1 / 40

Frá leikskóla til háskóla: Notkun UST í námi og kennslu

Frá leikskóla til háskóla: Notkun UST í námi og kennslu. http://namust.khi.is. Kynning á UT2003 á Akureyri 1. mars 2003 – fyrri lota Allyson Macdonald – allyson@khi.is Anna Magnea Hreinsdóttir – annamh@ismennt.is Anna Ólafsdóttir – anno@unak.is Ásrún Matthíasdóttir – asrun@ru.is

kimball
Download Presentation

Frá leikskóla til háskóla: Notkun UST í námi og kennslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frá leikskóla til háskóla:Notkun UST í námi og kennslu http://namust.khi.is Kynning á UT2003 á Akureyri 1. mars 2003 – fyrri lota Allyson Macdonald – allyson@khi.is Anna Magnea Hreinsdóttir – annamh@ismennt.is Anna Ólafsdóttir – anno@unak.is Ásrún Matthíasdóttir – asrun@ru.is Michael Dal – michael@khi.is Samuel Lefever – samuel@khi.is Sólveig Jakobsdóttir – soljak@khi.is Þuríður Jóhannsdóttir – tjona@khi.is

  2. Rannsóknarspurningar • Hvað hefur notkun UST sem miðils í för með sér fyrir nemendur og fyrir nám?   • Hvað hefur notkun UST sem miðils í för með sér fyrir kennara og fyrir kennslu?   • Hvað hefur notkun UST sem miðils í för með sér fyrir skóla sem stofnanir?

  3. Leikskólastigið Rannsókn gerð í tveimur leikskólum á höfðuborgarsvæðinu veturinn 2002–2003 Rannsakandi Anna Magnea Hreinsdóttir • Hugmyndafræði leikskólans • Leikurinn kjarni uppeldisstarfs • Hvernig samræmist notkun tölvu öðru leikskólastarfi og þeirri hugmyndafræði sem þar ríkir?

  4. Aðalnámskrá leikskóla segir: • að börn á leikskólaaldri eiga að kynnast tölvunotkun og læra að nota tölvur á sinn hátt • staðsetning tæknibúnaðar • viðmið við val á hugbúnaði • samstarf barna • gæta jafnvægis milli drengja og stúlkna • öll börn vinni með tölvu

  5. Börnin • nota tölvur m.a. • í skipulögðum tölvustundum • í vali • í frjálsum leik • viðhorf barna er jákvætt

  6. Starfsfólk og kennsluhættir • Viðhorf jákvætt • Þekking af skornum skammti

  7. Leikskólinn • Stefna rekstraraðila varðandi tæknibúnað • Stefna fagaðila varðandi notkun • Menntun, • þörf á grunn – og endurmenntun af hálfu kennaramenntunrastofnana

  8. Grunnskólastigið • Vettvangsathugun gerð af kennaranemum í fjarnámi sem æfing á námskeiðinu Aðferðafræði rannsókna haustið 2002 • 100 kennaranemar um allt land fóru í heimsókn í grunnskóla og lýstu einni kennslustund þar sem upplýsingatækni var nýtt í skólastarfi • Greining á þeim lýsingum gefur hugmynd um hvað notkun UST hefur í för með sér fyrir nemendur og nám og fyrir kennara og kennslu

  9. Fyrir bæði nemendur og kennara • Kröfur um færni í að beita nýrri tækni • Tölvu- og upplýsingamennt sem ný faggrein í grunnskólum – þarf að mennta faggreinakennara • Kröfur um að nýta UST á skólasafninu • Kröfur um aðgeta nýtt kosti UST í öllum faggreinum grunnskólans • Kröfur um að taka upp breytta kennsluhætti um leið og UST er nýtt – s.s þverfaglega nálgun og verkefnamiðaða vinnu (prjósjekt-vinnu) t.d. Vinna eins og blaðamenn eða vísindamenn

  10. Upplýsingatækni í tölvuveri • Flestar lýsingar af vettvangi eru þaðan • Algengast að nemendur séu að læra að efla færni sína í nýtingu tækninnar • Fjölmörg og fjölbreytileg forrit nefnd • Ritfinnur til að þjálfa fingrasetningu algengur • Word og PowerPoint • FrontPage vefsíðugerð • Access gagnagrunnar • Photoshop myndvinnsla – læra að skanna

  11. Að nota UST sem verkfæri til náms • Vinna að verkefnum í faggreinum t.d. • Danska – vefir á Námsgagnastofnun • Heimilisfræði - • Íslenska • Náttúrufræði • Upplýsingaleit á neti • Úrvinnsla upplýsinga í tölvunni • Framsetning á niðurstöðum eða verkefnum á tölvutæku formi – oft sett á netið – myndir notaðar

