1 / 8

Fundur stjórnar og fagnefnda SAF

Fundur stjórnar og fagnefnda SAF. Veitinganefnd Arnar Laufdal Ólafsson. Veitinganefnd SAF. Þeir sem sitja í veitinganefnd: Arnar Laufdal, Broadway - formaður Friðrik V. Karlsson, Friðrik V Kristján Daníelsson, Radisson Hótel Saga Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámssetur Íslands

chad
Download Presentation

Fundur stjórnar og fagnefnda SAF

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fundur stjórnar og fagnefndaSAF VeitinganefndArnar Laufdal Ólafsson

  2. Veitinganefnd SAF Þeir sem sitja í veitinganefnd: • Arnar Laufdal, Broadway - formaður • Friðrik V. Karlsson, Friðrik V • Kristján Daníelsson, Radisson Hótel Saga • Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Landnámssetur Íslands • Margrét Rósa Einarsdóttir, Iðnó

  3. Veitinganefnd SAF Umræðuefnið • Ýmis mál sem við höfum fjallað um nefndinni • Blikur á lofti með innlenda eftirspurn • Veitingastaðir óánægðir með þjónustu SAF

  4. Veitinganefnd SAF Ýmis mál sem við höfum fjallað um • Umhverfi greinarinnar verður erfiðara - kreppan tekur í og álögur á greinina aukast mikið • Menntunarmál - stöðnun - ný aðferðafræði • Norræna nemakeppnin - ákveðið að halda áfram • Íslenskur matur fyrr og nú - málþing - MATUR-INN 2009  • Hagtölur í greininni - vantar meiri upplýsingar • Opnunartími skemmtistaða - stytta tímann

  5. Veitinganefnd SAF Blikur á lofti í innlendri eftirspurn Þróun á sölutölum hótelum og veitingastöðum samkvæmt vsk skýrslum                              2008/2009Jan-Feb                 -13%Mar-Apr                 -7%Maí-Jún                 -1% Erlend eftirspurn jókst gífurlega - innlend eftirspurn dettur niður um ?

  6. Veitinganefnd SAF Veitingamenn óánægðir með þjónustu SAF • Lifum á gamalli frægð? • Mörgum finnst þeir týnast innan um "ferðaþjónustu fyrirtæki" • Sjá ekki fram á betri kjör á kortafærslum né STEF • Skyndibitastaðir hafa rætt um að stofna eigin samtök • Kráareigendur í miðbænum stofnuðu eigin samtök      ERU TÆKIFÆRI Í STÖÐUNNI?

  7. Veitinganefnd SAF Veitingastaðir                                                                                           skila einnig mestu                                                                                                 tekjunum til SAF                                                            Inn í súluritið                                                                                         vantar flugsamgöngurmeð 95.494    BREYTUM ÓGN Í TÆKIFÆRI

  8. SKILABOÐ TIL STJÓRNAR SAF • Endurskilgreinum vinnu með veitingastaði innan SAF og hefjum sókn í að fjölga veitingastöðum í samtökunum - gerum 5 ára áætlun um tekjuvöxt og markmið. • Bætum þjónustu. Setjum fleiri klukkustundir í vinnu fyrir veitingastaði. • Meiri upplýsingar um hagtölur í greininni og margföldum hagnýtar upplýsingar til veitingamanna á netsíðu SAF. • Setjum þunga í að koma menntunarmálum framreiðslu- og matreiðslumanna í réttan farveg

More Related