1 / 18

Eiga nútíma stjórnunaraðferðir við í rekstri smárra ríkisstofnana?

Eiga nútíma stjórnunaraðferðir við í rekstri smárra ríkisstofnana?. Guðlaugur Einarsson aðstoðarforstjóri. Rammi um starfsemina. Lög nr. 44/2002 um geislavarnir og reglugerðir settar með stoð í þeim. Aðlögun íslenskrar löggjafar og framkvæmdar hennar að tilskipunum ES

colton
Download Presentation

Eiga nútíma stjórnunaraðferðir við í rekstri smárra ríkisstofnana?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eiga nútíma stjórnunaraðferðir við í rekstri smárra ríkisstofnana? Guðlaugur Einarsson aðstoðarforstjóri

  2. Rammi um starfsemina • Lög nr. 44/2002 um geislavarnir ogreglugerðir settar með stoð í þeim. • Aðlögun íslenskrar löggjafar og framkvæmdar hennar að tilskipunum ES • Breyttar áherslur við eftirlit og leyfisveitingar • Aukin áhersla á: • læknisfræðilega geislun • ójónandi geislun • viðbúnað og vöktun • Fjárveitingar og tekjur sem stofnunin aflar

  3. Jónandi geislun á Íslandi • Notkun jónandi geislunar ( t.d. röntgengeislunar ) á Íslandi er einkum í heilbrigðiskerfinu • greining og meðferð sjúkdóma • Einnig notkun í iðnaði, í menntakerfinu svo og á rannsóknastofum og við öryggisgæslu

  4. Geislatæki og geislavirk efni • Á Íslandi eru starfrækt um 550 röntgentæki • um 110 á heilbrigðisstofnunum,um 370 hjá tannlæknum og 20 hjá dýralæknum. • Um 50 við iðnað,efnisrannsóknir- og öryggisgæslu • Geislavirk efni eru notuð á um 50 stöðum og tæki með innbyggð geislavirk efni eru um 90. • Haft er eftirlit með geislaálagi um 570 geislastarfsmanna, rúmlega 400 þeirra eru í heilbrigðiskerfinu

  5. Geislaálag Íslendinga • Árlegt geislaálag Íslendinga er um 2.2 mSv. Sem skiptist þannig að; • um 1.1 mSv vegna náttúrulegrar geislunar • um 1.0 mSv vegna læknisfræðilegrar notkunar, aðallega myndgreiningar • um 0.1 mSv vegna geislavirkra efna í umhverfi og matvælum.

  6. Starfsmannafjöldi GR • Fastráðnir: • 10 starfsmenn í 9,3 stöðugildum • Staða sérfræðings laus • Lausráðnir: • Bókasafn • Sumarfólk ( nemandi í eðlisfræði )

  7. Fjárhagslegur rammi • Velta Geislavarna á árinu 2007 var um 95.9 milljónir, þar af : • fjárveiting um 65.4 milljónir • eftirlitsgjöld um 8.6 milljónir • sértekjur um 21.9 milljónir • Sértekjur eru einkum frá erlendum samstarfsaðilum, utanríkis- og umhverfisráðuneyti. Einnig vegna vottorða og endurgreidds ferðakostnaðar. Sértekjum er varið til lögbundinna verkefna stofnunarinnar. • Rekstarafgangur 2007 var um 600 þús.

  8. Starfsemi Geislavarna • Fagleg viðfangsefni: • eftirlit, leyfisveitingar, geislaálag starfsmanna, geislaálag sjúklinga, fræðsla, mælifræði, ójónandi geislun og erlent samstarf, viðbúnaður þ.m.t. vöktun og rannsóknir. • Rekstrarleg viðfangsefni Geislavarna eru: • fjármál, starfsmannamál, upplýsingamál og afgreiðsla.

