250 likes | 426 Views
Öryggi hópbifreiða Ágúst Mogensen og Sævar Helgi Lárusson Rannsóknarnefnd umferðarslysa. Fyrirlesturinn. Smá tölfræði yfirlit Öryggisbelti í hópbifreiðum - nefndarálit Slys í Bessastaðabrekku Lokaorð.
E N D
Öryggi hópbifreiðaÁgúst MogensenogSævar Helgi LárussonRannsóknarnefnd umferðarslysa
Fyrirlesturinn • Smá tölfræði yfirlit • Öryggisbelti í hópbifreiðum - nefndarálit • Slys í Bessastaðabrekku • Lokaorð
Fjöldi slasaðra (látinna) og fjöldi slysa þar sem hópbifreiðar koma við sögu síðustu 10 ár(1998 – 2007) Heildarfjöldi slysa var 599 Fjöldi slasaðra: 599 U.þ.b 60 á ári Fjöldi slysa með meiðslum: 320 U.þ.b. 32 á ári Skráð eignatjón: 1979 U.þ.b. 200 á ári
Í kjölfar slysanna árið 2000 • Nefnd var skipuð í kjölfar ábendingar RNU um öryggisbelti í rútum. • Lagt var til að skylda öryggisbelti í hópbifreiðar • Starfshópur sem tekur út frágang of festingar
Rúta með 38 farþega innanborðs fór útaf veginum í Bessastaðabrekku • U.þ.b. 10% halli um 1,7 km til fyrstu 180° beygju • Ökumaður veitti því eftirtekt að hemlagetan var ekki nægjanleg. • Hættan var tilkynnt til farþega • Upplausnarástand innanborðs • A.m.k. einn kastaði sér út • Nokkrir tóku af sér beltið • Ökumaður reyndi að finna góðann stað til að fara útaf
Tvær mínútur • Ökuhraðinn var um 60 km/klst efst uppi • Hraðinn þegar rútan ók útaf var um 38 • Fyrsta sinn á þessari rútu • U.þ.b. 60 km frá Kárahnjúkum
Árekstur við malarbingju Rútan valt ekki
Bilaðir hemlar Loftleki í einni membru og 3 af 4 sjálfvirku útíherslunum voru bilaðar
Áverkar • Nokkrir hlutu minniháttar meiðsli • Níu hlutu mikil meiðsli • Margir stóðu upp og köstuðust fram • Sumir tóku af sér beltið
Sæti • Öryggisbelti í hverju sæti • Kröfur leigutaka • M.Bens 1991 • Eftirmarkaðssæti með beltum í sæti
Handvöm viðgerðaraðila Sætisbakið þarf að vera mjög sterkt. Það gæti þurft að taka á sig álag frá beltuðum aðila sem í sætinu situr og óbeltuðum aðila sem situr í sætinu fyrir aftan.
Kröfur til sæta, sætafestinga og öryggisbelta • Sætin voru EC gerðarviðurkennd • Bifreiðin var skoðuð í Maí
Styrkur og frágangur á sætum • Samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr 822/2004 skal styrkur sæta og sætafestinga fullnægja ákvæðum í EBE tilskipun nr 74/408. • Sætafestingarnar í þessum bíl gáfu sig við einungis 60% af lágmarkskrafti sem sætið skal þola.
Orsök slyssins • Bilaðir hemlar • Handvöm viðgerðaraðila • Sætafestur • Handvöm viðgerðaraðila • Viðbögð farþega • Vegaumhverfi
Orsök hópbifreiðaslysa • Ölvunarakstur og hraðakstur er helsta orsök banaslysa í umferðinni almennt • Þáttur ökutækjanna er meiri í hópbifreiðaslysum • Hemlar, sæti, sætafestur, hjólbarðar, útsýn • Orsök áverka oft rakin til þess að fólk kastast til í farþegarými og jafnvel út. • Mikilvægt að auka bílbeltanotknun
Mikilvægt fyrir “geirann” að huga vel að öryggismálum • Margir farþegar – möguleiki á mjög stórum óhöppum • Slysin eru dýr • Bæði fjárhagslega og ímyndarlega • Vel upplýstir farþegar eru farnir að neita að fara um borð í lélega bifreið • Hugarfar innan fyrirtækjanna skiptir máli