1 / 50

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007. 2. október 2006. 1. Sterk staða ríkissjóðs og aðhald í ríkisfjármálum. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2007. Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 15,5 milljarðar króna eða 1,3 % af lands-framleiðslu.

rance
Download Presentation

Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2007 2. október 2006

  2. 1. Sterk staða ríkissjóðsog aðhald í ríkisfjármálum

  3. Helstu niðurstöður fjárlagafrumvarps 2007 • Tekjuafgangur ríkissjóðs er áætlaður 15,5 milljarðar króna eða 1,3% af lands-framleiðslu. • Tekjuafgangurinn verður 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun. • Hrein staða ríkissjóðs verður 1,4% af landsframleiðslu en var 31,7% árið 1997.

  4. Tekjuafgangur án óreglulegra liða

  5. Aðhaldssöm ríkisfjármálastefna • Afgangur ríkissjóðs á þjóðhagsgrunni var 5,6% af landsframleiðslu árið 2005 og er áætlaður 4% árið 2006. • Fá dæmi eru um viðlíka árangur í ríkisfjár-málum hjá öðrum vestrænum ríkjum undan-farinn áratug. • Aðhaldið endurspeglast í því að skuldir lækka og að eignir í Seðlabanka eru yfir 100 mia.kr.

  6. Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað verulega undanfarinn áratug

  7. Eignir ríkisins í Seðlabanka * Staða í lok árs nema í lok ágúst árið 2006

  8. Viðbótarframlög til LSR nema 120 milljörðum króna frá 1999 Reiknaðir vextir 5,5% árin 2006 og 2007

  9. 2. Helstu þættir langtímaáætlunar

  10. Langtímaáætlun til hagstjórnar • Langtímaáætlun fyrir 4 ár í senn hefur verið kjölfestan í fjárlagagerðinni. • Áætlunin hefur ásamt innbyggðri sveiflu-jöfnun spornað gegn óstöðugleika í tengsl-um við virkjanaframkvæmdir og öran hagvöxt. • Áætlunin hefur falið í sér að ríkisfjármál-um hefur verið beitt til aðhalds undanfarin 2-3 ár en að slakað verður á aðhaldinu þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum.

  11. Stórauknar framkvæmdir 2007-2010 • Útgjöld aukast á næsta ári, einkum sam-gönguframkvæmdir en þó ekki í sama mæli og áður var fyrirhugað. • Í endurskoðaðri langtímaáætlun verður stofnkostnaður 18,1 mia.kr. árið 2007, 28,3 mia.kr. árið 2008, 24,5 mia.kr. árið 2009 og 22,2 mia.kr. árið 2010.

  12. Stofnkostnaður 2003 - 2010

  13. Tekjuafkoma í langtímaáætlun

  14. Breytingar á langtímaáætlun

  15. Helstu hækkanir í langtímaáætlun • Tekjur hækka um 35 mia.kr., aðallega vegna meiri skatttekna af tekjum og hagnaði einstaklinga og fyrirtækja. • Útgjöld hækka um 12 mia.kr. Tilfærslur hækka um 10,7 mia.kr. og þar af eru um 7 mia.kr. lífeyrir til aldraðra og öryrkja. • Gengis- og verðlagsbreytingar aukast um 7,3 mia.kr., vaxtagjöld um 2,3 mia.kr. og brotthvarf varnaliðsins kostar 2 mia.kr.

  16. Mótvægisaðgerðir í langtímaáætlun

  17. Endurskoðun langtímaáætlunar í ríkisfjármálum 2007 -2010 • Óbreytt stefna um að raunaukning sam-neyslu verði að jafnaði ekki umfram 2% árlega og aukning tilfærslna 2,5%. • Í frumvarpinu er þó gert ráð fyrir að vöxtur tekjutilfærslna verði tímabundið umfram þetta markmið, aðallega vegna samkomu-lags við aldraða og hækkunar barnabóta.

  18. Endurskoðun langtímaáætlunar í ríkisfjármálum 2007 -2010 • Tekjuafgangur öll árin ef ráðstöfun á sölu-andvirði Símans er undanskilin.

  19. Stöðugleiki í efnahagsmálum • Ákvarðanir um lækkun skatta og aukinn stofnkostnað ríkissjóðs hafa verið teknar inn í framreikninga fjármálaráðuneytisins og spár um þróun efnahagsmála næstu árin. • Áfram er spáð stöðugleika í efnahagsmál-um og að verulega dragi úr viðskiptahalla samhliða því að hagvöxtur lækkar í 1% árið 2007 en hækkar síðan aftur í 2,5% - 3%.

  20. 3. Tekjuhliðin - skattalækkanir

  21. Skattar halda áfram að lækka • Tekjuskattur lækkar um 1% í byrjun árs 2007, úr 23,75% í 22,75%. Persónuafsláttur hækkar úr 348 þús. kr. á ári í 384 þús. kr., eða um 35 þús. kr. • Frá 2004 til 2007 lækkar tekjuskattur ein-staklinga um 3 prósentustig eða um 11,7% • Skattleysismörk hækka úr 79 þús. kr. á mánuði í 90 þús. kr. á mánuði eða um 14%.