  12. Nemandinn – Námsverkefni og hegðun • Mjög margar lýsingar endurspegla áhugasama og duglega nemendur • Sjálfstæði í verkefnavinnu – en líka mikið ósjálfstæði. Eykur UST bilið? • Nokkrar lýsingar segja frá tímum sem nýtast illa meðal annars vegna þess að • nemendur eru lengi að koma sér að verki • það er tæknivesen og bilirí á tölvunum og aðstaða er slæm • Oft frjálslegir tímar þar sem nemendur mega t.d. hlusta á tónlist

  13. Kynjamunur • Áberandi munur á strákum og stelpum í frjálsum verkefnum • Strákarnir velja sér hauskúpur, beinagrindur eða eitthvað álíka á meðan stelpurnar velja frekar myndir af litlum kettlingum eða aðrar sætar myndir. • ... drengirninr tala saman um tölvutengd mál, t.d. tölvuleiki og heimasíður knattspyrnuliða. Stúlkurnar ræða hins vegar meira um verkefnið sem verið er að vinna. • Strákarnir stelast á Netið • Nú er farið að setja tengla að eigin vali inn á síðuna. Þá lifnar aðeins yfir drengjunum og þeir hafa ýmsar hugmyndir um hvað eigi að verða fyrir valinu. • Strákar frakkari við að fikta – lesa fleiri skemmtileg dæmi

  14. Er hlutverk kennara að breytast? • Verkstýra, útskýra, ræða málin, halda aga, hvetja nemendur og umbuna – eins og alltaf • Að ganga á milli og hjálpa að lokinni innlögn með aðstoð skjávarpa er sennilega algengast • Að fara á Netið er oft notað sem umbun – kennarar hafa fengið nýtt tól til að umbuna með??? • Kennarar nota UST í kennslu sinni: • Skjávarpi mjög mikilvægur • PowerPoint – útprent nemendur skrifa ekki algengt • Snjalltöflur – Smart Boards

  15. Aðalnámskrá grunnskóla

  16. Gögn um tölvunýtingu í kennslugreinum úr könnun Sólveigar Jakobsdóttur og nemenda hennar

  17. 4 Rannsóknir í framhaldsskólum og háskólum • Rafræn fyrirlögn haustið 2002 • Spurningalistar innihalda eftirfarandi þætti: • almennar upplýsingar, þar sem spurt er um aldur, skóla o.fl. • almennar upplýsingar um aðgang að tölvu, veraldarvefnum o.fl. • viðhorf til notkunar tölvu í kennslu og námi • reynsla og viðhorf til fjar- og dreifnáms • Fyrstu tölur tengdar UST í námi og kennslu í framhaldsskólum og háskólum Ásrún, Michael, Samúel

  18. Nemendur Svörun 2093 (24%) Konur 65% og karlar 35% 70% eru 16 – 19 ára 70% nemenda nota Netið 2-4 í viku eða oftar Almennar upplýsingar 14 Framhaldsskólar og einn einkaskóli af landinu öllu • Kennarar • Svörun 906 (47%) • Konur 48% karlar 52% • 32% eru 40 ára eða yngri, 62% eru 41- 60 ára og 6% eldri en 60 ára • 73% nota tölvu við undirbúning kennslu • 55% nota tölvu í kennslu Ásrún, Michael, Samúel

  19. Nemendur Hvað eru nemendur að gera? Netnotkun • Heimildaleit 90% • Námsefni sótt frá kennara 80% • Erlendar og íslenskar leitarvélar um 70% • Ítarefni 55% Tölvupóstur • Verkefnaskil 93% • Samskipti við kennara 67% • Upplýsingaleit 50% • Samskipti við samnemendur 46% Ásrún, Michael, Samúel

  20. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  21. Nemendur

  22. Nemendur Ásrún, Michael, Samúel

  23. Kennarar

  24. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  25. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  26. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  27. Kennarar Ásrún, Michael, Samúel

  28. Lokaorð • Netnotkun er almenn • Sækja og leita að efni og verkefnaskil • Samskipti • Jákvæð viðhorf til UST í kennslu • Reynsla af nýjum möguleikum í námi og kennslu virðist ekki almenn • Eftir að greina gögnin nánar Ásrún, Michael, Samúel

  29. Tvær kannanir í þremur háskólum • Könnun framkvæmd í: • Háskólanum á Akureyri • Háskólanum í Reykjavík • Kennaraháskóla Íslands • Svörun nema 46% • konur 1534 (75%), karlar 499 (25%) • Svörun kennara 59% • konur 49%, karlar 51% Anna og Ásrún

