210 likes | 529 Views
Lyf og ábendingar vegna geðraskana barna- og unglinga. Ólafur Ó. Guðmundsson Yfirlæknir Barna- og unglingageðdeild LSH. Ábendingar. Ofvirkni (Athyglisbrestur með ofvirkni, ofvirkniröskun) Hegðunarröskun/mótþróaögrunarröskun Þunglyndi /geðhvörf Psykósur Kvíðaraskanir Tourette.
E N D
Lyf og ábendingar vegna geðraskana barna- og unglinga Ólafur Ó. Guðmundsson Yfirlæknir Barna- og unglingageðdeild LSH
Ábendingar • Ofvirkni (Athyglisbrestur með ofvirkni, ofvirkniröskun) • Hegðunarröskun/mótþróaögrunarröskun • Þunglyndi/geðhvörf • Psykósur • Kvíðaraskanir • Tourette
ALGENGI OG ÞJÓNUSTA • ÍSLENDINGAR: Ca 290.000 • 0-17ÁRA: 78.157 (27%) • GEÐHEILSUVANDI: 20% (15.000) • GEÐRASKANIR: 10% (7.500) • GEÐHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA SVEITARFÉLAGA OG SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA TR: 8% (1. OG 2. LÍNA) • GEÐHEILBRIGÐISÞJÓNUSTA SJÚKRAHÚSA (LSH, Vogur, FSA): 2% (3. LÍNA) • FÉLAGSÞJÓNUSTA RÍKISINS (BARNAVERNDARSTOFA) ?
Learning disorder Autistic spectrum disorder Dyslexia, NLD Motor disorder DCD
Methylphenidatum (Ritalin, Ritalin Uno, Concerta) Amphetaminum Nortriptylinum (Noritren) Amitriptylinum (Amilín) Clomipraminum (Klomipramin, Anafranil) Venlafaxinum (Efexor) Mitrazapinum (Remeron) Risperidonum (Risperdal) Clonidinum (Catapresan) HELSTU LYF VIÐ OFVIRKNI / MÓTÞRÓAÖGRUNARRÖSKUN
Ofvirkniröskun/Athyglisbrestur með ofvirkni (AM0) Lyfjameðferð - verkun örvandi lyfja Rannsóknir sýna að börnin: • Halda betur athygli í bekk • Fara frekar að fyrirmælum kennara og foreldra • Skipulag batnar • Hvatvísi í viðbrögðum • Hreyfingar Læknisfræðilegt mat nauðsynlegt: • Aðrir sjúkdómar og lyfjameðferð • Mismunagreining • Hæð og þyngd
Ritalin® 20 mg BID Concerta® 54 mg Metadate® CD 60 mg (3 x 20 mg) Ritalin® Uno 40 mg Comparison of Extended-release Methylphenidate Dosage Forms 20 15 Mean d,l-methylphenidate plasma levels (ng/mL) 10 5 0 5 10 15 0 Time (h) Gonzalez MA, et al. Int J Clin Pharmacol Ther. 2002;40:175-184. Data on file, Novartis Pharmaceuticals.
Methylphenidate - aukaverkanir • Svefntruflanir og minnkuð matarlyst (50-60%) • Höfuð- og magaverkir (20-40%) • Grátgirni, viðkvæmni (10%) • Kækir (<5%) & Tourette (mjög sjaldgæft) • 3% þola engan skammt • Vægt þyngdartap (örfá kg fyrstu 1-2 árin)en ekki áhrif á beinvöxt • Væg hækkun blóðþrýstings og púls • Ath! - Eykur ekki líkur á fíknisjúkdómum á unglingsárum
Ályktanir MTA • Lyfjameðferð var árangursríkari en atferlismeðferð og meðferð´”í héraði” hvað varðar amo einkenni • Undir vissum kringumstæðum getur samsett meðferð verið betri en lyfjameðferð eingöngu • Ásættanleg meðferðarsvörun náðist á lægri lyfjaskömmtum í samsettri meðferð samanborið við lyfjameðferð eingöngu
Ályktanir um lyfjameðferð amo • Lyfjameðferð er fyrstu línu meðferð við amo • Skammtastærðir skipta miklu, varast undirmeðhöndlun • Lyfjameðferð þarf að ná til alls dagsins • Reglulegt virkt eftirlit meðlyfjameðferð nauðsynlegt til að tryggja sem bestan árangur
Þunglyndi • SSRI s.s. Flúoxetín, Paroxetín, Sertralín, Citalópram • Efexor, Remeron, Móklóbemíð • TCA s.s. Noritren, Amilín • FDA 22.3.2004: “stronger label warning”: Viss kvíðaeinkenni geta leitt til aukins þunglyndis og sjálfsvísgshugsana. Ráðleggja “close observation”
Kvíðaraskanir • SSRI • “Róandi” lyf s.s.: Phenergan, Vallergan, Nozinan, Klórprómasín, ýmis bensodiasepin s.s. Rivotril
F93.0 AÐSKILNAÐARKVÍÐI(SEPARATION ANXIETY DISORDER OF CHILDHOOD) F93.1 FÆLNI (PHOBIC ANXIETY DISORDER OF CHILDHOOD) F93.2 FÉLAGSKVÍÐARÖSKUN (SOCIAL ANXIETY DISORDER OF CHILDHOOD) F93.3 SYSTKINAAFBRÝÐI-RÖSKUN (SIBLING RIVALRY DISORDER) F93.80 ALMENN KVÍÐARÖSKUN (GENERALIZED ANXIETY DISORDER OF CHILDHOOD) F94.0 KJÖRÞÖGLI (ELECTIVE MUTISM) KVÍÐA- OG FÆLNIRASKANIR BARNA SKV ICD-10:
Psykósur • Neuroleptika: Risperdal 2-6 mg Seroquel50-300 mg Zyprexa 5 - 30 mg Zeldox 20-160 mg Trilafon, Klórprómasín, Haldol ofl
Skipulag BUGL • Göngudeild • A-teymi: Tilfinningaraskanir, bráð mál • O-teymi: Ofvirkni og hegðunarraskanir • Fjölskyldumeðferðarteymi • Átraskanateymi • Hópmeðferðir • Iðju- og listþjálfun • Bráðaþjónusta • Vettvangsteymi • Barnadeild Dalbraut og Kleifarvegi (upp í 12 ára) • 12 dag- og sólarhringsrými. 5 daga deild • Unglingadeild (13-17 ára) • 12 dag- og sólarhringsrými. Bráðamóttökudeild, alltaf opin
Heildarfjöldi tilvísana, afgreidd ný mál og biðlisti í árslok
Vilborg G. Guðnadóttir Sigurður Rafn A. Levy
Vilborg G. Guðnadóttir Sigurður Rafn A. Levy