  9. Stjónunaraðferðir Samningsstjórnun 1994 • Rammi um starfsemi, fjárveitingar, .. • Áherslur á tiltekna þætti • Markmiðasetning • Árangursstjórnun 1997 – 2002 • Rammi um starfsemi og fjárveitingar, • Markmiðasetning vegna helstu þátta • Mælanleg markmið • Eftirfylgni

  10. Stjónunaraðferðir • Stefnumiðað árangursmat (BSC) 2004 – ? • Stefnumótun – Framtíðarsýn 2004 - 2008 • Þátttaka starfsmanna í mótun framtíðarsýnar • Markmiðasetning • Mælikvarðar til að meta árangur • Stefnu og árangri miðlað til starfsmanna

  11. Hlutverk og gildi Hlutverk Geislavarna ríkisins er að annast öryggisráðstafanir vegna geislunar og vinna að ábyrgri notkun hennar á Íslandi. • Gildi Geislavarna eru: • fagleg hæfni - vandvirkni, traust og trúverðugleiki • ábyrgð - ábyrgt starfsfólk og ábyrg starfsemi • umhyggja - réttsýni, jafnrétti og þjónustulipurð.

  12. Geislavarna ríkisins annast öryggisráðstafanir vegna geislunar og vinna að ábyrgri notkun hennar á Íslandi Stefnukort 2008 Umhyggja Fagleg hæfni Ábyrgð Almenn þjónusta Fræðsla Samstarf Góð þjónusta Viðskiptavinir Fagleg hæfni Árangursríkt alþjóðlegt samstarf Efla þekkingu Skilvirkt eftirlit Framkvæmd Tengsl við viðskiptavini Faglegur árangur Árangursríkt eftirlit og vöktun Skilvirkir verkferlar Efla tengsl og samskipti Innri ferli Efla miðlun þekkingar Öflugur viðbúnaður og rannsóknir Mannauður Upplýsinga auðlindir Umhverfi til aðgerða Fræðsla og símenntun starfsmanna Aðgengi að upplýsingum Hvetjandi og jákvætt starfsumhverfi Starfsmenn Fjármál Aukinn fjárhagslegur stöðugleiki Fjármál Ábyrg fjármálastjórn

  13. Skorkort GR

  14. Skorkortið 2007 • 25 tölulegir mælikvarðar • 13 náðust að fullu ( grænir ) • 9 náðust næstum ( gulir ) • 3 náðust alls ekki ( rauðir ) • Rafrænar kannanir: viðhorf viðskiptavina viðhorf starfsmanna • Árlegir fundir með ráðgjafa til að meta árangur liðins árs og rýna markmið og leiðir til að ná þeim

  15. Gæðastjórnun skv. ISO9000 • Undirbúningur frá 2006 – innleiðing í lok árs 2007 • Hvers vegna? • Fyrirmynd gagnvart þeim sem lúta eftirliti, • Ytri kröfur um kvarðanir og rekjanleika • Hvað þarf til? • Skipulagið er til staðar • Stefnumótun, markmiðasetning til staðar • Mælingar á starfsemi til staðar • mælikvarðar vegna markmiða • Innri ferlar til staðar og skráðir • Ábendingar og frávik • Formfesta, samþætta, einfalda ferli

  16. Innra starf • Stýrihópur rýnir hlutverk, gildi og framtíðarsýn árlega • Árlegar starfsáætlanir sem taka mið af • lögbundnum verkefnum • markmiðasetningu (stefnukort) • Virk eftirfylgni við starfsáætlun • með mánaðarlegum sviðsfundum • samantekt ársfjórðungslega • samantekt í árslok.

  17. Áherslur 2008 - ? • Vottun og faggilding – ISO 9000 og 17025 • Rafræn þjónusta – aðgangur viðskiptavina að sínu vefsvæði hjá Geislavörnum. • Einfaldara eftirlit - aukin áhersla á ábyrgð notenda og virkt gæðakerfi. • Geislaálag sjúklinga – nýta niðurstöður til að draga úr geislaálagi þjóðarinnar • Hættan er ljós – auka samstarf vegna UV • Bættur viðbúnaður – auka samstarf við IAEA og fl.

  18. Eiga nútíma stjórnunaraðferðir við í rekstri smárra ríkisstofnana? • Já, tvímælalaust • Mikilvægt .... • Skýr stefna, markmiðasetning og mælanlegur árangur • Raunhæfir mælikvarðar sem sýna hvernig gengur gagnvart einstökum markmiðum • Þátttaka starfsmanna • Virk eftirfylgni • Skýrir verkferlar sem ná til allra þátta

More Related