40 likes | 176 Views
Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir 1. varaformaður Eflingar - stéttafélags. Mat á óformlegu námi. Hefur farið fram mat? Námsmatsnefndir, vinnustaðir. Hvejir hafa metið? Fulltrúar með reynslu af vinnumarkaði og skólastarfi.
E N D
Reynsla og þarfir á almennum vinnumarkaði fyrir mat á námi og reynslu. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir 1. varaformaður Eflingar - stéttafélags
Mat á óformlegu námi.......... • Hefur farið fram mat? • Námsmatsnefndir, vinnustaðir. Hvejir hafa metið? • Fulltrúar með reynslu af vinnumarkaði og skólastarfi. • Framhaldsskólar hafa metið en misjafnt Er mat á formlegu námi einnig nauðsynlegt ? • Mikið um fólk á almenna vinnumarkaðnum sem er með einhverjar einingar eða hluta náms sem hvergi er viðurkennt....
Mat á óformlegu námi...... • Mat á reynslu sem fengin er í starfi • Það mat er í auknum mæli að skilgreinast sem árangur/hæfni • Umsagnir viðkomandi vinnuveitanda um hæfni • Símenntunaráætlanir fyrirtækja • Inn í símenntunaráætlanir þarf að gera ráð fyrir að námið sé þannig framsett að það verði matshæft
Mat á óformlegu námi • Reynsla af matsleiðum • Á undanförnum áratug er komin góð reynsla af að meta allslags nám til jafns við kjarasamningsbundna menntun • Reynsla af undirbúningi að brúarsmíði og mati............. • Hvað er óunnið? • Enn er mikið óunnið í því að fólk eigi greiðan aðgang að matskerfi sem gefur skýra niðurstöðu. • Að eyða óöryggi þeirra sem eru að fjalla um mat með samræmingu á hvernig á að meta. En einnig er oft um skort á þekkingu á atvinnulífinu að ræða.