430 likes | 642 Views
Efnaskiptaferli Flest efnaskiptaferli eru ógagnhverf Ferli niðurbrots og nýsmíðar eru ólík Ferlin hafa skuldbindingarskref (committed steps) sem eru ógagnhverf stýriskref Ferlunum er stýrt Ferlin eru staðsett í ólíkum frumuhlutum Fulloxun fæðuefna gefur margfalt meira ATP
E N D
Efnaskiptaferli Flest efnaskiptaferli eru ógagnhverf Ferli niðurbrots og nýsmíðar eru ólík Ferlin hafa skuldbindingarskref (committed steps) sem eru ógagnhverf stýriskref Ferlunum er stýrt Ferlin eru staðsett í ólíkum frumuhlutum Fulloxun fæðuefna gefur margfalt meira ATP eða orku en loftfirrt efnaskipti (anaerobic) Fita gefur 9 kcal/g, kolhýdröt 4 kcal/g, prótein 4 kcal/g, alkóhól 7 kcal/g Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
ATP sem orkumiðlari ATP er helsti gjaldmiðill til frjálsra orkubreytinga í lífkerfum Með því að tengja vatnsrof þess við óhagstæð efnahvörf er unnt að knýja þau áfram ATP er stöðugt notað og stöðugt myndað aftur Maður í hvíld notar sennilega um 40 kg ATP á sólarhring og um 0,5 kg á mínútu við mikla áreynslu Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
ATP Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Hvaða byggingareiginleikar gera ATP góðan orkumiðlara? 1) Margar neikvæðar hleðslur á ATP gera tengin veikari 2) Afurðir vatnsrofs ATP, þ. e. ADP og fosfat, eru gerð stöðugri af resonansmyndum Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Hvaða byggingareiginleikar gera ATP góðan orkumiðlara? 1) Margar neikvæðar hleðslur á ATP gera tengin veikari 2) Afurðir vatnsrofs ATP, þ. e. ADP og fosfat, eru gerð stöðugri af resonansmyndum Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur, þríasýlglýseról (þríglýseríð) og lípasar Fitusýrur eru helsti orkugjafi flestra vefja annarra en heila og rauðra blóðfrumna Þær eru geymdar og fluttar sem þríasýlglýseról, en fríar fitusýrur eru fluttar með albúmíni í sulti Þríasýlglýseról eru hentugt, samþjappað geymsluform, afoxað og vatnsfælið Þríasýlglýseról eru óhlaðnar sameindir, en stórar (MW ~ 900) og komast ekki yfir frumuhimnur •Lípasar hvetja vatnsrof þríasýlglýseróla Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur Hafa langar, ógreinóttar kolvetniskeðjur með einn karboxýlhóp á endanum Hafa langflestar jafna tölu kolefnisatóma Helstu einkenni og eiginleikar fitusýra, mettaðar og ómettaðar fitusýrur, byggingarformúlur slíkra sýra og kerfisnöfn þeirra. , og kolefni sýrunnar; staða tvítengis að gefnu eða númeri þess. Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur -kolefnisatóm karboxýlsýru eða fitusýru er það kolefnisatóm sem er næst karboxýlhópnum, -kolefnisatóm er þar næsta, síðan -kolefnisatóm -kolefnisatómið er það sem er á meþýlenda fitusýrunnar Þegar númerakerfi er notað, er kolefni karboxýlhópsins nr. 1, -kolefnisatómið nr. 2, -kolefnisatómið nr. 3 o. s. frv. Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur Skammstöfun gefur til kynna gerð fitusýrunnar, táknar tvítengi t. d. er línolíusýra 18:29,12 = 18:2, 6 = 18:2, n-6 Skammtöfunin 18:29,12 þýðir að sýran hefur 18 kolefnisatóm og tvö tvítengi Tvítengin í línolíusýru eru staðsett milli kolefnisatóma nr. 9 og 10 og nr. 12 og 13 Tvítengi eru aðskilin með meþýlenhóp, þ. e. eru með þriggja kolefnisatóma bili Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur Skammstöfunin 18:2 að sýran hefur 18 kolefnisatóm og tvö tvítengi