  22. Tekjuskattshlutfall einstaklinga

  23. Barnabætur hækka • Barnabætur hækka verulega. Ótekjutengdar barnabætur og viðmiðunarmörk tekna vegna tekjutengdra barnabóta hækka um 20%. • Bætur greiðast með börnum til 18 ára aldurs. • Tryggingagjald lækkar um 0,45% skv. ákvörðun ríkisstjórnarinnar í tengslum við almenna kjarasamninga í mars 2004 gegn því að atvinnurekendur hækki iðgjald til sameignarlífeyrissjóða í 8%.

  24. Hlutfall skatta af VLF lækkar • Heildartekjur ríkissjóðs lækka í krónum talið árið 2007 frá áætlaðir útkomu 2006 eða um 1,7 mia.kr. • Skatttekjurnar lækka meira eða um 4,4 mia.kr., sem svarar til lækkunar úr 31% í 29,2% af VLF.

  25. Skatttekjur ríkissjóðs lækka sem hlutfall af VLF

  26. 4. Gjaldahliðin – helstu áherslur

  27. Breytingar helstu málaflokka frá fjárlögum 2006 Verðlag 2007

  28. Áherslumál á gjaldahlið • Stóraukin framlög til almannatrygginga með hækkun á lífeyri og einföldun kerfisins. • Útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. • Framlög til samgöngumála aukast verulega en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert.

  29. Framlög til vegaframkvæmda í langtímaáætlun

  30. Áherslumál á gjaldahlið • Yfirtaka á öllum rekstri Keflavíkurflug-vallar og efling þyrlusveitar í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. • Vaxtagjöld aukast vegna breyttrar samsetningar skulda þótt þær lækki. • Framlög til þróunarmála eru aukin um fjórðung í samræmi við stefnumörkun ríkisstjórnarinnar.

  31. Sérstakar aðgerðir á gjaldahlið • Til að hægja á vexti samneyslunnar var fyrri áætlun um árlega aukningu rekstrar lækkuð almennt um 2% en þó um 1% í mennta- og heilbrigðismálum og umönnun fatlaðra. • Útgjaldaheimildir fyrir árið 2007 voru ekki endurmetnar með tilliti til verðbólgu umfram forsendur fjárlaga 2006. • Dregið var úr áformum um aukningu fram-kvæmda frá þessu ári um 5,5 mia.kr.

  32. Sérstakar aðgerðir á gjaldahlið • Stefnt er að því að lækka lyfjaútgjöld um 500 m.kr. á næsta ári. • Samtals er í frumvarpinu gert ráð fyrir 11 milljarða króna lækkun útgjalda frá því sem áður var ráðgert.

  33. Vaxtagjöld ríkissjóðs lækka í takt við lækkun skulda

  34. Útgjöld ríkissjóðs* hækka sem hlutfall af VLF 2007 * Án óreglulegra liða

  35. 5. Efnahagsforsendur frumvarpsins

  36. Efnahagsforsendur frumvarpsins • Hagvöxtur 1,0% • Hækkun verðlags 4,5% • Kaupmáttur ráðstöfunartekna 3,8% • Atvinnuleysi 2,1% • Viðskiptahalli 10,7% af VLF • Gengisvísitala 126

  37. Þróun þjóðarútgjalda, magnbreytingar

  38. Dregur úr viðskiptahalla

  39. Kröftugur hagvöxturlækkar tímabundið

  40. Lítið atvinnuleysi

  41. Kaupmáttur ráðstöfunartekna

  42. Verðbólga hjaðnar %

  43. 6. Í hnotskurn

  44. Tekjuafgangur án ráðstöfunar á söluandvirði Landsímans

  45. Í hnotskurn • Tekjuafgangur á næsta ári er áætlaður 15,5 mia.kr., sem er 23 mia.kr. betri afkoma en reiknað var með í langtímaáætlun. • Hrein staða ríkissjóðs, þ.e. skuldir umfram veitt lán og inneignir, verður um 1,4% af VLF í árslok 2007 eða 18 mia.kr. • Inneign ríkisins í Seðlabankanum var komin yfir 100 mia.kr. í lok ágúst sl.

  46. Í hnotskurn • Sterk staða ríkisfjármála gerir kleift að lækka skatta enn frekar en þegar hefur verið ákveðið. • Metafgangur í ríkisrekstrinum á síðasta og þessu ári ber vott um virka beitingu ríkis-fjármálanna til aðhaldsamrar hagstjórnar í uppsveiflunni.

  47. Í hnotskurn • Ríkisfjármálunum verður beitt til að vega á móti slakanum sem myndast í efnahags-lífinu þegar stóriðjuframkvæmdum lýkur. • Samgönguframkvæmdir verða auknar og meiri framlög verða til velferðarmála.

  48. Í hnotskurn • Staða ríkisfjármála er afar sterk á Íslandi í alþjóðlegum samanburði. Það kemur einna skýrast fram í skuldastöðunni.

  49. Hreinar skuldir hins opinbera á Íslandi og hjá ríkjum OECD

  50. Vefsetur: fjarlog.is Minnt er á fjárlagafrumvarpið og tengd gögn á fjárlagavefnum fjarlog.is

More Related