170 likes | 323 Views
Samkeppnishæfni skattkerfisins - viðvarandi viðfangsefni. Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson. Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja í heiminum 1993-2006.
E N D
Samkeppnishæfni skattkerfisins- viðvarandi viðfangsefni Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson
Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja í heiminum 1993-2006 Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006
Meðaltal tekjuskattshlutfalls fyrirtækja eftir svæðum 2006 Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006
Tekjuskattshlutfall fyrirtækja Heimild: KPMG's Corporate Tax Rate Survey 2006
12% Hlutfall af skatttekjum ríkissjóðs 10% 8% 6% 4% Hlutfall af vergri landsframleiðslu 2% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Aukið vægi tekjuskatts fyrirtækja
Fjármagnstekjuskattur • Fyrir 1997 voru fjármagnstekjur: • Skattfrjálsar eða í hæsta þrepi tekjuskatts • Frá 1997 er fjármagnstekjuskattur: • Lágur, flatur brúttóaskattur • Hefur skilað árangri framar vonum
7% 6% Hlutfall af skatttekjum ríkissjóðs 5% 4% 3% 2% Hlutfall af vergri landsframleiðslu 1% 0% 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Aukið vægifjármagnstekjuskatts
Skattlagning söluhagnaðar • Fjölgun íslenskra eignarhaldsfélaga í Hollandi • Þar skapar söluhagnaður hlutabréfa í eigu félaga ekki skattskyldu andstætt því sem gildir hér á landi • Söluhagnaður í Hollandi fluttur til íslensks móðurfélags sem skattfrjáls arður • Lausn vandans: Gera söluhagnað af hlutabréfum í viðskiptum félaga skattfrjálsan eins og arðgreiðslur, enda eiga sömu rök við
Aðrar sjálfsagðar umbætur • Fella niður skattskyldu á arði sem móttekinn er erlendis frá. • Falla frá innheimtu staðgreiðsluskatts af arði ef greitt er til fyrirtækis á EES.
Lækkun tekjuskattshlutfalls fyrirtækja • Hlutfallið þarf að lækka niður fyrir 15% • Ísland hefur ekki sérstöðu lengur • Skattkerfið einfalt og stofninn breiður • Ríki með hærri hlutföll hafa flóknar reglur og þrengri skattstofn með ýmsum undanþágum • Tap þarf að vera yfirfæranlegt fram og aftur í tíma
Skattlagning útsendra starfsmanna og erlendra sérfræðinga • Reglur um íslenskt starfsfólk sem starfar tímabundið erlendis á vegum íslenskra fyrirtækja verði endurskoðaðar til að koma í veg fyrir tvísköttun og í takt við reglur þeirra landa sem lengra eru komin í þessum efnum, til dæmis Danmörku. • Settar verði sérreglur um hagstæða skattalega meðferð erlendra sérfræðinga sem koma hingað tímabundið til starfa. • Ábyrgð fyrirtækja á skattgreiðslum erlendra starfsmanna eru alltof víðtækar
Kr./kg. Kr./lítra 15% vörugjald 20% vörugjald 25% vörugjald 165 tollnúmer 204 tollnúmer 234 tollnúmer 46 tollnúmer 55 tollnúmer Kaffi, te, Safar, ís, Baðker, Eldavélar, Sjónvarpstæki, kakóduft, gosdrykkir, vaskar, salerni, örbylgjuofnar, útvarpstæki, kökur, kex, ölkelduvatn, hreinl.vörur, kæli- og myndflutnings- sultur, súpur, óáfengt öl og gólfefni, flísar, frystiskápar, tæki, grautar. aðrar gólfklæðning, uppþvottavélar, hljómflutnings- Reyr- eða óáfengar mottur, þvottavélar, tæki rófusykur, drykkjarvörur. gólfteppi, þurrkarar, sætindi, (t.d. gólfdúkur, sláttuvélar, tyggigúmmí), steinar, bílavarahlutir, súkkulaði, hljóðeinangr- sjálfsalar. konfekt. unarplötur, Hjólbarðar og veggfóður, slöngur. þiljur, gipsplötur, þakpappi, einangraður vír, ljós, lampar, ljósleiðarar, kvikm.vélar, bílavarahlutir. Vörugjöld skv. lögum 97/1987 Rautt og skáletrað = fellur niður 1.3.2007
Endurgreiðsla virðisaukaskatts á starfsemi opinberra aðila • Endurgreiðsla nú af afmörkuðum tegundum af þjónustu. • Almenna reglan verði sú að opinberir aðilar fái endurgreiddan VSK af allri aðkeyptri þjónustu • Breyting stuðlar að aukinni hagkvæmi
Umræðan um tekjuskiptinguna • Fyrir áratug: Fjölga þarf hálaunastörfum • Það tókst og Gini stuðullinn hækkaði • Nú: Fjölgun hálaunastarfa vandamál að mati sumra • Vandamálið er í raun að svæði með fá hálaunastörf og jafna tekjuskiptingu sitja eftir
Stöðugleiki og samkeppnishæfni • Mun efnahagslegur og pólitískur stöðugleiki ríkja á næstu árum? • Mikilvægt að umbótastefna í skattamálum atvinnulífsins haldi áfram • Stjórnmálaflokkarnir þurfa að gefa skýr svör um stefnu í skattamálum atvinnulífsins • Er stefnan sú að þróa áfram samkeppnishæft skattkerfi eða á að taka til baka það sem vel hefur tekist?
Samkeppnishæfni skattkerfisins- viðvarandi viðfangsefni Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins, Viðskiptaráðs Íslands og Viðskiptablaðs Morgunblaðsins 12. janúar 2007 Vilhjálmur Egilsson