70 likes | 291 Views
Við komum ekki að tómum kofunum Um viðtökufræði og bókmenntakennslu. Kynning á hugmyndum Judith A. Langer í bókinnni Envisioning Literature og vangaveltur út frá þeim. Þuríður Jóhannsdóttir, kennari KHÍ fjarskóla vor 2000. Muna að nemendur eru meðlimir í mörgum samfélögum. fjölskyldan
E N D
Við komum ekki að tómum kofunumUm viðtökufræði og bókmenntakennslu Kynning á hugmyndum Judith A. Langer í bókinnni Envisioning Literature og vangaveltur út frá þeim. Þuríður Jóhannsdóttir, kennari KHÍ fjarskóla vor 2000
Muna að nemendur eru meðlimir í mörgum samfélögum • fjölskyldan • bæjarfélagið • skólinn • félagahópurinn • tómstundaiðkun • menningarheimur - trúfélag
Hvernig njótum við bókmennta og notum bókmenntir ????? • í fjölskyldunni eru sagðar sögur, lesið fyrir börn og rætt um bækur ? • í félagahópnum er hlustað á texta og tónlist, farið í bíó og horft á vídeó ? • tómstundaheimar eru fjölbreytilegir: hestamenn – segja þeir sögur – það gera veiðimenn er það ekki? • íþróttamenn ? – tónlistarmenn ?
Að líta á bekkinn sem samfélag • hér er litið á nám sem félagslegt ferli þar sem samskipti skipta miklu máli • nemendur læra það sem samfélagið kann að meta • samræða þar sem mikilvægt er að raddir allra heyrist og séu virtar • að nýta mismunandi bakgrunn og þekkingu nemenda í samræðu um bókmenntir
Bókmenntir vekja spurningar en gefa ekki rétt svör • að líta þannig á að nemandinn sé alla ævi að byggja upp sinn hugmyndaheim • spurningar notaðar til að vekja til umhugsunar en ekki til að leita réttra svara • í skólastofunni fer fram umræða þar sem skilningur þróast • mörg sjónarmið gera túlkunina ríkari
Markmið menntunar • ekki bara akademískt eða það að læra þekkingaratriði • félagsleg markmið með menntun • persónulegur þroski líka markmið • litið á bókmenntirnar sem aðferð til að þroska hugsun • hvað verður þá um hefðbundna þekkingu í bókmenntafræði?
Bókmenntir í samfélagi margmenningar • gera okkur betri hugsuði • hjálpa okkur að sjá að á hverju máli eru margar hliðar • víkka heimssýn okkar • geta ýtt undir drauma og lausnir sem við annars hefðum ekki getað ímyndað okkur • fá okkur til að íhuga samband okkar við annað fólk og verða manneskjulegri