur upp • Ríkið gerir það að skilyrði fyrir rekstrarleyfi • Hvor hópurinn lagði kostnað á hvorn? • Svar fer eftir forsögu máls • Kostar minna fyrir menn að setjast ekki að í síldarþorpi en fyrir menn að flytjast burt
Hár viðskiptakostnaður • Hvernig á að mæla kostnaðinn? Misjafnt lyktarskyn og misjafnt eftir veðri • Hvernig á að velja viðsemjendurna? Bræðslan og þorpið eða ríkið líka? • Líka ávinningur af starfseminni: „Men pengene lukter ikke stygt“ (Søbstad) • Peningalykt
Ólík svör • Pigou • Ríkið innheimtir mengunarskatt • Utanaðkomandi kostnaður, en skipt um greiðanda • Þorpsbúar eiga á hættu að missa bræðsluna, tækifærum fækkar • Coase • Hvers vegna á ríkið að hagnast á mengun? • Ekki borgaði sig að semja, viðsemjendur og margir og skaðinn óljós • Reglur um hreinsibúnað og reykháfa til vitnis um ný afnotaréttindi af lofti
Demsetz um eignaréttindi • Séreignarréttur myndast til að leysa árekstra vegna nýrra óumsaminna áhrifa • Ahrifin geta verið vegna nýrrar tækni, aukins skorts eða aukinnar eftirspurnar • Dæmi Demsetz staðbundin veiðiréttindi á bjór í Marklandi • Afnotaréttindi af hreinu lofti vegna sterkari kröfu um þægindi og nýrri tækni gegn vondri lykt • Áherslan af „peninga-“ í „-lykt“