Skammstöfunin 6 þýðir að tvítengið er á milli kolefnisatóma nr. 6 og 7, talið frá meþýlendanum (-endanum, eða n-enda) Vegna þess að tvítengin eru aðskilin með meþýlenhóp, er næsta tvítengi milli atóma nr. 9 og 10, talið frá meþýlendanum Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Fitusýrur Línólensýra er dæmi um -3 fitusýru, skammstöfuð 18:39,12,15 = 18:3, 3 = 18:2, n-3 Náttúrlegar fitusýrur hafa nær allar cis-stöðu (hliðstæð) um tvítengin Trans-fitusýrur (gagnstæð) hafa svipaða þrívíddarbyggingu og mettaðar fitusýrur Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Nokkrar fitusýrur Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra Oxunin kallast -oxun vegna þess að -kolefnisatóm fitusýrunnar oxast úr CH2 í C=O (ketóhóp, karbonýlhóp) Fitusýran er bundin við kónsím A með þíóestertengi Oxun fitusýra gerist í fernum hvörfum Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Asetýlkóensím A Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra gerist í fernum hvörfum: •1) Tvítengi myndast milli - og -kolefnisatóms •2) Vatn er lagt á tvítengið og hýdroxýlhópur myndast í -stöðu •3) Vetnisatómapar er numið brott, ketóhópur myndast í -stöðu •4) Oxaða afleiðan hvarfast við CoASH sem tengist tveggja kolefnisatóma einingu (edikssýruleif) sem er klippt af fitusýruafleiðunni Afurðir: Asetýl-CoA og fitusýru-CoA Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra, nánar •1) Tvítengi myndast milli - og -kolefnisatóms FAD er notað, FADH2 myndast Ensím: Asýl-CoA-dehýdrógenasi (1.3.99.3) Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra, nánar •2) Vatn er lagt á tvítengið og hýdroxýlhópur myndast í -stöðu Ensím: Enóýl-CoA-hýdratasi (4.2.1.17) Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra, nánar •3) Vetnisatómapar er numið brott, ketóhópur myndast í -stöðu NAD+ er notað, NADH og H+ myndast Ensím: Hýdroxýasýl-CoA-dehýdrógenasi (1.1.1.35) Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra, nánar •4) Oxaða afleiðan hvarfast við CoASH sem tengist tveggja kolefnisatóma einingu edikssýruleif) sem er klippt af fitusýruafleiðunni Afurðir: Asetýl-CoA og fitusýru-CoA sem er 2 C-atómum styttra en upphaflega fitusýran Ensím: Þíólasi, (einnig kallað -ketóþíólasi eða asetýl-CoA C-asýltransferasi, 2.3.1.16) Hvörfin eru þíólýsa. Þíólhópur CoASH gerir kjarnsækna árás á karbonýlhópinn og þíóestertengi myndast Þíólýsa - hafið fosfórólýsu og hýdrólýsu til hliðsjónar Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Oxun fitusýra, nánar 4) Hvörfin eru þíólýsa. Þíólhópur CoASH gerir kjarnsækna árás á karbonýlhópinn og þíóestertengi myndast Þíólýsa - hafið fosfórólýsu og hýdrólýsu til hliðsjónar Svipuð skref gerast í sítrónusýruhring Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Greinóttar fitusýrur Greinóttar fitusýrur (fýtansýrur) undirgangast fyrst -oxun með tapi á CO2 Síðan losna própíonýl-CoA og asetýl-CoA, oft til skiptis og þannig fulloxast þessar sýrur Þessar sýrur eru niðurbrotsafurðir hliðarkeðju klórófylls Þær er að finna í mjólkurafurðum og fitu jórturdýra Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007
Ómega-oxun Þessi hvörf gerast á sléttu frymisneti Mjög lítill hluti fitusýra undirgengst þessi hvörf Ómega-kolefnisatómið oxast fyrst Síðan verður -oxun sem leiðir til myndunar nokkura eininga af asetýl-CoA, en að lokum myndast díkarboxýlsýra Efnaskipti - Ólympíuþjálfun 2007