1 / 10

Kynning á þjónustukaupum Mötuneyti

Kynning á þjónustukaupum Mötuneyti. Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2005 Helga Sigurðardóttir. Mötuneytisútboð- fyrir hverja. Vinnustaði - Starfsmannamötuneyti Framhaldsskólar - meiri fjölbreytni Sveitarfélög - grunnskólar, leikskólar, máltíðir aldraðra. Forsendur fyrir útboði. Hagræðing

atira
Download Presentation

Kynning á þjónustukaupum Mötuneyti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning á þjónustukaupumMötuneyti Innkauparáðstefna Ríkiskaupa 2005 Helga Sigurðardóttir

  2. Mötuneytisútboð- fyrir hverja • Vinnustaði - Starfsmannamötuneyti • Framhaldsskólar - meiri fjölbreytni • Sveitarfélög - grunnskólar, leikskólar, máltíðir aldraðra HS

  3. Forsendur fyrir útboði • Hagræðing • Breytingar í rekstri • Breyttar áherslur • Stærri mötuneyti/fleiri máltíðir • Kröfur varðandi næringu, samsetningu og hollustu máltíða • Gæðakröfur varðandi meðhöndlun, vinnslu, flutning o.sv.fr. HS

  4. Áherslur í útboði • Setja skýrar kröfur og þarfir varðandi hvað er verið að biðja um • Val á samningsaðila • Verð • Næringarinnihald – hollusta - ráðleggingar • Matseðlar – fjölbreytni - áherslur • Annað HS

  5. Bjóðendur • Hafa mikinn metnað – meira um sérhæfingu • Mikil aukning á úboðum síðustu 2 ár • Mestur áhugi á grunnskólamötuneytum • Aukning í föstum máltíðum og eða fjölbreyttari rekstur-meiri áhugi HS

  6. Helstu hindranir • Kostnaður við rekstur mötuneytis ekki augljós – oft ekki aðskilinn innan stofnanna/skóla • Hverju er verið að leyta eftir – skilgreiningar og skýrar væntingar • Fyrirvari - tími í undirbúning og vinnu • Er verið að útbúa aðstöðu • Breytingar á aðstöðu HS

  7. Útboð á þessu ári • Verkmenntaskólinn á Akureyri- 1100 nemendur • Fjölbrautarskóli Suðurnesja-1200 nemendur • Grunnskólar Reykjanesbæjar - 1700 nemendur • Grunnskóli og leikskóli Þorlákshöfn – 200 nemendur HS

  8. Útkoma • Mikil hagræðing • Meiri fjölbreytni • Hollari máltíðir • Skilgreindari samningar og eftirfylgni • Aukin ánægja • Meiri þáttaka HS

  9. Viðbrögð kaupenda • Höfum náð þeim markmiðum sem við ætluðum okkur í upphafi • Þjónustan hefur batnað; er bæði glaðlegri og það sem meira er - fljótlegri • Mun fleiri nemendur en áður nýta sér ódýr mánaðarkort og snæða hollari og betri mat af þeim sökum í hádeginu • Erum að lækka kostnað um uþb helming • Nú er unnið eftir yfirlýstum kröfum um aðbúnað, hollustu og hreinlæti sem er mikil framför HS

  10. Fyrstu skref • Hefur sami aðili verið lengur en 4 ár • Úttekt á kostnaði við rekstur • Skoða möguleika – rekstraraðila/ráða starfsfólk • Hversu mikils virði er samningurinn • Setja markmið í samræmi við það sem verið er að leita eftir HS

More Related