80 likes | 215 Views
Fundur stjórnar og fagnefnda SAF. Veitinganefnd Arnar Laufdal Ólafsson. Veitinganefnd SAF. Þeir sem sitja í veitinganefnd: Arnar Laufdal, Broadway - formaður Friðrik V. Karlsson, Friðrik V Kristján Daníelsson, Radisson Hótel Saga Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámssetur Íslands
E N D
Fundur stjórnar og fagnefndaSAF VeitinganefndArnar Laufdal Ólafsson
Veitinganefnd SAF Þeir sem sitja í veitinganefnd: • Arnar Laufdal, Broadway - formaður • Friðrik V. Karlsson, Friðrik V • Kristján Daníelsson, Radisson Hótel Saga • Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámssetur Íslands • Margrét Rósa Einarsdóttir, Iðnó
Veitinganefnd SAF Umræðuefnið • Ýmis mál sem við höfum fjallað um nefndinni • Blikur á lofti með innlenda eftirspurn • Veitingastaðir óánægðir með þjónustu SAF
Veitinganefnd SAF Ýmis mál sem við höfum fjallað um • Umhverfi greinarinnar verður erfiðara - kreppan tekur í og álögur á greinina aukast mikið • Menntunarmál - stöðnun - ný aðferðafræði • Norræna nemakeppnin - ákveðið að halda áfram • Íslenskur matur fyrr og nú - málþing - MATUR-INN 2009 • Hagtölur í greininni - vantar meiri upplýsingar • Opnunartími skemmtistaða - stytta tímann
Veitinganefnd SAF Blikur á lofti í innlendri eftirspurn Þróun á sölutölum hótelum og veitingastöðum samkvæmt vsk skýrslum 2008/2009Jan-Feb -13%Mar-Apr -7%Maí-Jún -1% Erlend eftirspurn jókst gífurlega - innlend eftirspurn dettur niður um ?
Veitinganefnd SAF Veitingamenn óánægðir með þjónustu SAF • Lifum á gamalli frægð? • Mörgum finnst þeir týnast innan um "ferðaþjónustu fyrirtæki" • Sjá ekki fram á betri kjör á kortafærslum né STEF • Skyndibitastaðir hafa rætt um að stofna eigin samtök • Kráareigendur í miðbænum stofnuðu eigin samtök ERU TÆKIFÆRI Í STÖÐUNNI?
Veitinganefnd SAF Veitingastaðir skila einnig mestu tekjunum til SAF Inn í súluritið vantar flugsamgöngurmeð 95.494 BREYTUM ÓGN Í TÆKIFÆRI
SKILABOÐ TIL STJÓRNAR SAF • Endurskilgreinum vinnu með veitingastaði innan SAF og hefjum sókn í að fjölga veitingastöðum í samtökunum - gerum 5 ára áætlun um tekjuvöxt og markmið. • Bætum þjónustu. Setjum fleiri klukkustundir í vinnu fyrir veitingastaði. • Meiri upplýsingar um hagtölur í greininni og margföldum hagnýtar upplýsingar til veitingamanna á netsíðu SAF. • Setjum þunga í að koma menntunarmálum framreiðslu- og matreiðslumanna í réttan farveg