  30. Könnun – Háskólanemar Anna og Ásrún

  31. Háskólanemar Tölvu- og netnotkun á hverjum degi • netið í náminu 65% • tölvupóst 70% • ritvinnslu 44% • vefkennslukerfi skólans 47% • vef til upplýsingaleitar 30% • netspjall 26% • 30% tengjast í gengum þráðlaust net og nota fartölvu Anna og Ásrún

  32. Háskólanemar Tölvu- og netnotkun – nota netið til að • „blogga“ 85% • vinna við eigin vef 70% • hafa samband við kennara á spjalli 53% • vinna gagnvirk verkefni 52% • sækja upplýsingar í erlenda gagnagrunna 27% • sækja upplýsingar í íslenska gagnagrunna 22% • leggja fram í vefumræðum (umræðuþráðum) ítarefni tengt náminu 26%

  33. Háskólanemar Kennsluaðferðir - Mjög vel + vel • Einstaklingsverkefni utan kennslustunda 88% • Fyrirlestrar með glærum 86% • Umræður í tíma 74% • Sýnikennsla kennara og hópverkefni utan kennslustunda 71% • Ritgerðir 68% • Umræður á netinu 48% Anna og Ásrún

  34. Háskólanemar Námsmat - Mjög vel + vel • Heimaverkefni 89% • Einstaklingsverkefni 84% • Hópverkefni 74% • Heimaritgerðir 72% • Verkefni unnin yfir veturinn mynda lokaeinkunn 67% • Skriflegt lokapróf 51% Anna og Ásrún

  35. Námskeið í notkun vefkennslukerfa 52% vefsíðugerð 44% glærugerð 33% upplýsingaleit á neti 33% ritvinnslu 33% Háskólakennarar • Konur 49%, karlar 51% • 49%höfðu kennt í 5 ár eða • skemur Anna og Ásrún

  36. Alltaf/oftast Glærugerðarforrit 77% Ritvinnsluforrit 73% Vefkennslukerfi 56% Stundum Aðrar vefsíður á neti 54% Vefleitarvélar 51% Rafræn gagnasöfn 51% Háskólakennarar Við undirbúning kennslu • Sjaldan/aldrei • Myndvinnsluforrit 73% • Töflureikniforrit 62% • Vefsíður sem fylgja kennslubókum 54% • Vefsíðugerðarforrit 52% Anna og Ásrún

  37. Alltaf/oftast Glærur sem nemendur hafa aðgang að 74% Vefkennslukerfi 35% Stundum Vefsíður annarra 32% Eigin vefsíður 20% Ritvinnsluforrit 20% Vefkennslukerfi 19% Háskólakennarar Í kennslu • Sjaldan/aldrei • Rafræn gagnasöfn 76% • Töflureikni 80% • Vefkennslukerfi 47% Anna og Ásrún

  38. Alltaf/oftast Glærusýningar 83% Lesefni á vefsíðum 30% Krækjusöfn 16% Rafræn tímarit 16% Stundum Lesefni á vefsíðum 36% Rafræn tímarit 31% Krækjusöfn 26% Myndbönd 24% Rafrænar bækur 14% Háskólakennarar Námsefni • Sjaldan/aldrei • Hljóðglærur 87% • Gagnvirkar æfingar 84% • Sérstök kennsluforrit 75% • Krækjusöfn 58% • Lesefni á vefsíðum 34% • Rafræn tímarit 52% Anna og Ásrún

  39. Háskólakennarar Samskipti á netinu Kennarar/nemar/nemar/nemar • 66% háskólakennara hafa vikulega eða oftar samskipti við einstaka nemendur en 68% við nemendur sem hóp • 65% háskólanema hafa samskipti við samnemendur í gegnum tölvupóst vikulega eða oftar • 21% háskólanema senda fyrirspurn til kennara vikulega eða oftar Anna og Ásrún

  40. Lokaorð • Einungis um fyrstu niðurstöður að ræða og mikil vinna er eftir við úrvinnslu gagna • Fyrstu niðurstöður gefa þó nokkrar vísbendingar: • Netnotkun til samskipta(tölvupóstur,spjall,vefumræður) er orðin almenn meðal háskólanema og háskólakennara, eftir er að greina betur eðli samskiptanna. • Netnotkun til upplýsingaleitar (rafrænir gagnagrunnar o.þ.u.l.) er ekki orðin almenn hvorki meðal háskólanema né heldur kennara. • Upplýsingar um kennsluaðferðir og námsmat – fróðlegt að bera upplýsingar um það tíðkast mest hjá kennurum saman við það sem háskólanemum hentar best. Anna og Ásrún

More Related