1 / 35

6. kafli

6. kafli. 6. kafli Melting. Melting. Fæðan verður að vera brotin niður í einliður sínar svo hægt sé að frásoga og nýta hana Sykrur eru brotnar niður í einsykrur Prótein eru brotin niður í ammínósýrur Fita er brotin niður í þríglýseríð, glýseról og frjálsar fitusýrur. Meltingarkerfið.

taran
Download Presentation

6. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 6. kafli 6. kafli • Melting

  2. Melting • Fæðan verður að vera brotin niður í einliður sínar svo hægt sé að frásoga og nýta hana • Sykrur eru brotnar niður í einsykrur • Prótein eru brotin niður í ammínósýrur • Fita er brotin niður í þríglýseríð, glýseról og frjálsar fitusýrur

  3. Meltingarkerfið • Meltingarstarfsemi: • Á sér stað í meltingarvegi sem hefst í munni og endar í endaþarmi. • Hlutverk meltingarkerfis: • Innbyrða fæðu. • Brjóta niður fæðu í næringarefni = melting. • Upptaka næringarefna. • Fjarlægja ómelt efni.

  4. Meltingarvegurinn • Meltingarvegurinn er í stöðugu sambandi við ytra umhverfi, og því þarf hann að búa yfir sterku kerfi til að drepa bakteríur • Slím • Magasýra • Meltingarensím • Átfrumur (um 80% allra átfrumna líkamans er að finna í meltingarveginum)

  5. Helstu hlutar meltingarvegarins og líffæri sem tengjast meltingu eru Kok Vélinda Magi Lifur Gallblaðra Bris Smáþarmar Ristill Endaþarmur

  6. Melting Tvennskonar melting fer fram í líkamanum: • Mölun: • Fæðan er brotin niður, sundrað, án þess að efnasamsetning hennar breytist. • Efnamelting: • Meltingarensím sjá um að brjóta niður fæðuna í einfaldari efnasambönd (vatnsrof). • Föst fæða breytist í fljótandi lausn. • Efnameltingin þarf að vera nægilega sterk til að melta fæðuna, en má ekki melta meltingarvegin sjálfan!

  7. Melting • Tennur • Bíta og mala fæðuna. • Munnvatnskirtlar • Þrjú pör (við eyrað, undir tungunni, við kjálkana). • Munnvatn. • Slím, gerir fæðuna hála þannig að hún renni betur. • Amílasi, sundrar mjölva í tvísykruna maltósa. • Tunga.Blandar fæðunni við munnvatn.Myndar fæðutuggu sem er tilbúin til kyngingar.Á tungunni eru bragðlaukar (sætt, salt, súrt og beiskt). • Tungulípasi, berst niður í maga og vinnur á litlum hluta fitunnar ( minna en 10%)

  8. Kok • Kok: • Kokið er svæðið sem tekur við fæðunni frá munninum (og loftinu frá nefholinu). • Kynging á sér stað í kokinu • Er röð taugaviðbragða • Ósjálfráðar bylgju-hreyfingar sem flytur fæðuna niður í vélinda • Speldi lokar barkanum.

  9. Vélinda • Vélinda • Liggur frá koki niður í maga • Hringvöðvar loka vélindanu bæði að ofan og neðan • Fæða flyst niður vélinda með samdráttarbylgjum (langvöðvar og hringvöðvar) • Í neðri enda vélindans er hringvöðvi sem heldur magaopinu lokuðu • Þegar hringvöðvinn sem lokar magaopinu lokar því ekki nógu vel getur smá magasýra sullast upp og skemmt slímhúð vélindans. Þetta kallast brjóstsviði/bakflæði

  10. Magi • Þykkur og vöðvaríkur. • Magakirtlar mynda magasafa sem inniheldur: • Slím - Verndar innra borð magans • Saltsýru (HCl) - Drepur flesta gerla og virkjar pepsín • Pepsín - Brýtur niður prótein í fjölpeptíð. • Hnoðar og blandar fæðuna með öflugum bylgjuhreyfingum. • Hefur þrjú lög af sléttum vöðvum • Fæðan er 3-4 klst í maganum. • Magaportvöðvinn, sem er annar hringvöðvi,hleypir ákveðnum skammti af fæðumauki niður í skeifugörnina. • Frásog er tiltölulega lítið • Smávegis af vatni, söltum og vínanda. • Magi stjórnast af dultaugakerfinu og hormónum (gasatrín, G-frumur magans)

  11. Hlutverk maga • Maginn hnoðar fæðuna og blandar magasafa þar til fæðan er orðin að þunnum vellingi • Magaportvöðvi sleppir hæfilegu magni af vellingi niður í skeifugörnina • þ.e.a.s. maginn geymir fæðu og skammtar fæðumauki til skeifugarnar • Magasýran (saltsýra (HCl)) drepur bakteríur og afmyndar prótein að nokkrum hluta • Magasár er þegar magasýran kemst í beina snertingu við magann eða skeifugörn, og fer að melta líkamann. Er í 80-90% tilfella af völdum bakteríu.

