1 / 10

Íslenska 503

Íslenska 503. Atómskáld og módernismi. Óbundið form. Reglubundinni hrynjandi hafnað. Samþjöppun í máli breiðir yfir rökvísa framvindu í frásögn. Óheft myndmál gefur tilfinningu fyrir upplausn.

wei
Download Presentation

Íslenska 503

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenska 503 Atómskáld og módernismi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  2. Óbundið form. Reglubundinni hrynjandi hafnað. Samþjöppun í máli breiðir yfir rökvísa framvindu í frásögn. Óheft myndmál gefur tilfinningu fyrir upplausn. Reglub. hrynjandi, regla í lengd ljóðlína og erinda. Stuðlar og höfuðst. og rím notað eftir efnum og aðstæðum. Rökleg frásögn eða lýsing. Röklega orðuð hugsun. Skipulegt myndmál, röklegar og oftast auðskildar líkingar. Módernismi – hefðbundin ljóð Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  3. Atómskáld og módernismi • Frum-módernismi t.d. : • Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson • Söknuður eftir Jóhann Jónsson • Hel eftir Sigurð Nordal • Bréf til Láru eftirÞórberg Þórðarson • Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  4. Atómskáld og módernismi • Orðið „atómskáld” fyrst notað 1948 í Atómstöðinni eftir Halldór Laxness • Atómljóð: ljóð sem viku frá eða höfnuðu með öllu hefðbundnum bragreglum, og þóttu um leið torkennileg að efni Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  5. Atómskáld og módernismi • Jón úr Vör (Þorpið) og Steinn Steinarr (Tíminn og vatnið) hrintu fram formbyltingu í íslenskri ljóðagerð á fimmta áratug 20. aldar Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  6. Atómskáld og módernismi • Fimm aðrir höfundar fremstir í flokki: • Stefán Hörður Grímsson • Hannes Sigfússon • Jón Óskar • Einar Bragi • Sigfús Daðason • Allir fæddir á bilinu 1919-1928 • Allir gáfu út fyrstu rit 1946-1953 Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  7. Atómskáld og módernismi • Skilgreining Eysteins Þorvaldssonar: • Módernismi er ekki aðeins uppreisn gegn hefð tjáningarformsins, heldur felst einnig í honum afneitun viðtekinna lífsviðhorfa og um leið nýtt mat á gildum lífsins og formgerð samfélagsins. Þetta hefur leitt til annars konar ljóða en áður tíðkuðust. • (Atómskáldin, 1980, 281) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  8. Tímarit • 1935-1938 Rauðir pennar ritstj. Kristinn E. Andrésson • Tímarit máls og menning frá 1937 • Birtingur – tímarit atómskálda 1955-1968 (Einr Bragi, Geir Kristjánsson, Hannes Sigfússon, Hörður Ágústsson, Jón Óskar og Thor Vilhjálmsson) Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  9. Módernísk sagnagerð • Djarfar og áleitnar lýsingar • Aðalpersóna oft utangarðs í samfélaginu sem horfir á hamingju falla öðrum í skaut • Sögurnar fullar af táknum og myndrænum lýsingum Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  10. Módernísk sagnagerð • Gerpla – skopstæling á Fóstbræðra sögu • Kristnihald undir Jökli – leitin að einföldu lífi • 79 á stöðinni – úr sveit í borg • Maðurinn er alltaf einn, Fljótt, fljótt sagði fuglinn – skynjunin meginatriði • Tómas Jónsson metsölubók – klofnar og sundraðar persónur • Punktur á skökkum stað, Dægurvísa, Snaran – nýstárleg frásagnartækni • Leigjandinn - absúrdismi og töfraraunsæi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

More Related