1 / 17

Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni

Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni. Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson. Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja í heiminum 1993-2006.

uriah
Download Presentation

Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samkeppnishæfni skattkerfisins- viðvarandi viðfangsefni Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson

  2. Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja í heiminum 1993-2006 Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006

  3. Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja eftir svæðum 2006 Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006

  4. Tekjuskattshlutfall fyrirtækja Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006

  5. Tekjur ríkissjóðs af tekjuskatti fyrirtækja

  6. 12% Hlutfall af skatttekjum ríkissjóðs 10% 8% 6% 4% Hlutfall af vergri landsframleiðslu 2% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Aukið vægi tekjuskatts fyrirtækja

  7. Fjármagnstekjuskattur • Fyrir 1997 voru fjármagnstekjur: • Skattfrjálsar eða í hæsta þrepi tekjuskatts • Frá 1997 er fjármagnstekjuskattur: • Lágur, flatur brúttóaskattur • Hefur skilað árangri framar vonum

  8. 7% 6% Hlutfall af skatttekjum ríkissjóðs 5% 4% 3% 2% Hlutfall af vergri landsframleiðslu 1% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Aukið vægifjármagnstekjuskatts

  9. Skattlagning söluhagnaðar • Fjölgun íslenskra eignarhaldsfélaga í Hollandi • Þar skapar söluhagnaður hlutabréfa í eigu félaga ekki skattskyldu andstætt því sem gildir hér á landi • Söluhagnaður í Hollandi fluttur til íslensks móðurfélags sem skattfrjáls arður • Lausn vandans: Gera söluhagnað af hlutabréfum í viðskiptum félaga skattfrjálsan eins og arðgreiðslur, enda eiga sömu rök við

  10. Aðrar sjálfsagðar umbætur • Fella niður skattskyldu á arði sem móttekinn er erlendis frá. • Falla frá innheimtu staðgreiðsluskatts af arði ef greitt er til fyrirtækis á EES.

  11. Lækkun tekjuskattshlutfalls fyrirtækja • Hlutfallið þarf að lækka niður fyrir 15% • Ísland hefur ekki sérstöðu lengur • Skattkerfið einfalt og stofninn breiður • Ríki með hærri hlutföll hafa flóknar reglur og þrengri skattstofn með ýmsum undanþágum • Tap þarf að vera yfirfæranlegt fram og aftur í tíma

  12. Skattlagning útsendra starfsmanna og erlendra sérfræðinga • Reglur um íslenskt starfsfólk sem starfar tímabundið erlendis á vegum íslenskra fyrirtækja verði endurskoðaðar til að koma í veg fyrir tvísköttun og í takt við reglur þeirra landa sem lengra eru komin í þessum efnum, til dæmis Danmörku. • Settar verði sérreglur um hagstæða skattalega meðferð erlendra sérfræðinga sem koma hingað tímabundið til starfa. • Ábyrgð fyrirtækja á skattgreiðslum erlendra starfsmanna eru alltof víðtækar

  13. Kr./kg. Kr./lítra 15% vörugjald 20% vörugjald 25% vörugjald 165 tollnúmer 204 tollnúmer 234 tollnúmer 46 tollnúmer 55 tollnúmer Kaffi, te, Safar, ís, Baðker, Eldavélar, Sjónvarpstæki, kakóduft, gosdrykkir, vaskar, salerni, örbylgjuofnar, útvarpstæki, kökur, kex, ölkelduvatn, hreinl.vörur, kæli- og myndflutnings- sultur, súpur, óáfengt öl og gólfefni, flísar, frystiskápar, tæki, grautar. aðrar gólfklæðning, uppþvottavélar, hljómflutnings- Reyr- eða óáfengar mottur, þvottavélar, tæki rófusykur, drykkjarvörur. gólfteppi, þurrkarar, sætindi, (t.d. gólfdúkur, sláttuvélar, tyggigúmmí), steinar, bílavarahlutir, súkkulaði, hljóðeinangr- sjálfsalar. konfekt. unarplötur, Hjólbarðar og veggfóður, slöngur. þiljur, gipsplötur, þakpappi, einangraður vír, ljós, lampar, ljósleiðarar, kvikm.vélar, bílavarahlutir. Vörugjöld skv. lögum 97/1987 Rautt og skáletrað = fellur niður 1.3.2007

  14. Endurgreiðsla virðisaukaskatts á starfsemi opinberra aðila • Endurgreiðsla nú af afmörkuðum tegundum af þjónustu. • Almenna reglan verði sú að opinberir aðilar fái endurgreiddan VSK af allri aðkeyptri þjónustu • Breyting stuðlar að aukinni hagkvæmi

  15. Umræðan um tekjuskiptinguna • Fyrir áratug: Fjölga þarf hálaunastörfum • Það tókst og Gini stuðullinn hækkaði • Nú: Fjölgun hálaunastarfa vandamál að mati sumra • Vandamálið er í raun að svæði með fá hálaunastörf og jafna tekjuskiptingu sitja eftir

  16. Stöðugleiki og samkeppnishæfni • Mun efnahagslegur og pólitískur stöðugleiki ríkja á næstu árum? • Mikilvægt að umbótastefna í skattamálum atvinnulífsins haldi áfram • Stjórnmálaflokkarnir þurfa að gefa skýr svör um stefnu í skattamálum atvinnulífsins • Er stefnan sú að þróa áfram samkeppnishæft skattkerfi eða á að taka til baka það sem vel hefur tekist?

  17. Samkeppnishæfni skattkerfisins- viðvarandi viðfangsefni Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson

More Related