  12. Hlutverk maga • Melting prótína hefst í maga með ensíminu pepsín. Pepsín er endópeptíðasi sem ræðst inn í próteinið við ákveðnar amínósýrur og klippir það í styttri búta. Magasýran virkjar pepsínið úr óvirka forminu pepsogen • Í maganum binst efni B12 vítamíninu og gerir meltingarfærunum kleift að taka það upp • Er mikilvægt vítamín fyrir líkamsvöxt, þroskun rauðra blóðfrumna og myndun DNA

  13. Smáþarmar • Smáþarmarnir eru: • Skeifugörn, ásgörn, dausgörn. • Hér fer efnamelting og frásog (uppsog) fæðunnar aðallega fram • Meltingarvökvar frá lifur, brisi og þarmakirtlum berast í smáþarma. • Skeifugörn er C-laga túba sem er í beinu framhaldi af maganum, þar sem lifur og bris losa meltingarensím sín

  14. Lifur • Framleiðir vökva er kallast gall. • Gallið er geymt í gallblöðru, sem losar það eftir þörfum út í skeifugörnina. • Gall inniheldur gallsölt (úr kólesteróli) en þau leysa fitu upp í litla dropa sem blandast vatni • Þetta er forsenda fyrir efnameltingu á fitu þar sem lípasar vinna einungis á yfirborði fitudropa

  15. Bris • Framleiðir brissafa sem losnar er út í skeifugörn. • Brissafi inniheldur: • Amílasa: klýfur mjölva í maltósa • Sami amýlasinn og er að fynna í munnvatni • Trypsínog kemotrýpsín: eru próteasar sem kljúfa fjölpeptíð í tví- og þrípeptíð • Þessi ensím gera í raun það sama en ráðast bara á mismunandi amminósýrur • Bæði trypsín og kemotrýpsín eru líkt of pepsín endópeptíðasar • Óvirk forstig • Lípasa, klýfur fitu í fitusýrur og glýseról (oftast í einglýseríð og fitusýrur) • Fosfólípasa, vinnur á lípíðum í frymishimnum • Basískt sölt (bíkarbonat HCO3-), hlutleysir magasýruna og er mikilvæg fyrir virkni meltingarensíma í smágörnum, því þau virka ekki í súru umhverfi!

  16. Bris

  17. Smáþarmar • Smáþarmarnir eru í raun mun lengri en ristillinn en hafa mun minna þvermál • Smáþarmarnir eru um 3 m í lengd á meðan ristillinn er um 1.5 m • Hinvegar er þvermál smáþarma um 2.5 cm en 6.5 cm hjá ristli • Eftir smáþörmunum þverum eru fellingar • Innan á þörmunum er slímhúðin felld í ótal totur, þarmatotur (um 1,5 mm á lengd). • Á milli þeirra eru þarmakirtlarnir • Auk þess eru frumurnar alsettar örtotum. • Allt þetta eykur yfirborð smáþarmanna (um 250-300 fm2) og þar með frásog.

  18. Þarmatotur • Innan í hverri þarmatotu eru æðar sem taka við meltri fæðu. • Háræðar frásoga einsykrur, amínósýrur og vatnsleysanleg vítamín. • Vessaæð sjá um frásog fitu og fituleysanlegra vítamína

  19. Þarmakirtlar • Framleiða þarmasafa sem inniheldur: • Slím: auðveldar færslu í gegnum þarmana. • Maltasa: klýfur maltósa í glúkósa. • Sakkarasa: sundrar sakkarósa í einsykrur (glúkósi + frúktósi). • Laktasa: sundrar laktósa í einsykrur (glúkósi + galaktósi) • Laktasi vantar hjá fólki með mjólkuróþol sem getur leitt til niðurgangs, vindverkja og magaverkja • Peptíðasa: klýfur fjölpeptíð, og tví- og þrípeptíð í stakar amínósýrur. Þetta eru exópeptíðasar, þ.e.a.s. ráðast á enda próteinsins (peptíðsins) og klippa eina a.s. af í einu.

  20. Stórþarmar / ristill • Samanstanda af: • Ristli • Risistill, þverristill, fallristill og botnristill • Botnlanga • endaþarmi • Frásogar vatn og sölt. • Samþjappaður afgangur (saur) flyst að endaþarmi og er losaður út. • Þar eru líka bakteríur sem hjálpa til við meltingu og gefa líkamanum vítamín (K-vítamín) • K-vítamín er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun

  21. Hreyfing meltingarfæra Er tvennskonar • Bylgjuhreyfing: samdráttur fyrir aftan fæðuna og slökun fyrir framan. Þetta þokar innihaldinu frá munni til endaþarms • Mölunarhreyfing: er staðbundin herping og slökun hringvöðva á víxl. Þetta hrærir innihaldi magans og garna og blanda fæðunni saman við meltingarensím.

