370 likes | 573 Views
Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands. dr. Rögnvaldur Ólafsson forstöðumaður. Ársfundur Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands Háskóla Íslands 21. maí 2007. Áratugur Þróunin frá 1997. Breyttir atvinnuhættir og kvóti. Fólksfjöldi 1997 og breyting frá 1987 til 1997. Símenntunarmiðstöðvar.
E N D
Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands dr. Rögnvaldur Ólafsson forstöðumaður • Ársfundur Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands • Háskóla Íslands • 21. maí 2007
Spurningin í upphafi aldar Hvernig geturlítið og dreifbýlt landeins og Íslandtryggt íbúum sínum aðgengi að menntun?
Frá Erlu Björk Örnólfsdóttur, sjávarrannsóknasetrinu Vör í Ólafsvík
Stofnun fræðasetra Háskóla Íslands • Rannsókna- og þjónustustofnun • heyrir undir háskólaráð • Vettvangur samstarfsverkefna HÍ við landsbyggðina
Starfsemi Stofnunar fræðasetra HÍ • Rekur Háskólasetur um allt land • Þátttakandi í rannsóknasetrum • Samstarf við setur og söfn • Þátttakandi í þekkingarsetrunum
Markmið stofnunarinnar • Styrkja byggðir landsins með aukinni menntun og rannsóknum • Skapa aðstöðu til rannsókna • Bæta aðgengi að menntun • Styrkja tengsl HÍ við atvinnu- og þjóðlíf
Stjórn • Rögnvaldur Ólafsson, formaður, dósent í eðlisfræði • Erla Björk Örnólfsdóttir, forstöðumaður sjávarrannsóknasetrið Vör, Ólafsvík • Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri • Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði • Rannveig Ólafsdóttir, landfræðingur, áður forstöðumaður Háskólasetursins á Hornafirði
Háskólasetrin • Háskólasetrið á Hornafirði, Höfn • Rannsókna- og fræðasetur í Vestmannaeyjum • Háskólasetrið í Hveragerði • Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði • Háskólasetur Snæfellsness, Stykkishólmi • Rannsókna- og fræðasetur HÍ Vestfjörðum, Bolungarvík og Patreksfirði • Rannsókna- og fræðasetur HÍ Norðausturlandi, Húsavík • Rannsókna- og fræðasetur HÍ Austurland, Egilsstöðum
Þátttaka í rannsóknasetrum • Vör - Rannsóknarsetur um lífríki sjávar við Breiðafjörð • Hátæknisetur á Sauðárkróki
Þekkingarsetrin • Háskólasetur Vestfjarða • Þekkingarnet Austurlands • Þekkingarsetur Þingeyinga • Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Samstarf af ýmsu tagi • Hólaskóli • Jöklasýning á Höfn • Þórbergssetur • Vesturfarasetur á Hofsósi • ........
Starfsemi á síðasta ári • Nýtt setur á Vestfjörðum • Staðsett á Bolungarvík • Starfsstöð á Patreksfirði • Forstöðumaður Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir • Nýtt setur á Norðausturlandi • Staðsett á Húsavík • Forstöðumaður Marianne Rasmussen • Fjárveiting fyrir setri á Austurlandi
Annað merkilegt á árinu • Setrin fengu góðan stuðning í sambandi við mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kvótaskerðingar • Fyrir utan peningana þá erum mjög þakklát fyrir traustið
Samningur menntamálaráðuneytis og HÍ • Að vinna að því í sameiningu að fylgja eftir stefnu Vísinda- og tækniráðs, en þar er hvatt til þess að byggja upp mennta- og vísindakerfi sem er í fremstu röð meðal þjóða og starfar í nánum tengslum við atvinnulíf.
Samningur menntamálaráðuneytis og HÍ • Að styrkja grundvöll kennslu, rannsókna og fræðiiðkana í landinu öllu og byggja með skipulegum hætti upp starfsemi sem miðar að því að nýta, afla og miðla þekkingu á landsbyggðinni. Efla skal sérstaklega samstarf við fræða- og þekkingarsetur á landsbyggðinni.
1x 3x 3x Nemendur Háskóla Íslands Nemendur alls rúmlega 9 þúsund Útskrifaðir:
Samningur menntamálaráðuneytis og HÍ • Að fimmfalda fjölda brautskráðra doktora og tvöfalda fjölda brautskráðra meistaranema fram til ársins 2011.
Þessir nemendur þurfa • Beitiland • Góð og gagnleg verkefni • Góða hirða • Umsjónarmenn sem þekkja vel til
Góð reynsla af háskólasetrunum • Ný þekkingarstörf • Rannsóknir sem ella væru ekki stundaðar • Verkefni sem tengjast atvinnu- og menningarmálum • Náið samstarf við Háskóla Íslands • Erlendir vísindamenn og stúdentar • Áhrif á bæjarlífið
Framtíðarsýn Stofnunar fræðasetra • Háskólasetur í öllum landshlutum • Fyrsta flokks rannsóknir • Fjölga fólki og verkefnum • Gott samstarf við náttúrustofur og þekkingarsetur • Hagkvæmur og góður kostur í byggðamálum • Háskóli Íslands ætlar að taka þátt í slíkri uppbyggingu