  22. Temprun á meltingu • Meltingu er bæði stjórnað af dultaugakerfinu og hormónum • Seftaugakerfið auka virkni meltingarfæranna meðan driftaugakerfið dregur úr virkni þeirra • Adrenalín dregur einnig úr virkni meltingarfærranna • Mænukylfa stjórnar t.d.: • Rennsli munnvatns og magasafa • Kyngingu • Uppköstum

  23. Temprun á meltingu, frh • Gastrín, hormón sem er framleitt í maga, stjórnar seytingu magasýru • Er því losað þegar auka þarf magasýruna t.d. þegar við erum að borða • Sekratín sem er framleitt í skeifugörn hvetur seytingu basískra salta, til að vinna á magasýrunni • Er því losað þegar fæðumaukið kemur úr maga í skeifugörn • Seytingu gallblöðruhormóns er hvött af fitu í skeifugörn sem fær gallblöðruna til að herpast og seyta galli. • Auk þess örvar þetta hormón seytingu brissafa, en hann hefur lípasa.

  24. Himnur meltingarfæranna • Lífhimna klæðir meltingarfæri að utan og afturhluta kviðarvegg að innan • Garnirnar eru tengdar afturvegg kviðarhols með garnahengju • Því hanga garnirnar eiginlega í lausu lofti í kviðarholinu • Að auki þá liggur nitja (sem er n.k. fitusvunta) frá maganum og yfir garnirnar • Bæði garnarhengjan og nitjan eru mjög fiturík • Ýstra (bjórvömb) er aðallega úr mikilli fitu í garnarhengji og nitju

  25. Melting kolvetna • Melting kolvetna byrjar í munninum, þar sem amýlasi í munnvatninu fer að brjóta mjölva niður í maltósa • Engin melting kolvetna fer fram í maga • Í brissafanum er einnig amýlasi, en hann er mun virkari en sá í munnvatninu • Kirtlarnir í smáþörmunum losa svo laktasa (sem brýtur laktósa niður í glúkósa og galaktósa), maltasa (maltósi => glúkósi + glúkósi) og svo súkrasi (súkrósi => glúkósi + frúktósi) • Flókin kolvetni frásogast hægar en einföld kolvetni og því verður ekki jafn mikil skyndileg hækkun á blóðsykri við neyslu þeirra • Háræðar í garnatotum frásoga svo einsykrurnar og koma þeim strax til lifrar með lifrarportæðinni

  26. Hvað verður um kolvetni eftir frásog? • Strax eftir máltíð eru einsykrurnar brenndar í frumunum • Ef það er afgangur þá er blóðsykrinum breytt í glýkógen í lifur og vöðvum • Ef glýkógenbyrgðirnar eru fullar, þá er afgangnum breytt í fitu

  27. Melting próteina • Engin melting próteina fer fram í munni • Maginn losar pepsín sem er endópeptíðasi, og fer hann að klippa próteinið niður í smærri peptíð • Magasýran afmyndar líka próteinin aðeins í maganum • Í brissafanum er trypsín og kemótrypsín, en bæði þessi ensím eru endópeptíðasar • Smáþarmarnir seyta svo loks exópeptíðasa, sem klippir amínósýrur af endum próteinana • Amínósýrurnar eru svo frásogaðar af háræðum garnatotna og fluttar beint til lifrar með lifrarportæð

  28. Hvað verður um prótein eftir frásog? • Prótein (þ.e. amminósýrur) er fyrst og fremst notað til að byggja upp frumur og vefi • Ef ekki er þörf fyrir að byggja meira upp þá er þeim: • Brennt sem orku • Breytt í fitu • ATH: við föstu er amínósýrum breytt í glúkósa • ATH: þegar amminósýrum er brennt sem orku, breytt í glúkósa eða breytt í fitu þarf lifrin að klippa amminóhópin af a.s (amminósvipting)

  29. Melting fitu • Engin melting í munni né maga • Reyndar er til tungnalípasi en hann brýtur niður óverulegan hluta af fitunni • Í skeifugörn er losað gall, sem brýtur fituna niður í minni dropa • Brisafinn inniheldur svo lípasa sem klýfur fituna niður í glýseról og fitusýrur. Þær eru svo endurmyndaðar í þrýglýseríð og frásogast innhjúpaðar lípópróteinum í sogæðakerfið • Sogæðakerfið losar fituna svo inn í bláæð • Sogæðakerfið tengist hjarta-og æðakerfinu hjá viðbeinsbláæðinni

  30. Hvað verður um fitu eftir frásog • Fita er fyrst notuð til nýmyndunar, t.d. á frumuhimnunni og sterahormón • Í frumunum er henni brennt sem orku í hvatberum • Allur afgangur fer í geymslu • ATH: fitusýrur eru aðalorkugjafinn á milli mála, á meðan að sykrur eru aðalorkugjafinn strax og stuttu eftir máltíð

  31. Því eru öllum orkuefnunum, hvort sem það er kolvetni, fita eða prótein breytt í fitu ef of mikið er neytt af þeim. • Ef einstaklingurinn borðar meira en hann brennur, þá þyngist hann. Ef hann borðar minna en hann brennur, þá léttist hann • Það er nú ekki flóknari en það

More Related